Slitgigtarskólinn

Slitgigtarskólinn Ertu með verk í hné eða mjöðm?
Þá er Slitgigtarskólinn eitthvað fyrir þig. Sérhæft námskeið til að auka færni og draga úr verkjum í hnjám og mjöðmum.

Slitgigtarskólinn er námskeið til að draga úr verkjum og bæta færni þeirra sem eru með verki í hnjám og mjöðmum. Námskeið sem þetta hefur verið haldið í Svíþjóð og Danmörku í nokkur ár með góðum árangri.
Þeir sjúkraþjálfarar sem sjá um námskeiðið hafa allir öðlast réttindi frá danska slitgigtarskólanum (GLA:D). Námskeiðið byggist upp á tveimur fræðslutímum og 6 vikna þjálfun. Í fræðslutímunum er fjallað um slitgigt, eðli verkja og þjálfun. Þjálfunin byggir á sérhæfðum æfingum til að auka styrk, draga úr verkjum og bæta færni. Námskeiðið fer fram í húsnæði Sjúkraþjálfarans, Strandgötu 75, Hafnarfirði.

Address

Sjúkraþjálfarinn Ehf
Hafnarfjörður
220

Telephone

555 4449

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Slitgigtarskólinn posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category