Lífsstíls akademían

Lífsstíls akademían Við bjóðum uppá Pílates fyrir allan aldur í notalegu og heimilislegu umhverfi. Pilates hentar fyrir byrjendur og lengra komna. Notuð er hæg, og slakandi tónlist.

Nú er um að gera að byrja að taka lífsstílinn í gegn á nýju ári og skapa hollar venjur sem líkaminn þinn verður þakklátur fyrir. Við í Lífsstíls akademíunni bjóðum nú upp á Pílates mánudags- og miðvikudagsmorgna, auk hádegistíma á þriðjudögum og fimmtudögum. Um Pílates:

Pilates er æfingakerfi sem hjálpar að byggja sveigjanleika, vöðvastyrk og þol í fótum, kviðvöðvum, handleggjum, mjöðmum og baki. Kerfið leggur áherslur á líkamsvitund hryggjar og mjaðmagrindar, öndunaræfingar og samanstendur af gólfæfingum og standandi æfingum. Kerfið var þróað fyrir endurhæfingar og þetta er öruggt æfingakerfi sem mun hjálpa þér að líða betur og ná góðum árángri óháð aldri og í hversu góðri þjálfun þú ert í. Um okkur:

Við erum danspar sem keppum fyrir hönd Dansíþróttafélags Hafnarfjarðar. Ricardo Silva kemur frá Portúgal og flutti hingað til að dansa við Lilju. Okkur fannst spennandi að opna Pílates tíma í Hafnarfirði, enda er kennsla mikil ástríða Ricardos. Við erum einnig bæði menntaðir Zumbakennarar og erum meira en til í að opna zumbatíma ef eftirspurnin verður slík.

Elsku fallega fólk - endilega kíkið á nýju heimasíðuna mína fyrir hollar og næringarríkar uppskriftir
20/07/2016

Elsku fallega fólk - endilega kíkið á nýju heimasíðuna mína fyrir hollar og næringarríkar uppskriftir

Jæja þá erum við búin að draga út í leiknum okkar!!! Það var hún Jóna Bjarnadóttir sem vann sér inn frían aðgang á námsk...
17/01/2016

Jæja þá erum við búin að draga út í leiknum okkar!!! Það var hún Jóna Bjarnadóttir sem vann sér inn frían aðgang á námskeiðið ,,Nýr lífsstíll" en Elín Sigríður Birgisdóttir vann sér inn frítt Zumbanámskeið!!! - Takk fyrir þátttökuna allir

Langar þig að fá frítt á ,,Nýr Lífsstíll" námskeiðið hjá okkur???Það sem þú þarft að gera er:1. Setja like á síðuna okka...
13/01/2016

Langar þig að fá frítt á ,,Nýr Lífsstíll" námskeiðið hjá okkur???
Það sem þú þarft að gera er:
1. Setja like á síðuna okkar ,,Lífsstíls akademían"
2. Deila þessari auglýsingu á vegginn þinn (muna að stilla á public)
3. Tagga vin í kommentum hér að neðan

Dregið verður út sunnudaginn 17. janúar

Nýr lífsstíll *NÝTT NÁMSKEIÐ*Er ekki kominn tími til að hefja nýjan lífsstíl samferða nýju ári, þar sem hollusta og vell...
13/01/2016

Nýr lífsstíll *NÝTT NÁMSKEIÐ*
Er ekki kominn tími til að hefja nýjan lífsstíl samferða nýju ári, þar sem hollusta og vellíðan eru í fyrirrúmi?
Þriðjudaginn 19.janúar hefst nýtt 6 vikna námskeið hjá Lífsstíls akademíunni þar sem lögð verður áhersla á að styrkja djúpvöðvakerfi líkamans, auka þol og leggja góðan grunn að heilsusamlegum lífsstíl. Æfingarnar eru auðveldar í framkvæmd og henta tímarnir því fyrir byrjendur, jafnt sem lengra komna.

Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18.10-19.00
Staður: Kirkjulundur 19, 210 Garðabær
Verð: 17.900 kr.
Skráning stendur yfir á liljadans@gmail.com

Komdu og vertu með

Vilt þú kickstarta árinu og vinna þér inn FRÍTT zumbanámskeið???Það sem þú þarft að gera er:1. Settu like við facebook s...
04/01/2016

Vilt þú kickstarta árinu og vinna þér inn FRÍTT zumbanámskeið???
Það sem þú þarft að gera er:

1. Settu like við facebook síðuna okkar!
2. Deildu myndinni hér að neðan á vegginn þinn (muna að hafa á public)!
3. Kommentaðu af hverju þig langar í Zumba!

Við drögum út einn heppinn sigurvegara 17.janúar!!!

