
20/03/2017
Frábært framtak á Akranesi. Til hamingju HVE.
Við athöfn síðdegis í gær var kvennadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi færð rausnarleg gjöf. Það voru tvær stúkur í Oddfellow sem sameiginlega stóðu að því að gefa HVE nýtt og fullkomið ómskoðunartæki til notkunar á deildinni. Verðmæti gjafarinnar er tæplega s*x milljónir króna. Tækið...