26/03/2025
Ásmegin-Mót SH lauk síðastliðin sunnudag um hádegisbil í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Á mótinu náðist góður árangur, lágmörk fyrir EM23, EMU, NÆM og ÍM og hellingur af Personal Best tímum hjá upprennandi og efnilegum sundmönnum. 12 ný mótsmet vöru set:
250 sundmenn frá 15 félögum komu saman á mótinu.
Alls voru 38 dómarar og 30 sjálfboðaliðar virkir og studdu þessa keppni.
Hér má sjá Kristinn Magnússon veita okkar besta sundfólki verðlaun.
upplýsingar fengnar frá Sundfélag Hafnarfjarðar - www.sh.is
Heilsubærinn Hafnarfjörður