09/01/2026
Kæru dýravinir ❤️
Nú höfum við starfað í 6 mánuði og því finnst okkur tilvalið að gera litla þjónustukönnun til að heyra hvernig ykkar upplifun er af okkur hingað til.
Það er okkur gríðalega mikilvægt að upplifun ykkar og dýranna ykkar sé jákvæð og því tökum við fagnandi á móti allri gagnrýni 🥰
Hér er linkur ef þú vilt taka þátt í könnuninni (sem er nafnlaus):
Við leggjum mikla áherslu á að veita bæði gæludýrum og eigendum þeirra faglega, hlýja og persónulega þjónustu. Með þessari könnun viljum við fá innsýn í upplifun þína af þjónustu Dýralæknastofu Hafnarfjarðar. Svörin nýtast okkur til að bæta þjónustuna enn frekar. Kö...