Our Story
SÓL er heildstæð geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra. Þverfagleg nálgun er á hvert mál og unnið er út frá þörfum hverrar fjölskyldu eða einstaklings. Hjá Sól starfa sálfræðingar, barna- og unglingageðlæknar, geðlæknar, barnalæknar, sérkennsluráðgjafi og ritarar.
Starfsmenn
Ágústa Ingibjörg Arnardóttir
sálfræðingur, sérfræðingur í klínískri sálfræði
Guðrún Scheving Thorsteinsson
barnalæknir
Hanna María Jónsdóttir
sálfræðingur
Helga Auðardóttir
sálfræðingur
Helga Arnfríður Haraldsdóttir
sálfræðingur
Jóhanna Úlla Káradóttir
ritari
Málfríður Lorange
Taugasálfræðingur, sérfræðingur í klínískri taugasálfræði
Ragna Þóra Karlsdóttir
Sérkennsluráðgjafi
Ragnheiður Elísdóttir
Barnalæknir og barna- og unglingageðlæknir
Sigurlaug M. Karlsdóttir
geðlæknir
Sigurður Björnsson
barnalæknir
Snorri Sigmarsson
sálfræðingur
Steingerður Sigurbjörnsdóttir
barnalæknir og barna- og unglingageðlæknir
Tinna Björk Baldvinsdóttir
sálfræðingur
Tryggvi Ingason
sálfræðingur
Örnólfur Thorlacius
sálfræðingur
Þóra Björg Gylfadóttir
ritari