ZUMBA!!!Nýtt 6 vikna námskeið hefst þriðjudaginn 19.janúar !Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.10-20.00Sta...
04/01/2016

ZUMBA!!!
Nýtt 6 vikna námskeið hefst þriðjudaginn 19.janúar !
Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.10-20.00
Staður: Kirkjulundur 19, 210 Garðabær
Verð: 17.900 kr.-
Kennari er Lilja Guðmundsdóttir - reyndur zumbakennari
Skráning er nú í fullum gangi á liljadans@gmail.com
www.facebook.com/lifsstilsakademian
Zumba er samblanda af dansi og fitness. Í tímunum er suðræn stemning þar sem fólk dansar einfalda dansa sem allir eiga að geta fylgt. Þess vegna er Zumba fyrir ALLA! Komdu með í stuðið um leið og þú dansar þig í form

11/11/2015

Þá er komið að því að tilkynna sigurvegara í leiknum okkar fyrir námskeiðið sem hefst í kvöld! Það er engin önnur en Eva Lín Traustadóttir sem vann sér inn frítt Zumba námskeið hjá okkur!!!

Tímarnir hefjast í kvöld kl. 19.15 í Kirkjulundi 19, 210 Garðabæ.

Enn nokkur laus pláss!!!

Hlökkum til að sjá ykkur - Zumbakveðjur

ZUMBA!!!Nýtt 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 2.nóvember !Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.15-20.05Staðu...
28/10/2015

ZUMBA!!!
Nýtt 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 2.nóvember !
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.15-20.05
Staður: Kirkjulundur 19, 210 Garðabær
Verð: 16.900 kr.-
Kennari er Lilja Guðmundsdóttir - reyndur zumbakennari
Skráning er nú í fullum gangi á liljadans@gmail.com & í s. 822-5633
www.facebook.com/lifsstilsakademian

Zumba er samblanda af dansi og fitness. Í tímunum er suðræn stemning þar sem fólk dansar einfalda dansa sem allir eiga að geta fylgt. Þess vegna er Zumba fyrir ALLA! Komdu með í stuðið um leið og þú dansar þig í form

Viltu vinna þér inn FRÍTT námskeið?Það eina sem þú þarft að gera er:1. Settu like á síðuna okkar2. Deildu þessari mynd (...
28/10/2015

Viltu vinna þér inn FRÍTT námskeið?
Það eina sem þú þarft að gera er:

1. Settu like á síðuna okkar
2. Deildu þessari mynd (muna að stilla á public)
3. Kommentaðu á þessa mynd

Við drögum út sunnudaginn 8. nóvember

Jæja stelpur, hlakka til að sjá ykkur í ZUMBA í kvöld!!! Hérna kemur lagið sem þið getið æft ykkur á fyrir tímann! Sjáum...
19/10/2015

Jæja stelpur, hlakka til að sjá ykkur í ZUMBA í kvöld!!! Hérna kemur lagið sem þið getið æft ykkur á fyrir tímann! Sjáumst kl. 19.15!

Zumbakveðjur,
Lilja.
https://www.youtube.com/watch?v=C34gcWc0A7M

We are Nevena Komazec and Goran Mandic, fitness instructors and international presenters from Novi Sad Serbia. This our new routine for the song Shaki Riddim...

Hæ stelpur!!! Sjúklega gaman að dansa með ykkur í gær - svo mikið stuð alltaf hjá okkur í tímum, þeir þyrftu eiginlega a...
29/09/2015

Hæ stelpur!!! Sjúklega gaman að dansa með ykkur í gær - svo mikið stuð alltaf hjá okkur í tímum, þeir þyrftu eiginlega að vera tvöfaldir, þeir líða svo hratt ;)
En eins og lofað var - nýji dansinn sem þið lærðuð í gær, verið duglegar að æfa fyrir morgundaginn!!!

Zumbalove
Lilja.

https://www.youtube.com/watch?v=R1DOaN56Yt8

ZUMBA!!!Nýtt 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 7.september!Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.30-20.20Staðu...
03/09/2015

ZUMBA!!!
Nýtt 6 vikna námskeið hefst mánudaginn 7.september!
Kennt verður á mánudögum og miðvikudögum kl. 19.30-20.20
Staður: Íþróttahúsið Strandgötu, Hafnarfirði
Verð: 16.900 kr.
Kennari er Lilja Guðmundsdóttir - reyndur zumbakennari
Skráning er nú í fullum gangi á liljadans@gmail.com & í s. 822-5633
www.facebook.com/lifsstilsakademian

Zumba er samblanda af dansi og fitness. Í tímunum er suðræn stemning þar sem fólk dansar einfalda dansa sem allir eiga að geta fylgt. Þess vegna er Zumba fyrir ALLA! Komdu með í stuðið um leið og þú dansar þig í form

Address

Hafnarfjörður
220

Opening Hours

Monday 05:00 - 19:00
Tuesday 06:00 - 19:00
Wednesday 05:00 - 19:00
Thursday 06:00 - 19:00
Friday 16:00 - 19:00
Saturday 08:00 - 12:00
Sunday 08:00 - 14:00

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Lífsstíls akademían posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Lífsstíls akademían:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category