16/09/2025
Technogym Checkup er komið í Sporthúsið!
Technogym Checkup er byltingarkennt mælitæki sem notar háskerpu myndavélar, og gervigreind til að mæla liðleika, jafnvægi, líkamssamsetningu, styrk, úthald og hugræna skerpu, og leggur svo til æfingaprógram til að vinna í veikleikum.
Prófaðu Checkup mælingu og notaðu niðurstöðurnar sem hvatningu fyrir markmiðasetningu, markvissar æfingar og að lokum, staðfestingu á árangri!
Í boði er að kaupa staka mælingu eða 12 vikna prógram með tveimur mælingum, líkamsræktarprógrammi og stöðufundi með þjálfara á miðju tímabili. Skráðu þig í Checkup mælingu á https://noona.is/sporthusidgull