Flotslökun er slökun og líkamsmeðferð í vatni / flotþerapía sem er veitt af faglærðum flotþerapistum
17/06/2025
Langar þig að upplifa fljótandi slökun og næra taugakerfið þitt?
Slökun og mild vatnsmeðferð 26/6 kl 20:00
Þessi ljúfi tími gefur þér tækifæri á að gefa eftir og leyfa vatninu að þjóna þér og heila.
Vatnið hjálpar þér til þess að slaka á og gefa eftir og þú flýtur í þyngdarleyis vatnsins.
Þú færð milda líkamsmeðferð og nærð djúpri slökun.
Skráning flotslokun@gmail.com
verð 6.500kr auk aðgangs að laug
04/06/2025
Við Flotsystur bjoðum nú upp á þessa einstöku heilunar aðferð. Mælum með að kynna sér.
11/6 kl 19:30
Staðsetning:Lífsgæðasetur st.jó Suðurgötu 41 Hafnarfirði
Lengd: 90 mín
Verð: 9000 kr
Skráning & upplýsingar: yogahusid@gmail.com
Engin fyrri reynsla nauðsynleg – bara opinn hugur og vilji til að sleppa tökum og upplifa.
26/05/2025
Flotslökun – Djúp slökun í vatni fimmtudaga kl 20:00
Viltu losna við streitu, spennu og álag?
Komdu í flotslökun – þar sem líkaminn flýtur í volgu vatni og hugurinn fær að hvílast í algerri ró.
Flotslökun er blíð og nærandi meðferð þar sem þú:
✨ Losar vöðvaspennu og streitu
✨ Dýpkar öndun og nærð innri ró
✨ Færð stuðning og mýkt í vatninu
✨ Upplifir kyrrð og vellíðan í öruggu umhverfi
Með róandi tónlist og stuðningi frá fagmenntuðum leiðbeinanda – færðu að upplifa einstaka slökun.
Innilaug Suðurbæjarlaugar hfj.
Skráning: flotslokun@gmail.com
Verð:6500 kr Auk aðgangs að laug.
kl 20:00 - 21:15
23/05/2025
Þegar við gefum eftir og öndum djúp gerast töfrar i vatninu og líkaminn finnur farveg sinn til að losa um spennu og streitu. Þyggðu heilun vatnsins og gefðu þér leyfi til þess að þyggja og njóta. Flotmeðferðir öll fimmtudagskvöld kl 20:00
Suðurbæjarlaug hfj. Verð 6500 kr
skráning flotslokun@gmail.com
30/04/2025
9D öndunarferðalag - 1 mai - "Ég er nóg"
Öflugt innra ferðalag til sjálfsmildar, samþykkis og tengingar.
25/03/2025
Við vekjum athygli á að það þarf ávallt að bóka pláss í flotslökun og fá viðbrögð við skráningu til að vera örugg með pláss. Netfagnið okkar er flotslokun@gmail.com
12/03/2025
það eru tvö laus pláss i flotslökunina á morgun kl 20:00
skráning á netfangid flotslokun@gmail.com
04/03/2025
VEGNA FORFALLA LOSNUÐU PLÁSS Á FIMMTUDAGINN NÆSTA KL 20:00
SKÁNING OG UPPL flotslokun@gmail.com
26/01/2025
ÞAÐ ER LAUST Í ÞESSA TÍMA Í FLOTSLÖKUN
6 febrúar kl 20:00
20. febrúar kl 20:00
27. febrúar kl 20:00
skráning og uppl. flotslokun@gmail.com
22/01/2025
Heilandi flotslökun og hugleiðsla💜
Vegna forfalla eru 2 laus pláss á morgun í fljótandi hugleiðslu stund. Einstök upplifun inn í hjartarýmið og kyrrðina.
Hefst kl 20:00
Veeð 9000kr
uppl og skráning flotslokun@gmail.com
Be the first to know and let us send you an email when FLOT Í KYRRÐ posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Jógasystur - Yogahúsið Lífsgæðastri st.jó sjá um slökunar og kyrrðarstund með flotbúnaði frá Flothetta bæði í hópfloti og einkafloti í Suðurbæjarlaug Hafnarfirði og Álftaneslaug.
Þetta er heilandi og áreynslulaus hvíld í ljúfu og öruggu umhverfi. þar sem þú flýtur inn í kyrrð umvafin þyngdarleysi vatnsins.
Flot hefur reynst gríðalega vel sem slökun og haft jákvæð áhrif sem ráð við streytu, kvíða, vöðvaspennu, síþreytu, svefnleysi, háum blóðþrýstingi svo e-h sé nefnt. .
Það er fjöldatakmörkun svo hægt sé að veita faglega þjónustu svo mikilvægt er að skrá sig www.flotikyrrd@gmail.com" rel="ugc" target="_blank">www.flotikyrrd@gmail.com til að tryggja sér pláss.
V E R Ð
SAMFLOT OG LÉTT MEÐHÖNDLUN 4000 kr
EINKAFLOT 7000 kr
Fagmennska og umhyggja og reynsla einkenna F L O T Í K Y R R Ð
I R I S E I R Í K S jógakennari hefur lokið tveimur stigum af þremur í flotþerapíunámi hjá Omer Shenar og Unni Valdísi eiganda Flothettu. Iris hefur lokið CS1 höfðubeina og spjaldhryggjameðferð (Cranio) og eins grunnþjálfun reiki í vatni.
H E L G A Ó S K A R S D Ó T T I R Jógakennari hefur lokið tveimur stigum af þremur í flotþerapíunámi hjá Omer Shenar og Unni Valdísi eiganda Flothettu. Helga hefur lokið 1.2 stigi í reikiheilun og svæðameðferð.
L I N D A B J Ö R K H O L M er að ljúka kennaranámi í Jóga í vatni og hefur lokið grunnþjálfun reiki í vatni.