Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði

Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði Hér hefur fólk komið saman til að hvíla hugann, styrkja líkamann og næra andann. Komdu og kjarnaðu þig – Yogahúsið býður þér innilega velkomin/n.

Yogahúsið – Elsta jógastöð Hafnarfjarðar Þar sem ró, hlýja og jafnvægi hafa átt heima í yfir áratug.

Í hjarta Hafnarfjarðar eða í Lífsgæðasetri st.jó er Yogahúsið – jógastöð með sál. Við bjóðum fjölbreytta jógatíma fyrir öll stig – hvort sem þú ert að stíga þín fyrstu skref á jógadýnunni eða hefur stundað jóga um árabil:

🌿 Mjúkt jóga – róandi, liðkandi og endurnærandi
🌞 Hatha jóga – styrkur og meðvitund
🌀 Yin jóga – djúp teygja og innri kyrrð
💫 Yoga nidra - djúp slökun, þitt innra ferðalag. nærandi fyrir huga líkama og sál.

✨ Yndislegt andrúmsloft
✨ Fagmennska og reynsla
✨ Kennarar sem hafa það markmið að þjóna þér og leiða.

📍 Staðsetning: Suðurgata 41. Fylgstu með á [Instagram / Facebook] til að sjá tímasetningar, ný námskeið og innblástur frá jógasamfélaginu okkar 🕉️

Tímar dagsins til að hlúa að sér🫶kl 11:15 Yin jóga & jóga nidrakl 17:15 Jóga nidrakl 18:10 Mjúkt jóga Opnir tímar og þú ...
17/11/2025

Tímar dagsins til að hlúa að sér🫶
kl 11:15 Yin jóga & jóga nidra
kl 17:15 Jóga nidra
kl 18:10 Mjúkt jóga
Opnir tímar og þú ert velkomin/nn

Föstudags dekur.  Yin jóga kl 11:15 og  17:30 opnir tímarLeyfum vikunni að fjara út og helginni að hefjast í mýkt og mil...
13/11/2025

Föstudags dekur. Yin jóga kl 11:15 og 17:30 opnir tímar
Leyfum vikunni að fjara út og helginni að hefjast í mýkt og mildi.

Tímar dagsins á þessum bjarta fagra degi🤎17:15 YOGA NIDRA18:10 MJÚKT FLÆÐIMinnum á 10 tíma kortin 🫶
12/11/2025

Tímar dagsins á þessum bjarta fagra degi🤎
17:15 YOGA NIDRA
18:10 MJÚKT FLÆÐI
Minnum á 10 tíma kortin 🫶

í dag þökkum við fyrir ykkur öll.Tímar dagsins:kl 11:15 Yin jóga og jóga nidra í volgum salkl 17:15 Jóga nidra slökun kl...
10/11/2025

í dag þökkum við fyrir ykkur öll.
Tímar dagsins:
kl 11:15 Yin jóga og jóga nidra í volgum sal
kl 17:15 Jóga nidra slökun
kl 18:10 Mjúkt jógaflæði
Verið velkomin.

Þú hefur aðgang að þessum tímum með 10 tíma korti - verð 31.000 krYin jóga og jóga nidra mán og föstud kl 11:15Jóga nidr...
09/11/2025

Þú hefur aðgang að þessum tímum með
10 tíma korti - verð 31.000 kr
Yin jóga og jóga nidra mán og föstud kl 11:15
Jóga nidra slökun mán og mið kl 17:15
Mjúkt jógaflæði mán og mið kl 18:10
Yin jóga föstudagar kl 17:30
nánari uppl yogahusid@gmail.com

HÉR KEMUR DAGSKRÁIN FRAM AÐ JÓLUM & ÞORLÁSMESSAVaknaðu - námskeið 11/11 - UPPSELT Jóga nidra tímabil 12/11 -  17/12Mán o...
08/11/2025

HÉR KEMUR DAGSKRÁIN FRAM AÐ JÓLUM & ÞORLÁSMESSA
Vaknaðu - námskeið 11/11 - UPPSELT

Jóga nidra tímabil 12/11 - 17/12
Mán og eða mið kl 17:15. Laus pláss

Mjúkt flæði tímabil 24/11 - 17/12
Mán og eða mið kl 18:10. laus pláss

9D öndun og örvunar upplfiun
27/11 kl 20:00 Viðfangsefnið Sorg og missir

BÓNUS TÍMI SEM FYLGIR TÍMABILUM
Yinjógaró
Föstudagar til 19/12 kl 17:30

Þorláksmessa.
Jóga nidra sl0kun og tónheilun í boði hússins
23/12 kl 19:30
Mikilvægt að skrá sig

Ef eh af þessu heillar þig eða þú vilt fá nánari uppl sendu. mér þá línu yogahusid@gmail.com
F.h Yogahússins
Iris

Það eru laus pláss í jóga nidra slökun sem hefst 12/11 kl 17:15  tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum til 17/12Næran...
08/11/2025

Það eru laus pláss í jóga nidra slökun sem hefst 12/11 kl 17:15 tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum til 17/12
Næranid slakandi eflandi og róandi

10 tima kort YH 31.000 kr
08/11/2025

10 tima kort YH 31.000 kr

Volgur salur og hlýja taka á móti þér í yin jóga dagsins. í dag kl 11:15 og 17.30 Vertu velkomin/nn
07/11/2025

Volgur salur og hlýja taka á móti þér í yin jóga dagsins.
í dag kl 11:15 og 17.30 Vertu velkomin/nn

Föstudags dásemdin kl 11:15 Yin jogakl 17:30 Yin joga ro
06/11/2025

Föstudags dásemdin kl 11:15 Yin joga
kl 17:30 Yin joga ro

Address

Lífsgæðasetur Street Jó Hafnarfirði Suðurgata 41
Hafnarfjörður
220

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

REYNSLA OG FAGMENNSKA EINKENNA YOGAHÚSIÐ

Y O G A H Ú S I Ð hefur verið starfrækt í Hafnarfirði síðan árið 2011 og hefur skapað sér gott orð fyrir faglega og persónulega þjónustu.

Y O G A H Ú S I Ð bíður upp á djúpslökun samkvæmt jóganidra tækni, jógaflæði, hugleiðslu og gong tónheilun. Bæði er boðið upp á hópa og einkatíma.

Kennarar YH hafa náð góðri færni í að miðla tækni og leiða til að bæta lífsgæði fólks á öllum aldri m.a. með þjálfun í hóp og einstaklingsmiðuðum aðferðum sem hafa reynst vel gegn streitu, svefnröskun, kulnun og kvíða.

D J Ú P S L Ö K U N jóganidra kallast tækni sem er virkjuð með leiddri djúpslökun.