21/01/2026
Sumarafleysingar hjá HSN 2026
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir starfsfólki í sumarafleysingar á öllum starfsstöðvum stofnunarinnar.
Meðal starfa eru:
-Læknar/læknanemar
-Hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar
-Sjúkraliðar/sjúkraliðanemar
-Iðjuþjálfi/iðjuþjálfanemi
-Sjúkraþjálfari
-Ljósmæður
-Heilbrigðisgagnafræðingar
-Móttökuritarar
-Starfsfólk í aðhlynningu og býtibúr
-Starfsfólk í eldhús, ræstingar og þvottahús
Gildi HSN eru: Fagmennska - Samvinna - Virðing.
Umsóknarfrestur er til og með 20.02.2026
Kynntu þér hvaða störf eru í boði á þeirri starfsstöð sem hentar þér á Starfatorg.is, sjá hlekk í ummælum eða með því að skanna kóðann hér fyrir neðan ⬇