Starfsleikni - handleiðsla, fræðsla og einkatímar

Ég verð með þetta námskeið hjá Visku í Vestmannaeyjum í september.   Frá Covid fer ég lítið í vinnuferðir út fyrir höfuð...
10/06/2023

Ég verð með þetta námskeið hjá Visku í Vestmannaeyjum í september.

Frá Covid fer ég lítið í vinnuferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið, þannig að þetta verður spari.
Tek hjól eða göngugalla með og stefni á að njóta ævintýra frá morgni til kvölds.

Í lífi og starfi er mikilvægt að kunna að setja mörk af ábyrgð, vinsemd og festu. Við gegnum mörgum hlutverkum og þess vegna er gott að skilja á milli, til dæmis sem starfsmenn, vinnufélagar, stjórnendur, eigendur, kunningjar, ættingjar, vinir, foreldrar, makar, aðstandendur og ein...

31/01/2023

Viltu koma á námskeið um
AÐ SETJA MÖRK Í LÍFI OG STARFI

Laust pláss með hópi sem byrjar 8. feb.

Fjarnámskeið kl 13-16
Miðvikudaga 8., 15., 22. feb. og 1. mars

Nánari upplýsingar hér:

AÐ SETJA MÖRK

31/12/2022

Takk fyrir liðið ár og bestu óskir um gæfu, velsæld og innihaldsríkt líf á því næsta.

Innilegar þakkir til viðskiptavina, skjólstæðinga í handleiðslu og einkatímum og allra þátttakenda á námskeiðum á árinu. Það var einstaklega gefandi og tilgangsríkt að vinna með ykkur.

Áramótakveðja,
Steinunn

Handleiðsla / einkatímar / fræðsla
Nánar: www.starfsleikni.is

Bókanir:
steinunn@starfsleikni.is

09/11/2022

Pæling dagsins: Það er oft minnst á að það sé ljótt að niðurlægja eða tala niður til fólks "fyrir framan aðra". Það getur þó verið enn verra þegar slíkt gerist í einrúmi þar sem skortir vitni og möguleika á stuðningi.

27/09/2022

AÐ SETJA MÖRK Í LÍFI OG STARFI - námskeið haldið í Hafnarfirði.

Laus pláss í hóp fyrir hádegi á fimmtudögum í október.
Fimmtudagana 6., 13., 20. og 27. okt kl 9-12.

Vinsamlega hafðu samband hér, 697 8397 eða steinunn@starfsleikni.is fyrir nánari upplýsingar.

Sjá einnig FJAR-námskeið (næsti hópur byrjar 3. okt kl 13-16)

AÐ SETJA MÖRK

Komdu með á valdeflandi námskeið 💪
23/09/2022

Komdu með á valdeflandi námskeið 💪

23/08/2022
AÐ SETJA MÖRK Í LÍFI OG STARFIVinnustofur í fjarfundi, með Zoom12 klst (4 x 3klst)Laust í hóp sem byrjar á miðvikudag10....
07/08/2022

AÐ SETJA MÖRK Í LÍFI OG STARFI

Vinnustofur í fjarfundi, með Zoom
12 klst (4 x 3klst)

Laust í hóp sem byrjar á miðvikudag
10., 17., 24. og 31. ágúst, kl 13-16

Eitt laust pláss í morgunhóp kl 9-12 sömu dagsetningar (FULLT).

Address

Strandgata 11
Hafnarfjörður
220

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Starfsleikni - handleiðsla, fræðsla og einkatímar posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram