12/11/2025
💫 Pop Up Face Fitness með Bernadett!
Komdu og prófaðu einstakan Face Fitness tíma – skemmtilega og áhrifaríka leið til að styrkja og móta andlitsvöðvana. Með einföldum æfingum geturðu aukið stinnleika vöðva, dregið fram náttúrulegar útlínur og skapað ferskara, unglegra útlit. ✨
Face Fitness hefur ekki bara áhrif á útlit – heldur líka á heilsu og vellíðan. Þetta er tími fyrir þig til að slaka á, tengjast sjálfri/sjálfum þér og draga úr streitu.
Kennarinn er Bernadett Hegyi, vottaður kennari í Face Yoga, sem leiðir þig í gegnum tímann með hlýju, fræðslu og gleði.
Komdu og gefðu andlitinu – og þér sjálfri/sjálfum – kærkomna orku-boostið sem þú átt skilið! 💕
Skráning hefst kl 12:30 þann 12.nóvember hér: https://www.sporthusid.is/timatafla/face-fitness-pop-up-timi