
16/04/2025
Áhugaverð rannsókn sem sýndi ekki fram á tengsl hlaupa (fjölda maraþon á, hlaupahraða, hlaupmagn á viku) við slitgigt í hné eða mjöðm síðar á lífsleiðinni. 🙌
Við hlauparar þiggjum allar svona rannsóknir 😎🏃
https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/37555313/