07/08/2025
September 2025
Kæru jógar og jogínur 🙏
Nú er að hefjast nýtt tímabil hjá mér í skúrnum (Dalsbrún 3) 😊.
Ég verð með jóga á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 17:15- 18:30.
Tímabilið er frá 1. september til 2. október, 2x í viku/ 10 skipti, verð 22.000.
Jóga sem ég kenni er fyrir alla, alveg sama hversu styrð við erum, eða liðug, við förum að okkar mörkum án samanburðar. Áhersla er lögð á öndun og tengingu innávið.
Endilega sendið mér persónuleg skilaboð ef þið hafið áhuga 😊
Ást og friður 🙏
Ellen