Helga Björg Bowentækni

Helga Björg Bowentækni Bowen tækni er áhrifarík en jafnframt einstaklega mild bandvefslosunar meðferð. Hefur reynst vel gegn ýmsum stoðkerfisvandamálum og hefur verkjalosand

Bowen tækni virkjar viðgerðar eiginleika líkamans, er streitulosandi og jafnvægisstillandi.

Address

Lindarberg 54a
Hafnarfjörður
221

Telephone

+3548616392

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Helga Björg Bowentækni posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Helga Björg Bowentækni:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Bowen tækni

Í Bowen meðferð eru gerðar sérhæfðar, léttar og rúllandi hreyfingar, yfir mjúkvefi líkamans á ákveðnum svæðum á líkamanum. Á meðan á meðferð stendur eru tekin stutt hlé, þar sem meðferðarþeginn fær næði til að vinna úr þeim hreyfingum sem gerðar hafa verið, en þær hafa áhrif á mjúkvefina sem senda boð til heilans um að gera “breytingar”, koma á auknu jafnvægi. Áhrifin eru slakandi, verkjastillandi og almennt jafnvægisstillandi fyrir líkamann og manneskjuna í heild sinni.

Hver tími tekur uþb 60 mín. Við upphaf meðferðar er tekið stutt viðtal og rætt um það sem hrjáir einstaklinginn. Ekki er þörf á að fara úr fötum, áður en farið er á bekkinn. En mælt er með því að einstaklingur komi í léttum, þunnum fatnaði.

Flestir sýna svörun innan 48 klst.

Þegar um er að ræða langtíma vandamál, getur þurft fleiri skipti en þau 3-4 skipti sem venjulega er mælt með.