03/01/2026
Sælar sundgyðjur,
Við ætlum að hefja vorönn í Þjálfun í Vatni mánudaginn 5. janúar 🧜♀️
Ég er enn að vinna í timatöflu en staðan er svona núna 😅
🩷Hóparnir verða á eftirfarandi tímum:
Hópur 1: mánudaga og miðvikudaga kl.16:25 eða 17:20
Hópur 2: mánudaga og miðvikudaga kl.17:20 eða 18:15
Hópur 3: mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15 eða 19:10
🩵 Vorönn – tímabil
5.-29. Janúar
2.-26. Febrúar
4.-26. mars
8.-30. apríl
4.-28. maí
Frídagar á tímabilinu fyrir utan rauða daga
2. mars - vetrarfrí
30. mars og 1. apríl (dymbilvika)
🩷 Mánaðargjald er 15.900 kr
🩷 Vorönn eingreiðsla 75.000kr (15.000 pr. mánuð)
*Hvatagreiðslur frá Reykjanesbæ að upphæð 45.000 kr. á ári eru í boði fyrir iðkendur sem eru 67 ára á árinu og eldri.
*Flest stéttarfélög bjóða uppá styrk fyrir líkamsrækt
🩵Ef þið viljið sprikla með okkur í lauginni í janúar þá getið þið óskað eftir plássi hér:
https://docs.google.com/forms/d/1TvdwKsNleC7_2wdwI-J2zTpmlJ53n4ZU5cJF63q8YUI/edit
Með bestu kveðju og tilhlökkun,
Jóhanna