Hugarró - heilun & jóga

Hugarró - heilun & jóga Hugarró - Núvitundar heilun, Yin Yoga, Jóga Nidra, Kundalini jóga og áfallamiðað jóga, Yin yoga

Hugarró - Sat nam Rasayan-núvitundar heilun, Yin Yoga, Jóga Nidra og áfallamiðað jóga. - Sat nam Rasayan-mindfulness healing, Yin Yoga, Yoga Nidra and traumasensitive yoga.

 Leyfðu þér að skapa 🎨🫟🖌️  - það er svo gott fyrir sálina og taugakerfið.Skapaðu þína framtíðarsýn: hvar og hvernig lang...
18/11/2025



Leyfðu þér að skapa 🎨🫟🖌️ - það er svo gott fyrir sálina og taugakerfið.
Skapaðu þína framtíðarsýn: hvar og hvernig langar þig að vera eftir 5-10 ár?

   Vertu opin/n/ð fyrir nýjum sjónarhornum.Leyfðu þér að læra eitthvað nýtt. Víkka út sjóndeildarhringinn! 👁️
17/11/2025



Vertu opin/n/ð fyrir nýjum sjónarhornum.
Leyfðu þér að læra eitthvað nýtt.
Víkka út sjóndeildarhringinn! 👁️

       💜Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:🤍The Gateway ~ hliðið: Nýjar dyrnar opnast! Tækifæri birtast. Núna er rét...
16/11/2025

💜

Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:

🤍The Gateway ~ hliðið: Nýjar dyrnar opnast! Tækifæri birtast. Núna er rétti tíminn. Þetta er svo jákvætt spil sem segir að það er mjög bjart framundan. Þú þarft bara vera viðbúin/n/ð að grípa tækifærið/n.

🕊️ Temple ~ musteri: nú er tími að fara inn á við, hægja á sér. Útiloka ytri áreiti og jarðtengja sig. Hvað má fara og sleppa, hvað nýtt má koma inn í líf þitt. Tími til ígrundunar og sjálfsumhyggju.

🦄 Nothing is impossible ~ Allt er mögulegt. Óvæntar breytingar og óvænt tilboð. Ekki láta þetta rugla þig. Hlustaðu á innri visku og innsæið. Þú finnur leiðina sem hentar þér best. Láttu þér líða vel.

Vika umbreytingar framundan.Vertu viðbúin/n/ð snöggum og óvæntum breytingum og tækifærum.Viltu skilaboð í komandi viku? ...
16/11/2025

Vika umbreytingar framundan.
Vertu viðbúin/n/ð snöggum og óvæntum breytingum og tækifærum.

Viltu skilaboð í komandi viku?
Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (16.nóv.).

Má deila sem víðast. 💌
Knús og kærleikur til þín.

   Spilið er tákn um öflug samskipi, ákveðni og  prófraun. Konan á spilinu er ung en hefur hún lært að vera réttlát og h...
15/11/2025



Spilið er tákn um öflug samskipi, ákveðni og prófraun. Konan á spilinu er ung en hefur hún lært að vera réttlát og hreinskilin.

Hún notar skarpa snilld sína og greind til að leysa vandamál og draga úr átökum. Þótt umhverfi hennar virðist ólgusjó þar sem hrafnarnir fljúga í óreglulegu mynstri, er hún róleg og tilbúin til aðgerða.

Mundu hversu sterk/ur/t þú ert.
Það er ekkert sem mun stoppa þig.

   Spilið táknar trúarhefð, reglur og rétttrúnaðarkenningar. Höfuðgjárinn býður upp á blessun á meðan kerti brennur til ...
14/11/2025



Spilið táknar trúarhefð, reglur og rétttrúnaðarkenningar.

Höfuðgjárinn býður upp á blessun á meðan kerti brennur til hægri við hann með tákni alheimslegrar trúar.

Þrefaldur kross stafur til vinstri við hann táknar þrenninguna sem finnst í svo mörgum trúarbrögðum.

Spilið táknar í raun æðri visku og æðri sannleika. 🙏🏾

   þetta er spil varnar, þolinmæði og þrautseigju. Það varar okkur við að fylgjast með, bíða og halda áfram varlega. Það...
13/11/2025



þetta er spil varnar, þolinmæði og þrautseigju. Það varar okkur við að fylgjast með, bíða og halda áfram varlega. Það er betra að vera varkár en að vera gripinn óvænt.

