SÓL sálfræði- og læknisþjónusta

SÓL sálfræði- og læknisþjónusta Sól er sálfræði- og læknisþjónusta fyrir börn, fjölskyldur og ungmenni. Þverfagleg nálgun er á vanda. Unnið er með gagnreynda meðferð.

SÓL er heildstæð geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra. Þverfagleg nálgun á hvert mál sem unnið verður út frá hverjum einstaklingi. Hjá Sól starfa sálfræðingar, barna- og unglingageðlæknar, geðlæknar, barnalæknar, félagsráðgjafi og ritarar.

19/12/2024

Sólarfólk óskar skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða og hlökkum til áframhaldandi samstarfs á nýju ári. 🎅🎄 Gleðilega hátíð!
Vekjum athygli á því að lokað verður hjá okkur frá og með 23. desember. Opnum aftur 2. janúar en í millitíðinni er hægt að hafa samband í gegnum tölvupóst á afgreidsla@sol.is

05/09/2023

DAM hópmeðferð fyrir unglinga og fjölskyldur þeirra er að fara af stað nú í september hjá okkur á SÓL. Meðferðin er ætluð unglingum á aldrinum 13-18 ára sem eru með sterkar og sveiflukenndar tilfinningar. Oft eru unglingarnir að takast á við eitt eða fleiri af eftirfarandi einkennum:
• Miklar tilfinninga sveiflur
o Reiðivandi, mikill kvíði, tómleiki, depurð, vanlíðan
• Sjálfskaðandi hegðun og aðra skaðlega áhættuhegðun, skólaforðun
• Sjálfsvígshugsanir eða lífsleiðahugsanir
• Samskiptavanda innan fjölskyldu, við jafnaldra og í öðrum félagslegum samskiptum

Meðferðin snýr að því að kenna bæði unglingum og foreldrum færni í að takast á við vandann.

Meðferðin er á þriðjudögum frá kl. 14.15 - 16.15 og er alls 20 vikur. Unglingur mætir ásamt foreldri eða foreldrum í meðferðina.
Nánari upplýsingar má fá hjá SÓL með því að senda tölvupóst á afgreidsla@sol.is eða hringja í síma 5321500

Sól er sálfræði- og læknisþjónusta fyrir börn, fjölskyldur og ungmenni. Þverfagleg nálgun er á vanda. Unnið er með gagnreynda meðferð.

28/06/2023

Vinsamlegast athugið að vegna sumarleyfa starfsmanna verður afgreiðsla Sólar lokuð vikuna 17.-21. júlí og föstudaginn 28. júlí🌞Hægt er að senda tölvupóst á netfangið afgreidsla@sol.is og verður þeim svarað við fyrsta tækifæri🌞

Address

Hlíðasmári 14
Kópavogur
201

Opening Hours

Monday 08:00 - 16:00
Tuesday 08:00 - 16:00
Wednesday 08:00 - 16:00
Thursday 08:00 - 16:00
Friday 08:00 - 16:00

Telephone

+3545321500

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when SÓL sálfræði- og læknisþjónusta posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to SÓL sálfræði- og læknisþjónusta:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Our Story

SÓL er heildstæð geðheilbrigðisþjónusta fyrir börn og ungmenni og fjölskyldur þeirra. Þverfagleg nálgun er á hvert mál og unnið er út frá þörfum hverrar fjölskyldu eða einstaklings. Hjá Sól starfa sálfræðingar, barna- og unglingageðlæknar, geðlæknar, barnalæknar, sérkennsluráðgjafi og ritarar. Starfsmenn Ágústa Ingibjörg Arnardóttir sálfræðingur, sérfræðingur í klínískri sálfræði Guðrún Scheving Thorsteinsson barnalæknir Hanna María Jónsdóttir sálfræðingur Helga Auðardóttir sálfræðingur Helga Arnfríður Haraldsdóttir sálfræðingur

Jóhanna Úlla Káradóttir ritari Málfríður Lorange Taugasálfræðingur, sérfræðingur í klínískri taugasálfræði Ragna Þóra Karlsdóttir Sérkennsluráðgjafi Ragnheiður Elísdóttir Barnalæknir og barna- og unglingageðlæknir Sigurlaug M. Karlsdóttir geðlæknir Sigurður Björnsson barnalæknir Snorri Sigmarsson sálfræðingur Steingerður Sigurbjörnsdóttir barnalæknir og barna- og unglingageðlæknir Tinna Björk Baldvinsdóttir sálfræðingur Tryggvi Ingason sálfræðingur

Örnólfur Thorlacius sálfræðingur Þóra Björg Gylfadóttir ritari