Lífsstíls akademían

  • Home
  • Lífsstíls akademían

Lífsstíls akademían Við bjóðum uppá Pílates fyrir allan aldur í notalegu og heimilislegu umhverfi. Pilates hentar fyrir byrjendur og lengra komna. Notuð er hæg, og slakandi tónlist.

Nú er um að gera að byrja að taka lífsstílinn í gegn á nýju ári og skapa hollar venjur sem líkaminn þinn verður þakklátur fyrir. Við í Lífsstíls akademíunni bjóðum nú upp á Pílates mánudags- og miðvikudagsmorgna, auk hádegistíma á þriðjudögum og fimmtudögum. Um Pílates:

Pilates er æfingakerfi sem hjálpar að byggja sveigjanleika, vöðvastyrk og þol í fótum, kviðvöðvum, handleggjum, mjöðmum og baki. Kerfið leggur áherslur á líkamsvitund hryggjar og mjaðmagrindar, öndunaræfingar og samanstendur af gólfæfingum og standandi æfingum. Kerfið var þróað fyrir endurhæfingar og þetta er öruggt æfingakerfi sem mun hjálpa þér að líða betur og ná góðum árángri óháð aldri og í hversu góðri þjálfun þú ert í. Um okkur:

Við erum danspar sem keppum fyrir hönd Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar. Ricardo Silva kemur frá Portúgal og flutti hingað til að dansa við Lilju. Okkur fannst spennandi að opna Pílates tíma í Hafnarfirði, enda er kennsla mikil ástríða Ricardos. Við erum einnig bæði menntaðir Zumbakennarar og erum meira en til í að opna zumbatíma ef eftirspurnin verður slík.

Address


220

Opening Hours

Monday 05:00 - 19:00
Tuesday 06:00 - 19:00
Wednesday 05:00 - 19:00
Thursday 06:00 - 19:00
Friday 16:00 - 19:00
Saturday 08:00 - 12:00
Sunday 08:00 - 14:00

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lífsstíls akademían posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Lífsstíls akademían:

  • Want your practice to be the top-listed Clinic?

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram