
16/08/2025
💫 Usui reikiheilunarnámskeið í september💫
Reiki I og Reiki II
Dagana 6. og 7. september n.k.
Hægt er að taka stig I og II sömu helgi eða taka eingöngu 1. stigið
Ef þú ert búin/nn að taka 1. stigið þá getur þú tekið 2. stigið á sunnudeginum
Námskeiðið verður haldið út á Stafnesi(alveg við sjóinn) kl 10-16 báða dagana (litlir hópar, 2-4)
Verð fyrir Reiki I og II er 48 þúsund
Innifalið í verði er reiki bók, 1. og 2. stig, æfingar fyrir orkustöðvar, hugleiðingar og litahugleiðingar fyrir hverja orkustöð, ýmiss fróðleikur, viðurkenningarskjöl, hádegismatur og nasl báða dagana
Kennari er Stella Maris
Reikimeistari, jógakennari (Kundalini, áfalla jóga, krakkajóga), englareiki, orku- og tónheilari
Skráning fer fram á stellamaris@stellamaris.is
Hægt að senda skilaboð fyrir frekari upplýsingar og skráningu og fara inn á stellamaris.is