
21/10/2024
Næsta námskeið hefst 13.nóvember. Skráning hafin
Jóga Nidra losar um streitu, bætir svefn, umbreytir neikvæðum hugsanamynstrum og skapar jafnvægi. Getur hjálpað til við að ná tökum á “burnout” einkennum, órólegum huga, kvíða, þunglyndi og til að létta álíkamlegum kvillum. Jóga Nidra er liggjandi hugleiðslutækni sem bygg...