
24/09/2025
🩵 Nýtt námskeið í vatnsleikfimi hefst í kvöld, miðvikudaginn 24. september
🩷 Hóparnir eru á eftirfarandi tímum:
Hópur 1: mánudaga og miðvikudaga kl.17:20 - FULLT
Hópur 2: mánudaga og miðvikudaga kl.18:15 - FULLT
Hópur 3: mánudaga og miðvikudaga kl.19:10 - FULLT
🩵 Námskeiðsgjald er 15.900 kr fyrir 4 vikur
*Hvatagreiðslur frá Reykjanesbæ að upphæð 45.000 kr. á ári eru í boði fyrir iðkendur sem eru 67 ára á árinu og eldri.
*Flest stéttarfélög bjóða uppá styrk fyrir líkamsrækt
🩷Haustönn – tímabil
27. ágúst-22. September (4 vikur)
24. September-20. Október (4 vikur)
22. október-17. Nóvember (4 vikur)
19. nóvember-15. Desember (4 vikur)
👉 Þær sem hafa áhuga á að vera með geta sent mér tölvupóst á thjalfunivatni@gmail.com og ég hef samband ef það losnar pláss 🥰
Með bestu kveðju og tilhlökkun,
Jóhanna