25/10/2025
Komdu og upplifðu kvöld þar sem andinn hlær, hjartað grær og orkan flæðir
Bára miðill leiðir þig í gegnum kvöld með:
💜 Heilun – orkujöfnun og endurnýjun
💜 Miðlun – tenging við ástvini
💜 Fræðslu – svör við spurningum ofl.
💜 Skemmtun – léttleiki, orka og efling
Þetta er kvöld sem vekur bros og skilur eftir innri frið 💫
📅 Miðvikudagurinn 29. október
🕖 kl. 19:00
📍 Hafnarfirði
💰 Verð: 5000 kr. (enginn posi á staðnum)
Við innganginn færðu miða þar sem þú getur skrifað eina spurningu með þínu nafni undir. (það er val að skrifa)
🎟️ Takmarkað sætaframboð
👉 Skráning er opin öllum – skráðu þig hér:
https://forms.gle/PqceewxLGMvFeQme9
📧 Ef þú hefur frekari spurningar getur þú sent tölvupóst á bara@baramedium.is
✨ Það er eitthvað dásamlegt við að finna hlátur og ljós koma saman í sama rými.
🗣 :Umsagnir frá síðustu fundum með Báru:
“Hressilegur fundur, fullur af orku, gleði og hlátri. Mæli hiklaust með að mæta á fund hjá Báru. Frábært hvað hún kemst yfir að lesa fyrir marga á stuttum tíma.”
-Þóra Guðjóns.
“Þetta var frábær tími til að kynnast lífinu hinu megin. Orkan frá Báru er svo góð og jákvæð. Hef farið til nokkra miðla en Bára er sú besta og svo fljót að tengjast. Hún er einnig svo hreinskilin og algjört æði.”
-Gestur á miðilsfundi hjá Báru
“Bára er einstök, létt og skemmtileg og nær að fá fjöldan (einstaklinginn) með sér. Hún nærir mann á líkama og sál og gefur manni orku og styrk til að trúa á sjálfan sig. Eitt yfir Báru, hún er svo með þetta. Mæli hiklaust með henni.”
-Björk Péturs.
“Fundurinn frábær, léttur og skemmtilegur eins og Bára er. Hún er með svo góða nærveru og orkan, drottinn minn. Kom mér á óvart að fá kveðju frá mömmu sem er nýlega farin, takk takk.”
-Gestur á miðilsfundi hjá Báru