
20/11/2024
Golfskóli á El Plantio með Júlíusi Hallgrímssyni⛳🏌️♀️3 dagsetningar í boði - vikuferðir í mars, apríl og maí
-
Komdu með til Alicante í golfkennslu og golf með Julíusi Hallgrímssyni, gist í viku á El Plantio Resort, íbúðarhótel með morgunverði staðsettur við golfvöllinn. Spilað verður eftir hádegi í frábærum félagsskap þegar heitasti tími dagsins er liðinn. 7 daga ferðir með 5 dögum af golfkennslu og golfi.
-
Nánar hér👉 https://uu.is/ferd/golfskoli-elplantio/