Andleg Vellíðan

Andleg Vellíðan Andleg þjálfun sem kemur þér í þitt besta andlega form. Ertu tilbúin fyrir breytingar í þínu lífi?

Hæ, ég heiti Helga Katrín og er andlegur einkaþjálfari. Ég er konan á bakvið síðuna Andleg Vellíðan – Andleg einkaþjálfun.

Ég var svo heppin að rata inn á svipaða síðu eins og þessa sem endaði í því að ég fór sjálf í gegnum andlega einkaþjálfun, sem opnaði nýja veröld fyrir mér þar sem ég náði tökum á minni andlegu heilsu.

Ég veit hvernig það er að líða ekki vel með sjálfa sig, vera með lítið sjálfstraust, kunna ekki setja mörk, vita ekki hver maður er lengur. Vera upplifa kvíða og leita eftir viðurkenningu sem maður fær ekki.
Ég var þar sjálf þangað til að ég rakst á þjálfun og fór loksins að vinna í minni andlegu vegferð. Ert þú að upplifa lítið sjálfstraust,kvíða,þunglyndi, óöryggi, átt erfitt að standa með þér, vera hrædd við álit annara.
Ég skil hvernig þér líður, ef þú hefur áhuga á andlegri einkaþjálfun endilega sendu mér þá línu. Ég býð uppá frían kynningartíma, þar sem þú færð tækifæri að kynnast mér betur og andlegri einkaþjálfun

Endilega heyrðu í mér, ég er hér fyrir þig

Andlegvellidan@gmail.com
andlegvellidan.is

Ertu þú endalaust að hafa áhyggjur hvern einasta dag.Ertu meðvituð um að þú ert að velja það að vera upplifa stress og á...
10/07/2025

Ertu þú endalaust að hafa áhyggjur hvern einasta dag.
Ertu meðvituð um að þú ert að velja það að vera upplifa stress og áhyggjur❔

Hvernig væri líf þitt ef að þú myndir velja að njóta frekar dagsins og því sem hann hefur uppá að bjóða heldur enn að hafa áhyggjur og lifa í stressi. Því dagurinn í dag hann mun ekki koma aftur njótum augnablikanna.

💫💫💫
Andlegvellidan.is

Hversu oft í lífinu langar manni að gefast upp á því sem maður er að gera. Sjá ekki fyrir endan á því markmiði sem maður...
27/05/2025

Hversu oft í lífinu langar manni að gefast upp á því sem maður er að gera. Sjá ekki fyrir endan á því markmiði sem maður er búin/n að setja sér.

EKKI GEFAST UPP á þeim markmiðum sem þú setur þér. Velgengni í lífinu er langhlaup ásamt því að vera alls ekki sléttur vegur enn með þolinmæði og vinnu þá nær maður sínu markmiði og velgengni.

Trúðu á þig því allir þínir vegir eru færir🥰

Þegar við förum í gegnum lífið þá eigum við það til að fá ýmsar hindranir til okkar. Oft eiga þessar hindranir að kenna ...
05/03/2025

Þegar við förum í gegnum lífið þá eigum við það til að fá ýmsar hindranir til okkar. Oft eiga þessar hindranir að kenna okkur eitthvað, stundum eitthvað um okkur sjálf eða eitthvað í okkar umhverfi.

Við þurfum að passa að stoppa ekki, við getum hægt á okkur enn samt höldum við áfram með því að taka eitt skref í einu.

Eru hindranir í þínu lifi sem þú ættir að skoða nánar. Hvað þær eru að segja þér?

Fallega sál gleðilegt nýtt ár. Nú er nýtt ár hafið og margir hafa sett sér markmið fyrir árið 2025. Gleymdu ekki þér, ræ...
02/01/2025

Fallega sál gleðilegt nýtt ár.
Nú er nýtt ár hafið og margir hafa sett sér markmið fyrir árið 2025. Gleymdu ekki þér, ræktaðu ástina sem þú berð til þín. Því hún er sú mikilvægasta í lífi þínu.

Nú þegar veturinn læðist yfir okkur og það fer að dimma hratt. Það eru margir sem finna fyrir skammdeginu. Ég hvet þig a...
18/11/2024

Nú þegar veturinn læðist yfir okkur og það fer að dimma hratt. Það eru margir sem finna fyrir skammdeginu. Ég hvet þig að gera eitthvað gott fyrir sjálfa/n þig. Og einnig aðra í kringum þig.

18/09/2024
Það eru alltaf einhverjir sem eru að dæma þig fyrir það sem þú ert að gera eða hvernig þú lifar þínu lífi sama hvað þú g...
06/09/2024

Það eru alltaf einhverjir sem eru að dæma þig fyrir það sem þú ert að gera eða hvernig þú lifar þínu lífi sama hvað þú gerir. Oft virðist fólk hafa miklar skoðanir á því hvernig lífið hjá manni er. Enn hvers vegna er það þannig. Fólk er oft upptekið að mynda sér skoðun á þínu lífi og annara í stað þess að vera horfa í augu við hvernig þeirra líf er.

