Seiglan

Seiglan Seiglan er þjónustumiðstöð fyrir fólk sem greinst hefur með heilabilunarsjúkdóm og er á fyrstu stigum sjúkdómsins ásamt aðstandendum þeirra.

Styrkur - gleði - slökun sem er einungis fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í Seigluna. Námskeiðið hefst á miðvi...
24/09/2025

Styrkur - gleði - slökun sem er einungis fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í Seigluna.

Námskeiðið hefst á miðvikudaginn 8.október og verður á mánudögum og miðvikudögum, alls 8 skipti.

🌿 Virk hreyfing – Jafnvægi – Slökun – Næring - félagsskapur 🌿
Þessir einföldu þættir skipta sköpum fyrir fólk á byrjunarstigi heilabilunar.

Dagleg rútína sem nærir bæði líkama og huga, styður sjálfstæði og vellíðan ásamt því að hægja á framgangi einkenna sjúkdómsins.

Guðrún Ólafía Sigurðardóttir einkaþjálfari og jógakennari sér um námskeiðið og heldur utan um skráningar á námskeiðið.

Upplýsingar og skráningar fara fram með tölvupósti : gudrun@alzheimer.is

Nánari upplýsingar má finna hér fyrir neðan

Námskeið þar sem markmiðið er að viðhalda virkni, vellíðan og efla hreyfifærni. Styrktar- og jafnvægisæfingar fyrir allan líkamann sem styrking fyrir andlega og félagslega heilsu. Fyrir hverja Fólk á biðlista eftir þjónustu í Seigluna Hvar Í Lífsgæðasetri St.jó, Suðurgötu ...

Staðan er ekki góð í málefnum fólks sem er að greinast með forstig heilabilunar með tilliti til þjálfunar og viðhalds á ...
09/09/2025

Staðan er ekki góð í málefnum fólks sem er að greinast með forstig heilabilunar með tilliti til þjálfunar og viðhalds á færni.

Við höfum sýnt það og sannað hversu mikilvægt starf Seiglunnar er en allt of fáir fá að njóta þeirrar þjónustu þar sem plássið býður ekki upp á að taka á móti fleirum.

Okkur vantar aðra Seiglu helst í gær!

Við erum búin að ryðja brautina og sína hversu mikilvæg þessi þjónusta er og fengið ómetanlegan fjárstyrk frá ríkunu til þess. En það er bara fyrsta skrefið í að bæta þjónustu við þennan hóp, nú þarf að spíta í lófana og gera fleirum kleift að geta notið slíkrar þjónustu. Við erum með verkfærin, nú þarf ríkið bara að finna peningana til að önnur Seigla geti orðið að veruleika 💪

Fyrir ári síðan skrifaði ég þessa grein sem á enn við þar sem ekkert hefur breyst annað en að fleiri einstaklingar sem greinst hafa með heilabilun hafa ekki fengið viðeigandi úrræði og fjölgað á biðlistum.

29/08/2025
Enn eru laus pláss á námskeiðið Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í...
29/08/2025

Enn eru laus pláss á námskeiðið Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í Seigluna.
Námskeiðið er 8 skipti, á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:30 - 16:30 og hefst í næstu viku, 1. september.

Guðrún Ólafía, einkaþjálfari og jógakennari sér um námskeiðið og fara skráningar fram í gegn um tölvupóst: gudrun@alzheimer.is

Nánari upplýsingar má finna í frétt hér fyrir neðan

Námskeið þar sem markmiðið er að viðhalda virkni, vellíðan og efla hreyfifærni. Styrktar- og jafnvægisæfingar fyrir allan líkamann sem styrking fyrir andlega og félagslega heilsu. Fyrir hverja Fólk á biðlista eftir þjónustu í Seigluna Hvar Í Lífsgæðasetri St.jó, Suðurgötu ...

28/08/2025
Enn eru laus pláss á námskeiðið Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í...
27/08/2025

Enn eru laus pláss á námskeiðið Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í Seigluna.
Námskeiðið er 8 skipti, á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:30 - 16:30 og hefst í næstu viku, 1. september.

Guðrún Ólafía, einkaþjálfari og jógakennari sér um námskeiðið og fara skráningar fram í gegn um tölvupóst: gudrun@alzheimer.is

Nánari upplýsingar má finna í frétt hér fyrir neðan

Námskeið þar sem markmiðið er að viðhalda virkni, vellíðan og efla hreyfifærni. Styrktar- og jafnvægisæfingar fyrir allan líkamann sem styrking fyrir andlega og félagslega heilsu. Fyrir hverja Fólk á biðlista eftir þjónustu í Seigluna Hvar Í Seiglunni, Suðurgötu 41, 3.hæð, 2...

Það losnuðu 2 pláss á námskeiðið Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu ...
26/08/2025

Það losnuðu 2 pláss á námskeiðið Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í Seigluna.

Námskeiðið er 8 skipti, á mánudögum og miðvikudögum og hefst í næstu viku, 1. september.
Guðrún Ólafía, einkaþjálfari og jógakennari sér um námskeiðið og fara skráningar fram í gegn um tölvupóst: gudrun@alzheimer.is

Nánari upplýsingar má finna í frétt hér fyrir neðan

Námskeið þar sem markmiðið er að viðhalda virkni, vellíðan og efla hreyfifærni. Styrktar- og jafnvægisæfingar fyrir allan líkamann sem styrking fyrir andlega og félagslega heilsu. Fyrir hverja Fólk á biðlista eftir þjónustu í Seigluna Hvar Í Seiglunni, Suðurgötu 41, 3.hæð, 2...

Það losnuðu 2 pláss á námskeiðinu Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu...
26/08/2025

Það losnuðu 2 pláss á námskeiðinu Styrkur - gleði - slökun sem er sérstaklega fyrir þá sem eru á biðlista eftir þjónustu í Seigluna. Námskeiðið hefst á mánudaginn í næstu viku, 1.september og verður á mánudögum og miðvikudögum, alls 8 skipti.

Guðrún Ólafía Sigurðardóttir einkaþjálfari og jógakennari sér um námskeiðið og heldur utan um skráningar á námskeiðið.
Upplýsingar og skráningar fara fram með tölvupósti : gudrun@alzheimer.is

Nánari upplýsingar má finna hér:

Námskeið þar sem markmiðið er að viðhalda virkni, vellíðan og efla hreyfifærni. Styrktar- og jafnvægisæfingar fyrir allan líkamann sem styrking fyrir andlega og félagslega heilsu. Fyrir hverja Fólk á biðlista eftir þjónustu í Seigluna Hvar Í Seiglunni, Suðurgötu 41, 3.hæð, 2...

Takk fyrir að heita á Seigluhópinn sem hljóp/gekk til styrktar Alzheimersamtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu. Hópurinn mæt...
24/08/2025

Takk fyrir að heita á Seigluhópinn sem hljóp/gekk til styrktar Alzheimersamtökunum í Reykjavíkurmaraþoninu. Hópurinn mætti með bros á vör og gleði í hjarta í gær og lauk sínum hlaupum og göngum með sóma.

Hópurinn hefur staðið í stífum undirbúningi síðan í vor og ekki látið neitt stöðva sig – hvorki rok né rigningu. Á þessum tíma hafa þau mætt til leiks með seiglu og styrk. Það sem hefur einkennt ferlið er gleði, samstaða og ómetanleg hvatning á milli hópmeðlima.

Í Seiglunni er valdefling eitt af okkar stóru markmiðum – og síðustu mánuðir sýna svo glöggt hvað hún felur í sér: að finna innri styrk, að efla sjálfstraust og að upplifa að maður geti meira en maður hélt. Þessi hópur er lifandi sönnun þess að með stuðningi og samstöðu verður hver og einn öflugri, og saman verða þau óstöðvandi.

Það er ennþá hægt að heita á okkur ef þið eigið eftir aukakrónur sem þið vitið ekki hvað þið eigið að gera við 🥰

Smellið á myndina hér fyrir neðan 👇

Hlaupa fyrir Alzheimersamtökin

Baráttuhlaupakveðjur til Hafsteins og Halldórs sem hlaupa hálft maraþon til styrktar Alzheimersamtökin Heita á Hafstein ...
23/08/2025

Baráttuhlaupakveðjur til Hafsteins og Halldórs sem hlaupa hálft maraþon til styrktar Alzheimersamtökin

Heita á Hafstein með því að smella á myndina hér fyrir neðan 👇

Hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Það er komið að þessu, stóri dagurinn er runninn upp💪🥳💪🥳Seigluhópurinn er svo til í þetta og bíða eftir að geta hlaupið ...
23/08/2025

Það er komið að þessu, stóri dagurinn er runninn upp💪🥳💪🥳
Seigluhópurinn er svo til í þetta og bíða eftir að geta hlaupið af stað 🤩

Við hlaupum til styrktar Alzheimersamtökin

Fyrir þá sem vilja heita á okkur þá smellið á linkinn hér fyrir neðan 👇

https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/hlaupahopar/15974-seiglan

Address

Suðurgata 41
Hafnarfjörður
220

Opening Hours

Monday 08:30 - 15:30
Tuesday 08:30 - 15:30
Wednesday 08:30 - 15:30
Thursday 08:30 - 15:30
Friday 08:30 - 12:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Seiglan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram