07/11/2025
Ert þú hjúkrunarfræðingur með reynslu, næmni og áhuga á velferð eldri borgara?
Við hjá Stoð leitum að traustum og hlýjum einstaklingi til að sinna mælingum á þrýstingssokkum og kynningum á vörum Stoðar á hjúkrunarheimilum.
📅 Umsóknarfrestur til 16. nóvember
Við leitum að öflugum aðila til að vera hluti af liðsheild sem tekur virkan þátt í að auka lífsgæði einstaklinga.