
23/09/2025
Haustið bankaði upp á af fullum krafti í morgun með ísköldum vindi og rigningu. Okkur þótti því við hæfi að líta yfir farinn veg og rifja upp allt það skemmtilega sem við höfum verið að fást við undanfarið. Sumt hafið þið séð áður, annað gæti verið nýtt. Njótið þess!