08/01/2026
Þann 12. janúar n.k hefst nýtt námskeið sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista í Seiglunni. Námskeiðið heitir Styrkur - gleði - slökun og hefur það verið í gangi síðan vorið 2025 með góðum undirtektum.
Aðeins 3 pláss laus á námskeiðið.
Guðrún Ólafía Sigurðardóttir sér um námskeiðið en hún er einkaþjálfari að mennt ásamt því að vera jógakennari.
Skráning og fyrirspurnir á gudrun@alzheimer.is
Virk hreyfing – Jafnvægi – Slökun – Næring - Félagsskapur Námskeið þar sem markmiðið er að viðhalda virkni, vellíðan og efla hreyfifærni. Styrktar- og jafnvægisæfingar fyrir allan líkamann sem styrking fyrir andlega og félagslega heilsu. Þessir einföldu þættir skipta skö...