Svefn Yoga Lífsgæðasetur St. Jó

Svefn Yoga Lífsgæðasetur St. Jó Y O G A N I D R A er leidd djúpslökun.,
Yoga Nidra er fyrir alla og auðvelt að ástunda, þú

Yoga Nidra hefst 4. september og eru tímarnir eru á fimmtudögum. Dagsetningarnar eru 4. 11. 18. og 25. september ásamt 2...
21/08/2025

Yoga Nidra hefst 4. september og eru tímarnir eru á fimmtudögum.
Dagsetningarnar eru 4. 11. 18. og 25. september ásamt 2. og 9. október, samtals s*x skipti.

Meðan á námskeiðinu stendur hafa iðkendur aðgang að upptökum á Yoga Nidra hugleiðslum sem hægt er að nýta heimavið á meðan á námskeiði stendur. Með námskeiðinu fylgir augnhvíla þér til eignar.

Þú getur bókað námskeiðið á miro.is undir námskeið.
Hlýkar kveðjur Sigrún og Ólafur

Tímarnir eru á fimmtudögum. Dagsetningarnar eru 4. 11. 18. og 25. september ásamt 2. og 9. október, samtals s*x skipti. Meðan á námskeiðinu stendur hafa iðkendur aðgang að upptökum á Yoga Nidra hugleiðslum sem hægt er að nýta heimavið á meðan á námskeiði stendur. Með námske...

Djupslökun og endurnýjun.Yoga Nidra – Slökun fyrir líkama og sál📍 Í Auganu, 4. hæð – Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41,...
24/07/2025

Djupslökun og endurnýjun.

Yoga Nidra – Slökun fyrir líkama og sál
📍 Í Auganu, 4. hæð – Lífsgæðasetur St. Jó, Suðurgata 41, Hafnarfirði

🌙 Viltu upplifa djúpa slökun og bæta svefn, einbeitingu og líðan?
Þá er þetta Yoga Nidra námskeið fyrir þig.
🗓 Dagsetningar og tímasetning
Tímarnir eru á fimmtudögum kl. 17:10–18:10
– 4. · 11. · 18. · 25. september
– 2. · 9. október
Samtals 6 skipti.

➡️ Mættu 10 mínútum fyrr til að koma þér vel fyrir.
📍 Staðsetning: Augað – salur á efstu hæð St. Jó
⏰ Dyrum lokað stundvíslega kl. 17:10 – kyrrð og ró ríkir.
🎧 Með námskeiðinu fylgir:
✓ Aðgangur að upptökum Yoga Nidra til heimaiðkunar
✓ Falleg augnhvíla til eignar
✓ Allur búnaður á staðnum
💰 Verð: 21.000 kr.
✓ Greitt með korti eða með kröfu í heimabanka
✓ Margir fá styrk frá stéttarfélagi
📌 ATH:
Takmarkað pláss – tryggðu þér sæti tímanlega!

🧘‍♀️ Kennarar:
Sigrún Jónsdóttir & Ólafur Sigvaldason
Sérhæfðir Yoga Nidra kennarar með þjálfun frá I Am Yoga Nidra, Pranayama öndun og tónheilun.

📩 Skráning og upplýsingar:
👉 Þú bókar námskeiðið á miro.is undir námskeið.
📧 miro@miro.is | 📞 895 9792

Viltu djúpslökun sem þú finnur virkilega mun á?
Komdu með í Yoga Nidra – þú þarft ekki að gera neitt, aðeins að liggja og slaka á. 🌙Y

26/01/2025
15/01/2025
19/12/2024

Reminder: Give yourself unconditional kindness!

Ólafur leiðir Yoga Nidra fyrir Krabbameinsfélagið sem þið getið hlustað á.Sjá link hér á frétt hér að neðan Krabbameinsf...
18/12/2024

Ólafur leiðir Yoga Nidra fyrir Krabbameinsfélagið sem þið getið hlustað á.
Sjá link hér á frétt hér að neðan Krabbameinsfélagið

Njótum aðventunnar og jólanna, höfum það notalegt og hlúum að okkur. Gagnleg og góð ráð sem við höfum tekið saman fyrir þig til að nýta á aðventunni: slökun, hugleiðsla og leiðir til að losa um uppsafnaða spennu í líkamanum. Hugmyndir að því hvernig njóta megi jólakr....

Míró, Svefn Yoga býður upp á 4 vikna Yoga Nidra námskeið á fimmtudögum kl. 17:00 á Lífsgæðasetri St.Jó.Allur búnaður á s...
29/09/2024

Míró, Svefn Yoga býður upp á 4 vikna Yoga Nidra námskeið á fimmtudögum kl. 17:00 á Lífsgæðasetri St.Jó.

Allur búnaður á staðnum.

Innifalið eru hljóðupptökur til að nýta milli tíma og augnhvíla sér til eignar.
Nánari uppl. og skráning á þessum link.

https://miro.is/namskeid-yfirlit/

21/09/2024
YOGA NIDRA námskeið okkar byrjar 5. September.Takmarkaður fjöldi er í tímana og þegar farið að bókast á námskeiðið.Þú bó...
20/08/2024

YOGA NIDRA námskeið okkar byrjar 5. September.

Takmarkaður fjöldi er í tímana og þegar farið að bókast á námskeiðið.
Þú bókar námskeið á miro.is undir námskeið.

Sjáumst í kyrrðinni.

Sigrún og Ólafur.

13/08/2024
Við hjá Míró Svefn Yoga erum stolt af því að vera þjónustuaðilar fyrir Virk með Yoga Nidra námskeiðin okkar🙏
24/07/2024

Við hjá Míró Svefn Yoga erum stolt af því að vera þjónustuaðilar fyrir Virk með Yoga Nidra námskeiðin okkar🙏

Þegar þjónustuþegi lýkur starfsendurhæfingu hjá VIRK þá býðst honum að taka þátt í þjónustukönnun þar sem hann er beðinn um að svara spurningum um þjónustuna og einstaka þætti hennar. 

Address

Suðurgata 41
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Svefn Yoga Lífsgæðasetur St. Jó posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Svefn Yoga Lífsgæðasetur St. Jó:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Djúpslökun sem minkar streitu og bætir svefn

Svefn Yoga hefur verið starfrækt í Hafnarfirði síðan 2019 undir merkjum Míró markþjálfun og ráðgjöf en nú munum við starfa sem SVEFN YOGA Lífsgæðasetur ST. JÓ.

YOGA NIDRA er forn tegund Yoga sem nýtur vinsælda í hinum vestræna heimi. Aðferðin er einföld og allir geta iðkað hana.

Þú liggur á dýnu og ert leidd/ur í gegnum djúpaslökun. Þessi tími er bara fyrir þig.

SVEFN YOGA eykur einbeitingu, vinnur gegn streitu, kulnun og kvíða. Rannsóknir sýna að Yoga Nidra reynist vel þeim sem stríða við svefnefiðleika og finna þeir sem stunda Yoga Nidra mælanlegan mun eftir stutta iðkun.