Af líkama og sál - heilsumarkþjálfun Hrönn Hjálmars

Af líkama og sál - heilsumarkþjálfun  Hrönn Hjálmars http://hronnhjalmars.wordpress.com/eg-byd-uppa/

Hollur, næringarríkur og umfram allt góður matur er það sem ég legg áherslu á.

Ég er heilsumarkþjálfi og rekstrarfræðingur að mennt með óbilandi áhuga á mat, matargerð og hvernig við getum nært okkur til að lifa lengur heilbrigð á líkama og sál. Hrein fæða, laus við aukaefni og elda frá grunni. http://hronnhjalmars.wordpress.com/uppskriftir-2/

Legg áherslu á að breytingar á lífsstíl koma í litlum skrefum og taka tíma. Við þurfum ekki að flækja hlutina, höfum einfaldleikan í fyrirrúmi, verum þolinmóð og veljum óunna matvöru.

Tilbúnir í ofninn Lambaskankar eru ódýrir, hollir og góðir. Það má elda þá á "þúsund" vegu en hér er ein aðferð sem fékk...
03/03/2022

Tilbúnir í ofninn Lambaskankar eru ódýrir, hollir og góðir. Það má elda þá á "þúsund" vegu en hér er ein aðferð sem fékk bragðlaukana til að dansa trylltan dans hjá okkur fjölskyldunni. Fann eitthvað á netinu til að styðjast við og svona var mín útgáfa. 4 skankar 1 msk Villibráð & Lamb, frá Kryddhúsinu 1 laukur í sneiðum 4 hvítlaukskrif, marin…...

https://hronnhjalmars.wordpress.com/2022/03/03/haegeldadir-lambaskankar/

Tilbúnir í ofninn Lambaskankar eru ódýrir, hollir og góðir. Það má elda þá á „þúsund“ vegu en hér er ein aðferð sem fékk bragðlaukana til að dansa trylltan dans hjá okkur fjölskyldunni.…

Frábært framtak hjá Kveik að taka til umfjöllunar öll skaðlegu plastefnin og önnur eiturefni sem eru í umhverfi okkar og...
03/03/2022

Frábært framtak hjá Kveik að taka til umfjöllunar öll skaðlegu plastefnin og önnur eiturefni sem eru í umhverfi okkar og hreinlega að drekkja okkur sem og ófæddu börnunum okkar.
Langar að benda á nýju bókina sem vinkona mín hún Jóhanna Vilhjálmsdóttir gaf út fyrir ca ári síðan en hún inniheldur allar þær upplýsingar sem við þurfum á að halda í dag til að vernda heilsu okkar -og barnanna okkar ❤
Jóhanna segir:
Eitt stóra málið er þegar kemur að eiturefnunum er hvernig við verndum okkur og börnin okkar fyrir þeim almennt og einnig inn á heimilinu. Og ekki bara það – heldur hvernig við getum þá í leiðinni gert jörðinni okkar og umhverfinu gagn.
Það ætti kannski að koma fæstum á óvart að gerviefnin sem maðurinn hefur búið til og sett út í umhverfið geti haft áhrif á heilsuna. En flest okkar förum við í gegnum daginn án þess að leiða hugann að þessum efnum; við snertum alls konar hluti, borðum, drekkum og öndum að okkur loftinu úti og heima hjá okkur án þess að hugsa um þau efni sem við komumst í snertingu við.
Hlutfallslega mest af eiturefnum í fóstrum og ungabörnum
Nú er svo komið að í hverjum einasta manni í hinum þróaða heimi finnast að lágmarki nokkrir tugir eiturefna, í blóði okkar og fituvef, allt upp í um þrjú hundruð. Alvarlegast er þegar kemur að heilbrigði okkar að börn eru útsettari fyrir þessum efnum en fullorðnir og hlutfallslega meira af þeim finnst í fóstrum og ungbörnum en foreldrum þeirra, ömmum og öfum – á gríðarlega viðkvæmum tíma í vexti og þroska allra líffærakerfa þegar efnin geta gert sem mestan skaða. Börnum stafar ógn af þeim strax í móðurkviði þar sem efnin fara frá móður til barns en efnin finnast í naflastrengsblóði og móðurmjólkinni. Í naflastrengjum nýfæddra barna mælist fjöldi eiturefna eins og flúorefni sem eru í Teflon pottum og pönnum og útivistarfatnaði, þungmálmar, skordýraeitur, PCB (fjölklóruð bífenýlefni) og fleiri eiturefni.
Hér er hægt að kaupa þessa "alfræði"bók Jóhönnu um eiturefnin og ég mæli með henni fyrir alla sem uppflettirit en þarna eru ekki upplýsingar sem úreldast ❤ :
https://www.forlagid.is/vara/heilsbok-johoennu-ii/
Jóhanna setur fróðleik inn hér: https://johannavilhjalms.com/

Hér finnur þú fróðleik um áhrif lífsstíls á heilbrigði okkar og jarðarinnar og greinar og fréttir hvernig við getum haft jákvæð áhrif á okkur og umhverfið.

Takið nóg D vítamín alla daga, við erum ekkert að fara yfir strikið í þeim efnum 😉4-6000 einingar á dag 💪🏼https://www.bo...
06/01/2021

Takið nóg D vítamín alla daga, við erum ekkert að fara yfir strikið í þeim efnum 😉
4-6000 einingar á dag 💪🏼
https://www.bostonherald.com/2020/09/17/vitamin-d-can-help-reduce-coronavirus-risk-by-54-boston-university-doctor/?fbclid=IwAR0RwCYdLQ-NgwxN8f9hwHM51PRek8fB8f89XhnoxbzCIkOigIZyA7B9y1c

Getting sufficient amounts of vitamin D, a nutrient the body makes in response to sun exposure, can reduce a person’s risk of getting coronavirus by 54%, new research from a Boston University…

Pestólax með halloumi à KORTERI! Ofninn hitaður í 230 gràður, laxabitar með roði settir á bökunarplötu klædda smjörpappí...
15/07/2020

Pestólax með halloumi à KORTERI!

Ofninn hitaður í 230 gràður, laxabitar með roði settir á bökunarplötu klædda smjörpappír, smà sítrónusafi og salt ásamt 2 msk pestó frá Sóma og furuhnetum settar yfir. Sett inn þegar ofninn er orðin heitur og bakaður í 7-9 mín (eftir þykkt). Hita pönnu, skera niður halloumi ost í sneiðar og brúna à báðum hliðum. Kreista sítrónusafa yfir steiktann ostinn. Borið fram með grænu salati og kirsuberjatómötum.

Kjúklingaréttur veiðimannsins
18/05/2020

Kjúklingaréttur veiðimannsins

Kjúklingapottréttur ítalska veiðimannsins – getur ekki klikkað! Planið var að taka 1. tilraun í að baka súrdeigs focaccia með ólífum en þá fattaði ég að það væri nauðsynlegt að hafa „me…

Flott á grillið - eða pönnuna ;)
04/05/2020

Flott á grillið - eða pönnuna ;)

Fann þessa líku fínu uppskrift af satay marineringu á netinu og ætla mér að skrá hana hér í uppskriftabankann minn þar sem þetta verður pottþétt gert aftur. Ég bæði marinera kjúklingakjötið og geri…

Hér er ein uppáhalds komin í uppskriftabankann minn :)
21/04/2020

Hér er ein uppáhalds komin í uppskriftabankann minn :)

Öll fjölskyldan elskar Pad Thai – sérstaklega eftir Thailandsdvölina jólin 2018-2019. Þetta er í raun ekki svo flókið að gera, misjafnt eftir uppskriftum EN algerlega þess virði :) Hér er…

Ég er orðin meira en heilluð af þessum hreinu ilmkjarnaolíur frá Young Living 💖 er að taka inn hreinlætis/þrif vörurnar ...
17/04/2020

Ég er orðin meira en heilluð af þessum hreinu ilmkjarnaolíur frá Young Living 💖 er að taka inn hreinlætis/þrif vörurnar líka og byrjuð að bæta og skipta út í snyrtivörunum. Þvílík gæði 🌟
Ef þið hafið áhuga á að kynna ykkur þetta þá endilega hafið samband en þessi kynning er á engan hátt bindandi 🥰

Það eru ennþá laus pláss í heilsuferðirnar til Póllands. Er ekki um að gera að koma núllstillt, heilbrigð og með skýran ...
24/02/2020

Það eru ennþá laus pláss í heilsuferðirnar til Póllands. Er ekki um að gera að koma núllstillt, heilbrigð og með skýran huga inní vorið okkar og sumarið. Hvað þá að sleppa sukki um páskana ;)
Það er ekki hægt að dekra meira við sig - ég lofa

Þeir sem vilja heilsu- og dekurfrí um páskana þurfa að huga að því fyrr en síðar þar sem framboð á herbergjum er takmark...
20/02/2020

Þeir sem vilja heilsu- og dekurfrí um páskana þurfa að huga að því fyrr en síðar þar sem framboð á herbergjum er takmarkað

Hvað ætlar þú að borða um helgina.  Þetta sló rækilega í gegn um síðustu helgi hjá mér :)
14/02/2020

Hvað ætlar þú að borða um helgina. Þetta sló rækilega í gegn um síðustu helgi hjá mér :)

Eftir svolitla rannsóknarvinnu á netinu, datt ég niður á áhugaverðar uppskriftir til að setja saman smá kóreska tacoveislu. Ég vildi hafa meira en eina tegund og valdi því tvennskonar sósur og meðl…

11/02/2020
04/02/2020

Þennan þekki ég ♥️ hreyfum okkur alla daga -alla ævi!!

Gefðu þér gjöf sem gerir þér gott
28/01/2020

Gefðu þér gjöf sem gerir þér gott

Detox í Póllandi 7.-21. mars 2020    heitir hópurinn minn á facebook fyrir ykkur sem hafið áhuga á að koma í heilsuferð
23/01/2020

Detox í Póllandi 7.-21. mars 2020 heitir hópurinn minn á facebook fyrir ykkur sem hafið áhuga á að koma í heilsuferð

Ótrúlegt en satt! ég skráði nýja uppskrift sem er fullkomin
22/11/2018

Ótrúlegt en satt! ég skráði nýja uppskrift sem er fullkomin

Átti súpukjöt og ætlaði að henda í kjötsúpu, þessa klassísku. Svo þegar ég var eiginlega byrjuð að setja í pottinn, fór ég út af sporinu og tók smá ísskápstiltekt sem lukkaðist svona líka vonum fra…

Address

Hamrabyggð 6
Hafnarfjörður
220

Opening Hours

Monday 09:00 - 16:00
Tuesday 09:00 - 16:00
Wednesday 09:00 - 16:00
Thursday 09:00 - 16:00
Friday 09:00 - 16:00
Saturday 09:00 - 16:00
Sunday 09:00 - 16:00

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Af líkama og sál - heilsumarkþjálfun Hrönn Hjálmars posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Af líkama og sál - heilsumarkþjálfun Hrönn Hjálmars:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram