Járnofhleðsla - Hemochromatosis - Iceland

Járnofhleðsla - Hemochromatosis - Iceland Þetta upplýsingasíða fyrir þá sem telja sig vera með sjúkdóm sem nefnist járnofhleðsla (e.

hemochromatosis). Þessi síða er í umsjón félaga Rótarýklúbbsins Þinghóls í Kópavogi enda sérstakt samfélagsverkefni þess klúbbs.

Frábært framtak!
16/06/2025

Frábært framtak!

BÆKLINGURINN  TIL VESTMANNAEYJANú hafa þau Lóa Og Gústi dreift bæklingnum okkur um allan fallega Vestmannaeyjabæ. Það va...
02/04/2024

BÆKLINGURINN TIL VESTMANNAEYJA

Nú hafa þau Lóa Og Gústi dreift bæklingnum okkur um allan fallega Vestmannaeyjabæ. Það var farið í apótekið, á heilsugæsluna og hitti á hjúkrunarfræðing sem lét alla lækna og starfsfólk fá bæklinginn.

Sýslumannsembættið fékk bæklinga og farið með í Ráðhúsið, á bókasafnið, í bankann, á kaffistofur stærstu fyrirtækja bæjarins.

Við færum Hólmfríði, sem dreifði bæklingnum af eldmóð, innilegar þakkir fyrir. Njótið kæru Eyjamenn. ❤️

Rótarýklúbburinn Þinghóll í Kópavogi hefur unnið gott verk í að auka vitund á Járnofhleðslu á Íslandi. Hér er umfjöllun ...
05/03/2024

Rótarýklúbburinn Þinghóll í Kópavogi hefur unnið gott verk í að auka vitund á Járnofhleðslu á Íslandi. Hér er umfjöllun um það í Rotary Norden, tímariti rótarýumdæma á Norðurlöndunum. Mjög áhugavert og góður stuðningur.

Rannsókn sem nýlega var birt í ítölsku læknafagriti fjallar um tengsl á milli háan blóðþrýstings og járnofhleðslu. Niður...
24/02/2024

Rannsókn sem nýlega var birt í ítölsku læknafagriti fjallar um tengsl á milli háan blóðþrýstings og járnofhleðslu. Niðurstöður benda til þess að járnofhleðsla hafi áhrif á blóðþrýsting.

Iron overload has been recently shown to be associated with a hyperadrenergic state in genetic hemochromatosis. Whether this is also the case in essential hypertension, characterized by sympathetic a

Bæklingurinn er kominn í Reykjanesbæ. Í morgun komum við bæklingnum í Ráðhúsið í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Bókasafn ...
16/02/2024

Bæklingurinn er kominn í Reykjanesbæ. Í morgun komum við bæklingnum í Ráðhúsið í Reykjanesbæ, nánar tiltekið í Bókasafn Reykjanesbæjar. Frábært starfsfólk bæjarins tók vel í að leyfa okkur að setja bæklinginn í rekka þar og í spjallhornið fallega. Nú má nálgast bæklinginn í Reykjanesbæ.

Hrafnista í dag. Fengum leyfi til að dreifa bæklingnum okkar hér í dag. Fallegt umhverfi þar sem alúð er höfð að leiðarl...
12/02/2024

Hrafnista í dag. Fengum leyfi til að dreifa bæklingnum okkar hér í dag. Fallegt umhverfi þar sem alúð er höfð að leiðarljósi í hverju einasta smáatriði.

Bæklingnum dreift á borðin hjá Kökulist í Firðinum í Hafnarfirði í dag. Þar fór m.a. stutt kynning fram fyrir þrjár unga...
07/02/2024

Bæklingnum dreift á borðin hjá Kökulist í Firðinum í Hafnarfirði í dag. Þar fór m.a. stutt kynning fram fyrir þrjár ungar áhugasamar stúlkur á verkefninu enda mikilvægt að þeir sem erfa munu landið þekki vel til.

Bæklingum dreift í Grósku hugmyndahúsi Háskóla Íslands í dag. Við erum alltaf að vekja vitund fólks á járnofhleðslu.
07/02/2024

Bæklingum dreift í Grósku hugmyndahúsi Háskóla Íslands í dag. Við erum alltaf að vekja vitund fólks á járnofhleðslu.

Dreyfingin mjakast áfram. Sígandi lukka er best. Nú eru það kaffistofurnar á vinnustöðum. Hér var það í Garðabæ. Svo ver...
30/01/2024

Dreyfingin mjakast áfram. Sígandi lukka er best. Nú eru það kaffistofurnar á vinnustöðum. Hér var það í Garðabæ. Svo verður það víðar. ❤️

23/01/2024

Nú erum við að stefna að því að stofa Járnfólkið-Sjúklingasamtök. Við óskum vinsamlegast eftir tillögum að fólki í stjórn. Nú er stofnfundur áformaður á næstunni og gott að fá einhverja sem eru áhugasamir til þátttöku í starfinu.

Hún Ingibjörg Bryndís Árnadóttir hefur dreift bæklingnum okkar á þessa staði á Akureyri í dag, sjá myndir. Nú má nálgast...
28/12/2023

Hún Ingibjörg Bryndís Árnadóttir hefur dreift bæklingnum okkar á þessa staði á Akureyri í dag, sjá myndir. Nú má nálgast þá þar. Þakkir Ingibjörg kærlega fyrir þetta viðvik. Njótið hátíðarinnar. ❤️

Bæklingurinn fæst nú í Kjarnanum í Mosfellsbæ. Þar er standur með bæklingum rétt við innganginn í Bókasafn Mosfellsbæjar...
27/12/2023

Bæklingurinn fæst nú í Kjarnanum í Mosfellsbæ. Þar er standur með bæklingum rétt við innganginn í Bókasafn Mosfellsbæjar.

Address

Kópavogur

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Járnofhleðsla - Hemochromatosis - Iceland posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram