Williams & Halls er íslenskt lyfjafyrirtæki með aðsetur í Hafnarfirði. Fyrirtækið selur bæði lyf og lækningatæki. Williams & Halls er íslenskt lyfjafyrirtæki.
Address
Urðarhvarf 14
Kópavogur
203
Website
Alerts
Be the first to know and let us send you an email when Williams & Halls lyfjafyrirtæki posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Contact The Practice
Send a message to Williams & Halls lyfjafyrirtæki:
Category
Um Williams & Halls
Williams & Halls er íslenskt lyfjafyrirtæki. Fyrirtækið hefur fjölmörg lyf á markaði, bæði undir sínu eigin nafni og umboðslyf. Að auki hefur Williams & Halls til sölu lækningatæki. Dæmi um þau lækningatæki eru Tearsagain augnúði, Bionette ofnæmisljós, Vaxol eyrnaúði og L-Mesitran sáravörur með hunangi. Vörurnar fást í helstu apótekum.
Williams & Halls er í eigu hjónanna Torfa Rafns Halldórssonar og Laufeyjar Vilhjálmsdóttur sem stofnuðu fyrirtækið árið 2007 en fyrirtækið flutti höfuðstöðvar sínar til Íslands árið 2009. Ásamt þeim starfa við fyrirtækið Jón Óskar Hinriksson, framkvæmdarstjóri, Elfar Halldórsson, innkaupa- og birgðastjóri og Magdalena Margrét Jóhannsdóttir, sölu- og markaðsstjóri.
Stefna
Williams & Halls ætlar að vera leiðandi afl á íslenskum lyfjamarkaði. Við höfum það að leiðarljósi að bjóða hagstæð verð og vörur sem eru ávallt aðgengilegar. Starfsmenn Williams & Halls kappkosta að bjóða alltaf fyrsta flokks þjónustu og viðmót. Afrakstur vinnu starfsmanna skilar sér í betra samfélagi með verðmætasköpun fyrir alla sem að félaginu koma, jafnt fólkinu í landinu sem og eigendum þess.