STOÐ - Við styðjum þig

  • Home
  • STOÐ - Við styðjum þig

STOÐ - Við styðjum þig Stoð er sérhæft þjónustufyrirtæki með fókus á lífsgæði, hreyfanleika og sjálfstæði. Stoð eykur lífsgæði fólks og einfaldar daglegt líf þess.

Stoð er rótgróið þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði sem var stofnað árið 1982. Stoð hefur verið leiðandi í þjónustu við einstaklinga sem þurfa á einhvers konar hjálpartækjum að halda. Mikil áhersla er lögð á þverfaglega samvinnu. Við erum í samstarfi við aðila í heilbrigðisþjónustu, s.s. sjúkraþjálfara, iðjuþjálfa, bæklunarlækna o.fl. Þessi samvinna auðveldar okkur að finna bestu heildarlausnirnar fyrir skjólstæðinga okkar. Hjá Stoð vinna stoðtækjafræðingar, stoðtækjasmiðir, bæklunarskósmiðir, sjúkraþjálfarar, íþróttafræðingar, heilbrigðisverkfræðingar og fjöldinn allur af sérþjálfuðu starfsfólki með fjölbreyttan bakgrunn. Við smíðum hvers konar spelkur og gervilimi, sérsmíðum skó, útvegum tilbúna bæklunarskó, gerum göngugreiningar og framleiðum innlegg, bæði sérsmíðuð og aðlöguð. Við aðstoðum fólk við val á hjálpartækjum, s.s hjólastólum, vinnustólum, göngugrindum, barnakerrum, sjúkrarúmum og baðhjálpartækjum. Við seljum gervibrjóst, sund- og nærfatnað, eftiraðgerðarfatnað, þrýstingssokka, þrýstings- og brunaumbúðir, ferðakæfisvefnsvélar, tilbúnar spelkur og íþróttahlífar svo eitthvað sé nefnt. Einnig smáhjálpartæki til notkunar í daglegu amstri, s.s. borðbúnað, hneppara, krukkuopnara, griptangir og margt fleira. Stoð er með opið alla virka daga á milli 9:00-17:00 á Draghálsi 14-16 í Reykjavík.

Spennandi lausnir hjá Stoð! 👀https://www.akureyri.net/is/moya/news/augnstyribunadurinn-fra-thysku-stodfyrirtaeki?fbclid=...
16/09/2025

Spennandi lausnir hjá Stoð! 👀

https://www.akureyri.net/is/moya/news/augnstyribunadurinn-fra-thysku-stodfyrirtaeki?fbclid=Iwc3NjcAM2MQVleHRuA2FlbQIxMQABHvB4yw2UBu8M5BwBVT52uePiS1gA4v4jyJBg70q5vWsEKNZv_cWk0YTpPTUx_aem_I9NzxwiD0yewFrgYafTgIQ

11. september var stór dagur fyrir Karl Guðmundsson, Kalla, sem varð þá fyrsti notandinn á Íslandi að augnstýrðum búnaði til þess að keyra hjólastól. Það voru þeir Jason Box og Aron Bjarnason sem komu með búnaðinn, en Jason Box er starfsmaður Homebrace, sem er þýskt stoðtæ...

Heilbrigð öldrun er þema alþjóðlegs dags sjúkraþjálfunar þann 8. september.  Hreyfing og styrktar þjálfun er lykillin að...
08/09/2025

Heilbrigð öldrun er þema alþjóðlegs dags sjúkraþjálfunar þann 8. september. Hreyfing og styrktar þjálfun er lykillin að heilbrigðri öldrun, Hjá Stoð starfar teymi sjúkraþjálfara sem getur ásamt öðru fagfólki gefið góð ráð er varðar stuðning við hreyfingu og smátæki sem auðvelda styrkingu.

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

Hjá Stoð getur þú fengið hjálparmótor á flestar gerðir hjólastóla 👩‍🦼‍➡️👨‍🦼‍➡️
04/09/2025

Hjá Stoð getur þú fengið hjálparmótor á flestar gerðir hjólastóla 👩‍🦼‍➡️👨‍🦼‍➡️

Hjá Stoð finnur þú göngugrindur fyrir allar aðstæður. Göngugrindurnar hjá Stoð eru í samningi við sjúkratryggingar Íslan...
14/08/2025

Hjá Stoð finnur þú göngugrindur fyrir allar aðstæður.
Göngugrindurnar hjá Stoð eru í samningi við sjúkratryggingar Íslands.
Komdu til okkar á Dragháls 14-16 eða skoðaðu úrvalið á heimasíðunni okkar

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

Salernisupphækkanir, sturtustólar, baðsæti, handföng og mörg önnur hjálpartæki fyrir baðherbergið finnur þú hjá okkur í ...
21/07/2025

Salernisupphækkanir, sturtustólar, baðsæti, handföng og mörg önnur hjálpartæki fyrir baðherbergið finnur þú hjá okkur í Stoð!