Spilið sýnir stríðskona sitjandi með ljóni, umkringd níu kyndlum. Þótt hún virðist vera að hvíla sig er hún í raun að skipuleggja næstu aðgerð sína, allan tímann meðvituð um hvað er að gerast í kringum hana.

   þetta spil táknar að ná markmiði eða áfanga. 🎯Það táknar að staldra við til að meta næstu skref sem maður mun taka og...
12/11/2025



þetta spil táknar að ná markmiði eða áfanga. 🎯

Það táknar að staldra við til að meta næstu skref sem maður mun taka og þörfina fyrir að hvíla sig eftir mikla vinnu. 🛏️

Konan hvílist undir tré eftir að hafa safnað gnægðinni úr garðinum sínum. Hún er stolt af viðleitni sinni en veit að hún þarf að áframhaldandi vinna er nauðsynleg til að viðhalda garðinum í framtíðinni og uppskera áfram. ♥️

   þetta er spil ævintýra, hugsjónafólks, endalausra möguleika og framsýni. 🌟Þetta spil getur bent til viðskiptasamstarf...
11/11/2025



þetta er spil ævintýra, hugsjónafólks, endalausra möguleika og framsýni. 🌟

Þetta spil getur bent til viðskiptasamstarfs eða forystu. Konan á þessu spili horfir út á sjóndeildarhringinn, þar sem kristall hennar nær sólarljósi. Hún bíður eftir að sjá verðlaun/uppskera eftir að hafa fjárfest tíma sínum, dugnaði og ástríðu.

Mikil velgengni, kraftur og uppskera fylgir þessu spili! 🙏🏾

   Spilið táknar upphaf sambands, oftast rómantískt eða andlegt samband. það getur einnig bent til mögulegrar nýrrar fæð...
10/11/2025



Spilið táknar upphaf sambands, oftast rómantískt eða andlegt samband. það getur einnig bent til mögulegrar nýrrar fæðingar.

Kona á myndinni er sendiboði, viðkvæm sál, opin fyrir einlægum og hjartnæmum samskiptum.

Það er mikilvægt að vera opinn fyrir nýjum tækifærum. Þú þarft að taka á móti eða miðla nýjum skilaboðum.

Spilið minnir okkur á að vera kærleiksrík, náin, blíð og tilfinningarík vera. ♥️

        💜Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:🤍 Four of pentacles ~ Spilið hefur til kynna þörf fyrir að vera við stjó...
09/11/2025

💜

Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:

🤍 Four of pentacles ~ Spilið hefur til kynna þörf fyrir að vera við stjórn og halda í eignir sínar. Að plana með gátt og að fara vel með peninga er mikill kostur. En það er hægt að fara yfir strikið. Mundu að andlegar og félagslegar tengingar skipta miklu máli. Ekki einangra þig.

🕊️ Two of swords ~ Spilið hefur til kynna að þú ert á krossgötum. það þarf að taka ákvörðun milli 2 möguleika en það er eins og þú veist ekki í hvaða átt þú átt að fara. Mikilvægt að vera með rólegan hug og taka ákvörðun út frá innsæi þínu. Óvissan er ekki góð tilfinning, leyfðu þér að velja leiðin þín.

🦄 Nine of cups ~ Spil sem gefur í skyn að óskir þínir eru að rætast og markmiðunum sem þú stefnir að eru alveg að nást. Sendu út óskir þínar í Alheiminn og treystu að þær muna rætast. Allt fer vel. Þú mátt taka á móti öllu fallegu sem er á leiðinni til þín.

Viltu skilaboð í komandi viku? Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (9.nóv.).Má deila sem víðast. 💌Knús og...
09/11/2025

Viltu skilaboð í komandi viku?
Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (9.nóv.).

Má deila sem víðast. 💌
Knús og kærleikur til þín.

Address

Fjarðargata 11, 2. Hæð
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hugarró - heilun & jóga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hugarró - heilun & jóga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Hugarró - tímar í Kundalini jóga og Sat nam Rasayan núvitundar heilun. - Sessions in Kundalini yoga and Sat nam Rasayan healing.