
26/08/2025
Vatnsleikfimin hjá okkur er að hefjast!
Vatnsleikfimi Eldri borgara hefst mánudaginn 1. september.
Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum kl: 14:40 undir leiðsögn Kristins Magnússonar sjúkraþjálfara.
Vatnsleikfimi hjá Rakel hefst fimmtudaginn 4. september.
Kennt verður á þriðjudögum kl 12:45 og fimmtudögum kl 13:40.
Hlökkum til að sjá ykkur!