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

ETAC Cross er vinsælasti hjólastóllinn á Íslandi - endilega kynntu þér þennan frábæra hjólastól
16/07/2025

ETAC Cross er vinsælasti hjólastóllinn á Íslandi - endilega kynntu þér þennan frábæra hjólastól

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

þrýstingsfatnaðar frá þýska heilbrigðisfyrirtækinu MEDIStarfsmenn Stoðar, sem hafa fengið sérþjálfun frá MEDI, mæla fyri...
27/06/2025

þrýstingsfatnaðar frá þýska heilbrigðisfyrirtækinu MEDI

Starfsmenn Stoðar, sem hafa fengið sérþjálfun frá MEDI, mæla fyrir stærðum og veita ráðleggingar varðandi val og notkun þrýstingsfatnaðar.
Kiktu í heimsókn til okkar eða bókaður tíma á

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

27/06/2025

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

Stoð hefur áralanga reynslu af göngugreiningum bæði fyrir fullorðna og börn. Áhersla er lögð á vandaða greiningu og fagl...
12/06/2025

Stoð hefur áralanga reynslu af göngugreiningum bæði fyrir fullorðna og börn. Áhersla er lögð á vandaða greiningu og faglega ráðgjöf sérfræðinga.
📅Bókaðu tíma strax í dag! 👉https://www.stod.is/

Stoð er sérhæft fyrirtæki á heilbrigðissviði fyrir öll sem þurfa stuðning við daglegar athafnir, þannig að þau geti tekið fullan þátt í samfélaginu og notið almennra lífsgæða. Hjá Stoð má finna heildstæðar lausnir sem taka mið af þörfum viðkomandi einstaklings. Fagmen...

Þú færð ResMed AirMini ferðakæfisvefnsvélina hjá Stoð! ✈️🛏️
05/06/2025

Þú færð ResMed AirMini ferðakæfisvefnsvélina hjá Stoð! ✈️🛏️

Fyrirtækið Stoð er rótgróið þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði sem var stofnað árið 1982. Allt frá þeim tíma hefur Stoð verið leiðandi í þjónustu á einstaklingum sem vegna fötlunar, veikinda, aldurs eða meiðsla þurfa á stoð- eða hjálpartækjum að halda.

👉 Komdu og prófaðu! Við hjálpum þér að finna þá skutlu sem hentar best – fyrir þig eða þann sem þér þykir vænt um.
27/05/2025

👉 Komdu og prófaðu! Við hjálpum þér að finna þá skutlu sem hentar best – fyrir þig eða þann sem þér þykir vænt um.

Fyrirtækið Stoð er rótgróið þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði sem var stofnað árið 1982. Allt frá þeim tíma hefur Stoð verið leiðandi í þjónustu á einstaklingum sem vegna fötlunar, veikinda, aldurs eða meiðsla þurfa á stoð- eða hjálpartækjum að halda.

21/05/2025

Fjölbreytt úrval af barnakerrum hjá Stoð

👨‍👩‍👧 Fyrir foreldra.
👐 Fyrir fagfólk.
❤️ Fyrir barnið.

💡 Hoggi Bingo Switch
✔️ Auðvelt að breyta milli úti- og innikerru
✔️ Létt og sterk – einföld í meðhöndlun
✔️ Einstök aðlögun fyrir aukin þægindi og stuðning

💬 Við hjálpum þér að finna réttu kerruna. https://www.stod.is/

Stoð er sérhæft þjónustufyrirtæki með fókus á lífsgæði, hreyfanleika og sjálfstæði.

Address

Dragháls 14-16

110

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 16:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when STOÐ - Við styðjum þig posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to STOÐ - Við styðjum þig:

  • Want your practice to be the top-listed Clinic?

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Stoð hf er rótgróið þjónustufyrirtæki á heilbrigðissviði, stofnað árið 1982.

Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérfræðinga og er lögð áhersla á þverfaglega samvinnu til að finna bestu lausnirnar fyrir viðskiptavini okkar.

Við smíðum hverskonar spelkur, gervilimi og sérsmíðum skó ásamt því að útvega tilbúna bæklunarskó og innlegg.

Stoð hefur á að skipa sérhæfðu starfsfólki sem aðstoðar við val áhjálpartækjum og við bjóðum jafnframt upp á gott úrval smáhjálpartækjatil daglegra nota