Hæ, ég heiti Helga Katrín og er andlegur einkaþjálfari. Ég er konan á bakvið síðuna Andleg Vellíðan – Andleg einkaþjálfun.
Ég var svo heppin að rata inn á svipaða síðu eins og þessa sem endaði í því að ég fór sjálf í gegnum andlega einkaþjálfun, sem opnaði nýja veröld fyrir mér þar sem ég náði tökum á minni andlegu heilsu.
Ég veit hvernig það er að líða ekki vel með sjálfa sig, vera með lítið sjálfstraust, kunna ekki setja mörk, vita ekki hver maður er lengur. Vera upplifa kvíða og leita eftir viðurkenningu sem maður fær ekki.
Ég var þar sjálf þangað til að ég rakst á þjálfun og fór loksins að vinna í minni andlegu vegferð. Ert þú að upplifa lítið sjálfstraust,kvíða,þunglyndi, óöryggi, átt erfitt að standa með þér, vera hrædd við álit annara.
Ég skil hvernig þér líður, ef þú hefur áhuga á andlegri einkaþjálfun endilega sendu mér þá línu. Ég býð uppá frían kynningartíma, þar sem þú færð tækifæri að kynnast mér betur og andlegri einkaþjálfun
Endilega heyrðu í mér, ég er hér fyrir þig
Andlegvellidan@gmail.com
andlegvellidan.is