Sjúkraþjálfarahornið - Helgi Þór

Sjúkraþjálfarahornið - Helgi Þór Fyrir ábendingar og það sem betur má fara má senda póst á helgi@sjukrathjalfarinn.is

Sjúkraþjálfarahornið. Ætlunin er að nýta þessa síðu til að deila góðum greinum, gagnlegum vefsíðum, nýjum rannsóknum, spennandi nýjungum og öðru því sem viðkemur sjúkraþjálfun og endurhæfingu í sinni víðustu mynd.

Áhugaverð rannsókn sem sýndi ekki fram á tengsl hlaupa (fjölda maraþon á, hlaupahraða, hlaupmagn á viku) við slitgigt í ...
16/04/2025

Áhugaverð rannsókn sem sýndi ekki fram á tengsl hlaupa (fjölda maraþon á, hlaupahraða, hlaupmagn á viku) við slitgigt í hné eða mjöðm síðar á lífsleiðinni. 🙌

Við hlauparar þiggjum allar svona rannsóknir 😎🏃

https://pubmed.ncbi.nlm.nih.gov/37555313/

18/08/2023
15/09/2022

Hjá okkur starfar stór hópur sjúkraþjálfara með mjög breiða þekkingu á hinum ýmsu sviðum endurhæfingar 🏃‍♂️

Sérhæfð barnasjúkraþjálfun, einkenni frá stoðkerfi, uppbygging eftir slys og aðgerðir, þjálfun vegna taugasjúkdóma og íþróttaendurhæfing eru meðal þess sem starfsfólk okkar sérhæfir sig í 🕵️‍♂️

Nánari upplýsingar á www.sjukrathjalfarinn.is 📱

Hugleiðing dagsins 🤹‍♂️✋Þessa dagana er ég í Svíþjóð í meistaranámi í sjúkraþjálfun. Hyggst endurvekja þessa góðu grúbbu...
22/09/2021

Hugleiðing dagsins 🤹‍♂️✋

Þessa dagana er ég í Svíþjóð í meistaranámi í sjúkraþjálfun. Hyggst endurvekja þessa góðu grúbbu og setja inn áhugavert efni tengist hreyfingu, endurhæfingu, verkjum, heilsu og sjúkraþjálfun. 🤹‍♂️

05/12/2020

Just another WordPress site

05/11/2020

Allir að bæta Sjúkraþjálfarinn við á Facebook 💪✌️🤳🏋️‍♂️

26/08/2020

Fyrir síðustu áramót tók ég við einum mest spennandi og skemmtilega verkefni sem ég hef tekið að mér, að vera sjúkraþjálfari hjá mfl. kk í fótbolta hjá FH.

Fyrir einhvern sem hefur brennandi áhuga á fótbolta og styður sína menn ár eftir ár uppí stúku eru algjör forréttindi að fá að starfa með þessum strákum og fylgja þeim í gegnum tímabilið.

Nú er svo komið að einn stærsti leikur sumarsins hjá FH er á morgun, evrópuleikur gegn slóveska liðinu FC DAC.

Þar sem engir áhorfendur eru leyfðir í boltanum verður stúkan tóm en þeir sem vilja geta sýnt stuðning í verki með því að kaupa styrktarmiða og svo auðvitað horfa á leikinn í beinni í sjónvarpinu!

Áfram FH ⚽️
FHingar
FH Mafían 2020

10/08/2020
Laser til að auka endurheimt?Afar áhugavert.https://www.qxmd.com/r/32369763
12/05/2020

Laser til að auka endurheimt?
Afar áhugavert.
https://www.qxmd.com/r/32369763

Read by QxMD is copyright © 2020 QxMD Software Inc. All rights reserved. By using this service, you agree to our terms of use and privacy policy.

24/04/2020

Jæja kæru vinir.

Undanfarnar vikur hafa verið mjög rólegar í Sjúkraþjálfaranum og hjá öllum sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfurum landsins.
Nú birtir til og þann 4.maí mun ég hef hefja aftur störf og starfsemi Sjúkraþjálfarans komast í nokkuð eðlilegt horf.

Enn verður þó einhver bið eftir því að hópatímar hefjist svo bæði vatnsleikfimin og styrktarþjálfun 67+ kemur inn síðar.

Hlakka til að sjá ykkur.

Ég elska flæðirit ! 🤭... og ég elska skipulega framsetta nálgun í endurhæfingu/þjálfun. ✌️Þessvegna eru svona einfaldar ...
30/03/2020

Ég elska flæðirit ! 🤭... og ég elska skipulega framsetta nálgun í endurhæfingu/þjálfun. ✌️

Þessvegna eru svona einfaldar töflur eins og þessi svo fallegar. 🧠

Þetta er úr þessari frábæru grein
https://www.jospt.org/doi/pdf/10.2519/jospt.2018.0301

Mæli með fyrir hné nörda. 🤓

Address

Bæjahraun 2
Hafnarfjörður

Opening Hours

Tuesday 08:00 - 15:00
Wednesday 08:00 - 14:00

Telephone

+3545554449

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Sjúkraþjálfarahornið - Helgi Þór posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Sjúkraþjálfarahornið - Helgi Þór:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram