17/11/2025
Tímar dagsins til að hlúa að sér🫶
kl 11:15 Yin jóga & jóga nidra
kl 17:15 Jóga nidra
kl 18:10 Mjúkt jóga
Opnir tímar og þú ert velkomin/nn
Hér hefur fólk komið saman til að hvíla hugann, styrkja líkamann og næra andann. Komdu og kjarnaðu þig – Yogahúsið býður þér innilega velkomin/n.
Lífsgæðasetur Street Jó Hafnarfirði Suðurgata 41
Hafnarfjörður
220
Be the first to know and let us send you an email when Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Send a message to Yogahúsið Lífsgæðasetur st.jó Hafnarfirði:
Y O G A H Ú S I Ð hefur verið starfrækt í Hafnarfirði síðan árið 2011 og hefur skapað sér gott orð fyrir faglega og persónulega þjónustu.
Y O G A H Ú S I Ð bíður upp á djúpslökun samkvæmt jóganidra tækni, jógaflæði, hugleiðslu og gong tónheilun. Bæði er boðið upp á hópa og einkatíma.
Kennarar YH hafa náð góðri færni í að miðla tækni og leiða til að bæta lífsgæði fólks á öllum aldri m.a. með þjálfun í hóp og einstaklingsmiðuðum aðferðum sem hafa reynst vel gegn streitu, svefnröskun, kulnun og kvíða.
D J Ú P S L Ö K U N jóganidra kallast tækni sem er virkjuð með leiddri djúpslökun.