13/01/2026
Við bjóðum Kára velkominn í teymið okkar 💚
Kári er menntaður heilsunuddari með 5 ára reynslu í faginu og lagar sig að þínum þörfum hvað varðar þrýsting og þau svæði sem unnið er með hverju sinni. Hann leitast við að ná upp góðu flæði og hjálpa þér að ná góðri slökun með notalegu andrúmslofti.
Við höfum opnað fyrir bókanir á Noona eða i síma 578-7744 💚