Hugarró - heilun & jóga

Hugarró - heilun & jóga Hugarró - Núvitundar heilun, Yin Yoga, Jóga Nidra, Kundalini jóga og áfallamiðað jóga, Yin yoga

Hugarró - Sat nam Rasayan-núvitundar heilun, Yin Yoga, Jóga Nidra og áfallamiðað jóga. - Sat nam Rasayan-mindfulness healing, Yin Yoga, Yoga Nidra and traumasensitive yoga.

        Þakklæti er hluti af minni tjáningu (5.orkustöð). 💙🦋Að dvelja og tjá þakklæti er skilvirkasta leið að upplifa  h...
07/01/2026



Þakklæti er hluti af minni tjáningu (5.orkustöð). 💙🦋
Að dvelja og tjá þakklæti er skilvirkasta leið að upplifa hamingju og gleði.
Ertu búin/n/ð að tjá þakklæti í dag?
Það gerast kraftaverk.
Ég lófa. 🩵

    Skilaboð dagsins eru: Ég næri minn innsta kjarna (4.orkustöð). 💚Hvað er það sem nærir þig raunverulega? Hvað veitir ...
06/01/2026



Skilaboð dagsins eru: Ég næri minn innsta kjarna (4.orkustöð). 💚

Hvað er það sem nærir þig raunverulega?
Hvað veitir hjarta þínu gleði og ánægju?
Gerðu meira af því. ☘️

   🧡 2.orkustöðin í dag 🧡“Ég elska sjálfa mig og lífið.” ~ þú ert fullkomin/n/ð eins og þú ert. Faðmaðu lífið að þér í d...
05/01/2026



🧡 2.orkustöðin í dag 🧡
“Ég elska sjálfa mig og lífið.” ~ þú ert fullkomin/n/ð eins og þú ert.

Faðmaðu lífið að þér í dag!

       💜Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:🤍 2.orkustöð: Ég tek ábyrgð á eigin líðan. Þú ert hvatt/ur/hvött til að t...
04/01/2026

💜

Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:

🤍 2.orkustöð: Ég tek ábyrgð á eigin líðan. Þú ert hvatt/ur/hvött til að taka ábyrgð á þér, þinni líkamlegri og andlegri heilsu. Settu heilsuna í 1.sæti og sýndu þér mildi.

🕊️ 7.orkustöð: Ég fylgi innsæi mínu. Innri röddin okkar veit best. Hún veit svörin á undan öðrum. Svörin við spurningum sem enginn annar getur svarað. Hlustaðu inn á við.

🦄 5.orkustöð: Ég hlusta af kærleika. Stundum hlustum við bara til að svara, til að laga, að hjálpa, til að koma okkar orðum að. Það er svo mikil heilun að hlusta bara. Af einlægni.

Fyrsta vikuspá á þessu ári. 🎉Viltu skilaboð í komandi viku? Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (4.janúar...
04/01/2026

Fyrsta vikuspá á þessu ári. 🎉

Viltu skilaboð í komandi viku?
Veldu þá spil: 🤍🕊️🦄 - svörin birtast í kvöld kl.20 (4.janúar).

Má deila sem víðast. 💌
Knús og kærleikur til þín.

 🌕  🦀♋️Fyrsta fulla tunglið á árinu 2026 í dag! Og það í krabbamerkinu. 🌊Miklar tilfinningar, mikil hreinsun. Krabbinn e...
03/01/2026

🌕 🦀♋️

Fyrsta fulla tunglið á árinu 2026 í dag!
Og það í krabbamerkinu. 🌊
Miklar tilfinningar, mikil hreinsun.

Krabbinn er viðkvæmur í eðli sinu og stendur fyrir heimilið, móðurorkuna og jafnvel forfeðra okkar. 🦀

Það er kominn tími að gefa öllum tilfinningum rými, leyfa heilun og sleppa. Þú ert búin/n/ð að bera þetta nógu lengi. ❤️‍🩹

það má sleppa takinu af áhyggjum og fara í djúpt traust að allt mun fara vel. Þú ert ekki ein/n/tt. Við getum þetta. 💪🏼

Ég hef trú á þér.
Knús, kærleikur og allt það besta til þín! ♥️

   Í dag er það 6.orkustöðin:“Jákvæðu viðhorfin mín leiða mig til farsældar.” ~ Það er svo miklu léttara og skemmtilegra...
02/01/2026



Í dag er það 6.orkustöðin:

“Jákvæðu viðhorfin mín leiða mig til farsældar.” ~ Það er svo miklu léttara og skemmtilegra að hafa jákvæð viðhorf til lífsins. 🫶🏾

Að æfa sig að dvelja þar: í traustinu.
Allt fer vel að lokum.
Þú kemst í gegnum þetta. 💜

   Gleðilegt nýtt ár! 🎉🎈🎊Nýtt ár er framundan og erum við minnt á að við getum valið viðhorf okkar. 💜Hvað vil ég skapa á...
01/01/2026



Gleðilegt nýtt ár! 🎉🎈🎊
Nýtt ár er framundan og erum við minnt á að við getum valið viðhorf okkar. 💜

Hvað vil ég skapa á árinu?
Hvernig eru viðhorfin mín til 2026?
Vil ég dvelja í traustinu eða kvíða?

Leyfðu þér að velja uppbyggjandi viðhorf.
þú ert einstök vera og átt það besta skilið! 💜

Megi 2026 verða ljúft ár fyrir þig og þína.
Knús og kærleikur!

   Síðasti dagur ársins er runnin upp og við erum beðin um að hlúa að okkur og axla ábyrgð á eigin velferð. 🧡Kannski get...
31/12/2025



Síðasti dagur ársins er runnin upp og við erum beðin um að hlúa að okkur og axla ábyrgð á eigin velferð. 🧡

Kannski getur það verið þinn ásetningur fyrir 2026? Að hlúa betur að þér, að passa upp á þig. Að forgangsraða eigin heilsu og velferð.

Ég óska þér allt hið besta og þakka þér innilega fyrir samfylgdina á árinu. 🙏🏾

Hjartað mitt hefur stækkað um nokkur númer ykkur sé þökk. 🥹

Takk innilega fyrir öll fallegu orðin, heilunartímar og traustið.

Kærleikur og ljós frá mér til þín!

   Lífið færir okkur allskonar gjafir ~ áskoranir, tækifæri, sorg -og gleðistundir, missir og sigrar. Allt í bland. 💚Set...
30/12/2025



Lífið færir okkur allskonar gjafir ~ áskoranir, tækifæri, sorg -og gleðistundir, missir og sigrar. Allt í bland. 💚

Setjum hönd á hjartað og fögnum lífsins.
Það er svo dýrmætt að fá að vera til, eldast og þroskast í þessum stormi sem lífið er. 🦚

   Ekki halda til baka ~ tjáðu þig og þín líðan. 🦋Oft reynum við að bæla niður og þegjum - þó hjartað þjáist. Við viljum...
29/12/2025



Ekki halda til baka ~ tjáðu þig og þín líðan. 🦋

Oft reynum við að bæla niður og þegjum - þó hjartað þjáist. Við viljum halda friðinn, viljum ekki rífast. 🕊️

En að segja ekkert, að bæla okkar tilfinningum - þá byrjum við stríð innra með okkur. Leyfðu röddinni þinni að heyrast. 💙

         💜Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:🤍 Lukkuhjólið: Nú fara hjólin að snúast, bókstaflega. Kraftur, lukka og...
28/12/2025

💜

Svörin til þín ~ skilaboð inn í vikuna:

🤍 Lukkuhjólið: Nú fara hjólin að snúast, bókstaflega. Kraftur, lukka og vöxtur. þetta spil gefur í skyn góðar fréttir, framfarir og ávinning. Nú fer allt í gang, því ber að fagna.

🕊️ Tíu í stöfum: Ertu búin/n/ð að taka þér of mikið fyrir hendur? Það er búið að vera mikið álag á þér. Nú er tíminn að hvíla, ekki til að berjast áfram.

🦄 Vagninn: þetta er spil sigurvegarans, merki um aukið sjálfstraust, velgengni, einbeitingu, stjórn og vald. þú ert að ná markmiðum þínum. þú hefur unnið stöðugt að þeim. Uppskeran er þín.

Address

Fjarðargata 11, 2. Hæð
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Hugarró - heilun & jóga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Hugarró - heilun & jóga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Hugarró - tímar í Kundalini jóga og Sat nam Rasayan núvitundar heilun. - Sessions in Kundalini yoga and Sat nam Rasayan healing.