
22/11/2021
🔸️Það er í lagi að afboða sig
🔸️Það er í lagi að svara ekki í símann
🔸️Það er í lagi að skipta um skoðun
🔸️Það er í lagi að vilja vera einn
🔸️Það er í lagi að hvíla sig
🔸️Það er í lagi að gera ekki neitt
🔸️Það er í lagi að segja nei
🔸️Það er í lagi að sleppa tökunum
Við verndum okkur sjálf á mismunandi hátt, hvað gerir þú til að vernda þína orku?