Lifðu þínu lífi eins og þú vilt hafa það, þú ert með málningarpennslinn í hendinni settu þína liti á strigann fyrir þig og þitt líf.

💙💙💙
andlegvellidan.is
andlegvellidan@gmail.com

Ertu oft að rífa þig niður vegna þess að þér finnst þú ekki nógu góður?Ert með þungar áhyggjur, Eða ert að upplifa skömm...
21/08/2024

Ertu oft að rífa þig niður vegna þess að þér finnst þú ekki nógu góður?
Ert með þungar áhyggjur,
Eða ert að upplifa skömm, gremju, reiði.

Hvers vegna ertu að rífa sjálfan þig niður?🫵 Þú ert með sjálfum þér allan sólarhringinn hversu leiðinlegt væri lífið ef þú værir með raddir af neikvæðum hugsunum allan sólarhringinn.
Hvernig væri ef þú færir að lækka neikvæðu raddirnar og bæta við þeim sem eru jákvæðari.

✨✨✨
andlegvellidan@gmail.com
andlegvellidan.is

𝙴𝚁𝚃𝚄 𝙰Ð 𝙷𝙻Ú𝙰 𝙰Ð ÞÉ𝚁. 🤔💙Er komin tími til að þú setur fókusinn á þig. Komdu þér í þitt allra besta andlega form sem þú ge...
16/08/2024

𝙴𝚁𝚃𝚄 𝙰Ð 𝙷𝙻Ú𝙰 𝙰Ð ÞÉ𝚁. 🤔💙
Er komin tími til að þú setur fókusinn á þig. Komdu þér í þitt allra besta andlega form sem þú getur verið í.

Skráning er hafin andlegvellidan@gmail.com

Ertu að fjárfesta í sjálfum þér? Besta fjárfesting sem við gerum er að fjárfesta í okkur sjálfum. Það bætir ekki einungi...
13/08/2024

Ertu að fjárfesta í sjálfum þér?

Besta fjárfesting sem við gerum er að fjárfesta í okkur sjálfum. Það bætir ekki einungis líf okkar heldur í þeirra sem er í kringum okkur.

Þegar þér líður vel með sjálfann þig þá ertu í jákvæðri orku sem aðrir í kringum þig finna.


✨✨✨✨
Andlegvellidan.is
Andlegvellidan@gmail.com

𝔼𝕣𝕥𝕦 𝕟𝕠𝕜𝕜𝕦ð 𝕓ú𝕚𝕟𝕟 𝕒ð 𝕘𝕝𝕖𝕪𝕞𝕒⭐️Hversu frábært þú ert?⭐️Hversu mikils virði þú ert?⭐️Hversu hæfileikaríkur þú ert? ⭐️Hversu...
08/08/2024

𝔼𝕣𝕥𝕦 𝕟𝕠𝕜𝕜𝕦ð 𝕓ú𝕚𝕟𝕟 𝕒ð 𝕘𝕝𝕖𝕪𝕞𝕒

⭐️Hversu frábært þú ert?
⭐️Hversu mikils virði þú ert?
⭐️Hversu hæfileikaríkur þú ert?
⭐️Hversu mikið þú skiptir máli?

Það eu miklar líkur á því að þú sért að leita eftir þessu áliti hjá einhverjum öðrum en hjá sjálfum þér. Það mun aldrei gefa þér réttu svörin því þú þarft að leita inna með þér.

Hvað finnst þér um þig🤔

Gerðu eitthvað í dag sem þú munt þakka þér fyrir í framtíðinni.

✨✨✨✨
Andlegvellidan@gmail.com
andlegvellidan.is

Stendur þú á krossgötum í lífinu og veist ekki hver þú ert í þínum innri kjarna. Veist ekki í hvaða fótinn þú átt að stí...
06/08/2024

Stendur þú á krossgötum í lífinu og veist ekki hver þú ert í þínum innri kjarna.
Veist ekki í hvaða fótinn þú átt að stíga?
Ert algjörlega týndur með sjálfan þig.

Ef þú þekkir þig ekki nógu vel og hver þinn innri kjarni er hvað veitir þér þá í raunverulega hamingju og gleði. Þú ert leitandi að einhverju til að fylla það tómarúm sem er innra með þér.
Þú verður að líta inná við og skoða hver þú raunverulega ert áður en þú ferð að finna út hvert þú ert að fara. Því annars ert alltaf að reyna fylla tómarúm sem veitir þér enga gleði.

✨✨✨✨✨
andlegvellidan@gmail.com
andlegvellidan.is

Address

Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Andleg Vellíðan posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Andleg Vellíðan:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram