NIASO - Lífsgæðasetrið - St.Jó

NIASO - Lífsgæðasetrið - St.Jó Ég er hjúkrunarafræðingur, RTT- meðferðardáleiðari og Reiki meistari Vertu velkomin!

Ég heiti Jónína Kristín Snorradóttir en er alltaf kölluð Nína, ég er gift, á þrjú börn og bý í Hafnarfirði. Ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2005 og hef starfað við ýmis hjúkrunarstörf, má þar nefna skólahjúkrun og öldrunarhjúkrun en hvoru tveggja var mjög gefandi.



Ég lauk meistaragráðu árið 2014 í Verkefnastjórnun og starfaði sem verkefnastjóri almennra slysavarna hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg af mikilli ástríðu þar til ég fór í veikindaleyfi vegna örmögnunar árið 2018. Í mínu bataferli kynntist ég RTT og sú aðferðafræði heillaði mig sem leiddi til þess að ég nam þau fræði og útskrifaðist í mars 2022.



Það má segja að ég hafi fundið ástríðu mína aftur eftir að hafa prófað ýmis meðferðaúrræði en þegar ég prófaði RTT þá upplifði ég sterkt á eigin skinni hversu öflug hún er. Ég á töluverða áfallasögu að baki og þessi aðferðafræði er mögnuð leið til að að vinna úr áföllum og þeim lífsins verkefnum sem okkur eru falin.​



​Í október lét ég verða að því að fara á námskeið í Reiki heilun eftir langa umhugsun og tók ég I og II stig í þeim fræðum. Ég og býð nú upp á tíma í þeirri dásamlegu meðferð.



​Ég er með notalega meðferðarstofu í Lífsgæðasetrinu St.jó í Hafnarfirði.

Vel heppnað Draumakorsnámskeið fyrir frábæran vinkonuhóp hér í Lifsgæðasetrinu St.jó💕Námskeiðið hentar fyrir einstakling...
20/01/2026

Vel heppnað Draumakorsnámskeið fyrir frábæran vinkonuhóp hér í Lifsgæðasetrinu St.jó💕

Námskeiðið hentar fyrir einstaklinga, vinahópa og vinnustaði. Upplýsingar um námskeið má finna á niaso.is eða skilaboðum💕

Nýtt námskeiðÞað er aldrei of seint að staldra við, skoða eigin vegferð og gera breytingar. Draumakort getur verið vegví...
16/01/2026

Nýtt námskeið
Það er aldrei of seint að staldra við, skoða eigin vegferð og gera breytingar. Draumakort getur verið vegvísirinn þinn hvenær sem er.

Þetta námskeið er fyrir þig sem vilt stíga skrefið dýpra inn í skapandi sjálfskoðun og tengingu við innri stefnu.

Gaman saman, vinkonur, fjölskyldur, vinahópar! Hvernig sérðu nýja árið fyrir þér ?  Viltu vera með?
27/11/2025

Gaman saman, vinkonur, fjölskyldur, vinahópar!
Hvernig sérðu nýja árið fyrir þér ?
Viltu vera með?

Þú ert sterkari en þú heldur – komdu og finndu styrkinn eftir skilnað
02/09/2025

Þú ert sterkari en þú heldur – komdu og finndu styrkinn eftir skilnað

Þú þarft ekki að ganga í gegnum þetta ein/n
28/08/2025

Þú þarft ekki að ganga í gegnum þetta ein/n

11/09/2024

Ég er að prófa mig áfram með Instagram 💕 ég væri þakklát ef þið viljið líka við síðuna 🙏🥰

Gefðu nærandi gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um í formi Reiki heilunar og slökunar.Í boði eru falleg gjafabréf fyrir...
06/12/2022

Gefðu nærandi gjöf til þeirra sem þér þykir vænt um í formi Reiki heilunar og slökunar.

Í boði eru falleg gjafabréf fyrir 60 mín Reiki heilun og slökun í notalegu umhverfi í Lífsgæðasetrinu St.jó í Hafnarfirði.

Eitt skipti, 10.000 kr, tvö skipti, 18.000 kr, þrú skipti, 26.000 kr.

Gjafabréfin eru fallega innpökkuð, tilbúin undir jólatréð eða veisluna.

Endilega sendu á mig skilaboð og ég útbý gjafabréfin
Kær kveðja
Nína

Komið sæl,mig langar aðeins að kynna mig fyrir ykkur sem eruð að koma ný inn á síðuna. Ég heiti Jónína Kristín Snorradót...
16/11/2022

Komið sæl,

mig langar aðeins að kynna mig fyrir ykkur sem eruð að koma ný inn á síðuna.

Ég heiti Jónína Kristín Snorradóttir en er alltaf kölluð Nína, ég er gift, á þrjú börn og bý í Hafnarfirði. Ég útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2005 og hef starfað við ýmis hjúkrunarstörf, má þar nefna skólahjúkrun og öldrunarhjúkrun en hvoru tveggja var mjög gefandi.



Ég lauk meistaragráðu árið 2014 í Verkefnastjórnun og starfaði sem verkefnastjóri almennra slysavarna hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg af mikillri ástríðu þar til ég fór í veikindaleyfi vegna örmögnunar árið 2018. Í mínu bataferli kynntist ég RTT og sú aðferðafræði heillaði mig sem leiddi til þess að ég nam þau fræði og útskrifaðist í mars 2022.



Það má segja að ég hafi fundið ástríðu mína aftur eftir að hafa prófað hina ýmsu meðferðafræði en þegar ég prófaði RTT þá upplifði ég sterkt á eigin skinni hversu öflug hún er. Ég á töluverða áfallasögu að baki og þessi aðferðafræði er mögnuð leið til að að vinna úr áföllum og þeim lífsins verkefnum sem okkur eru falin.​


Í október lét ég verða að því að fara á námskeið í Reiki heilun eftir langa umhugsun og tók ég I og II stig í þeim fræðum. Ég býð nú upp á tíma í þeirri dásamlegu meðferð.



​Ég er með notalega meðferðarstofu í Lífsgæðasetrinu St.jó í Hafnarfirði

Ef þið viljið skoða nýju heimasíðuna mína, þá er slóðin á hana hérna:
www.niaso.is

Vertu velkomin!

RTT dáleiðslumeðferð er byggð á vísindalegum grunni.
29/09/2022

RTT dáleiðslumeðferð er byggð á vísindalegum grunni.

The Sentis Brain Animation Series takes you on a tour of the brain through a series of short and sharp animations.The fourth in the series explains how our m...

27/09/2022

Það er mikið til í þessari speki!

02/05/2022

Hér má sjá myndræna kynningu á RTT

Address

Suðurgata 41
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when NIASO - Lífsgæðasetrið - St.Jó posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to NIASO - Lífsgæðasetrið - St.Jó:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category