24/07/2025
Djupslökun og endurnýjun.
Yoga Nidra – Slökun fyrir líkama og sál
📍 Í Auganu, 4. hæð – Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði
🌙 Viltu upplifa djúpa slökun og bæta svefn, einbeitingu og líðan?
Þá er þetta Yoga Nidra námskeið fyrir þig.
🗓 Dagsetningar og tímasetning
Tímarnir eru á fimmtudögum kl. 17:10–18:10
– 4. · 11. · 18. · 25. september
– 2. · 9. október
Samtals 6 skipti.
➡️ Mættu 10 mínútum fyrr til að koma þér vel fyrir.
📍 Staðsetning: Augað – salur á efstu hæð St. Jó
⏰ Dyrum lokað stundvíslega kl. 17:10 – kyrrð og ró ríkir.
🎧 Með námskeiðinu fylgir:
✓ Aðgangur að upptökum Yoga Nidra til heimaiðkunar
✓ Falleg augnhvíla til eignar
✓ Allur búnaður á staðnum
💰 Verð: 21.000 kr.
✓ Greitt með korti eða með kröfu í heimabanka
✓ Margir fá styrk frá stéttarfélagi
📌 ATH:
Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti tímanlega!
🧘♀️ Kennarar:
Sigrún Jónsdóttir & Ólafur Sigvaldason
Sérhæfðir Yoga Nidra kennarar með þjálfun frá I Am Yoga Nidra, Pranayama öndun og tónheilun.
📩 Skráning og upplýsingar:
👉 Þú bókar námskeiðið á miro.is undir námskeið.
📧 miro@miro.is | 📞 895 9792
Viltu djúpslökun sem þú finnur virkilega mun á?
Komdu með í Yoga Nidra – þú þarft ekki að gera neitt, aðeins að liggja og slaka á. 🌙Y