Heill Heimur

Heill Heimur Heill heimur býður upp á meðferð fyrir einstaklinga auk fyrirlestra og námskeiða á svið meðvirkni og núvitundar

Heill heimur býður upp á meðferð fyrir einstaklinga auk fyrirlestra og námskeiða á sviði meðvirkni og núvitundar. Sérstakar áherslur: Meðvirkni - orsakir og afleiðingar, birtingarmyndir í daglegu lífi, s.s. brotin sjálfsmynd, erfiðleikar með að setja sjálfum sér og öðrum heilbrigð mörk, spenna og erfiðleikar í samböndum og samskiptum. Ráðgjöfin byggir á:
Áfalla-og uppeldisfræðum Piu Mellody, sem skoðar áhrif fjölskyldunnar á uppvöxt okkar og þroskaferil. Meðvirkni þróast í uppvextinum í óheilbrigðum fjölskyldumynstrum. Þau verða m.a. til vegna andlegra eða líkamlegra veikinda foreldra eða barns, fíknar, stjórnleysis eða vangetu foreldra/uppalenda til að veita þá næringu sem til þarf svo barn geti þroskast og orðið heill fullorðinn einstaklingur, með heilbrigða sjálfsmynd, fær um að eiga í heilbrigðum samböndum og samskiptum í lífi og starfi. Samkenndarnálgun (Comassionate Inquiery) er leið til sjálfsskoðunar, samkenndar og sáttar í eigin lífi. Samkenndarnálgun er aðferð sem leitast við að skoða rætur þeirra undirliggjandi og ómeðvituðu viðhorfa sem stjórna þínu lífi. Komast að rótum þeirra og skilja hvernig þau urðu til og af hverju í því augnamiði að sleppa takinu á þeim. Gyða Dröfn er með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) frá Háskólanum í Reykjavík. Gyða hefur lokið námi í meðvirknifræðum Piu Mellody, fræðum sem skoða áhrif fjölskyldunnar á uppvöxt okkar og þroskaferil. Gyða Dröfn hefur iðkað Zen hugleiðslu síðastliðin 20 ár undir handleiðslu Zen meistarans Kwong Roshi, bæði hér á landi og á Sonoma Mountain Zen Center. Iðkun hugleiðslu veitir innsýn í eigin hug og tilveru og eykur skilning á sjálfum okkar og lífi okkar.

Ástvaldur Zenki hefur lokið námi í Compassionate Inquiery (Samkenndarnálgun) sem er sýkóþerapísk leið sem hjálpar okkur að afhjúpa þá ómeðvituðu þætti sem stjórna hegðun okkar í daglegu lífi. Ástvaldur hefur lokið diplóma námi í Counselling Skills hjá Chris John, ​MSc, sálmeðferðarfræðingi. Hann hefur iðkað Zen hugleiðslu undir handleiðslu bandaríska Zen-meistarans Jakusho Kwong Roshi síðan 1998 og er í dag kennari Zen á Íslandi. Til að panta tíma í meðvirknivinnu, panta fyrirlestur eða námskeið er hægt að senda póst á netfangið: heillheimur@heillheimur.is

Einnig boðið upp á fjarviðtöl.

😍
03/11/2025

😍

🌼
19/10/2025

🌼

09/10/2025

Örfá laus pláss á námskeiðið Seigla, streita, samskipti, meðvirkni sem verður á Hótel Grímsborgum 28.-31. október.
Hér deila þátttakendur sinni reynslu!

“Dýrmætt að skilja samspil streitu og samskipta á dýpri hátt og geta þannig kortlagt dýnamík í tengslum við m.a. meðvirk...
07/10/2025

“Dýrmætt að skilja samspil streitu og samskipta á dýpri hátt og geta þannig kortlagt dýnamík í tengslum við m.a. meðvirkni,” segir Hafdís Ólafsdóttir.
Næsta námskeið verður 28.-31. október á Hótel Grímsborgum
Örfá laus pláss - skráning:
https://forms.gle/TThq6wJx1hdgQyLm8

Skýr heilbrigð mörk breyta lífinu okkar 😍
01/10/2025

Skýr heilbrigð mörk breyta lífinu okkar 😍

Truth from Cloud and Townsend’s Boundaries:

Love doesn’t mean putting up with everything. You can care deeply about someone and still say, “I can’t allow that in my life anymore.”

That’s not cruelty—it’s clarity.

Boundaries aren’t walls to block people out. They’re gates that decide what’s safe to let in and what must stay out.

Safe people respect those gates.

Unsafe people push past them or knock them over.

If you’re carrying the weight of someone else’s destructive choices, it’s time to reset the boundary line.

True love is safe, and safety starts with limits.

Líkaminn geymir allt ❤️https://www.facebook.com/share/p/1AiggZo4iA/?mibextid=wwXIfr
30/09/2025

Líkaminn geymir allt ❤️
https://www.facebook.com/share/p/1AiggZo4iA/?mibextid=wwXIfr

Your Body Remembers What Your Childhood Nervous System Felt

Researchers are showing us something profound: our bodies remember the shape of our childhood nervous systems. Far beyond “just memories in the mind,” the nervous system holds patterns of safety, fear, and connection from our earliest years, and these echoes remain imprinted into adulthood.

One of the strongest studies to demonstrate this comes from the Dunedin Birth Cohort in New Zealand (Gehred et al., 2021). This landmark research followed individuals from birth into midlife and found that childhood adversity leaves long lasting signatures in brain structure. Adults who had experienced stress and trauma in childhood showed measurable differences across multiple brain regions, differences that were not explained away by adult life stress. In other words, the nervous system itself “remembers” early life.

Complementary work by Berens et al. (2017, BMC Medicine) describes this process as the biological embedding of childhood adversity. They outline how early experiences shape stress hormones, immune responses, and even epigenetic expression, meaning the body literally calibrates itself to what it encountered in those formative years. Later research has also pointed to the extracellular matrix, the web of connective tissue around our cells, as part of this memory system. It stabilises circuits, holds biochemical cues, and can even lock in patterns of regulation or dysregulation.

What does this mean for us? It means our anxiety, our digestion, our heart rhythms, even our immune responses may still be echoing the childhood environment we grew up in. And it also means healing is not only about the present moment, it is about compassionately tending to the places in us that were shaped long ago.

This is where Matrix Reimprinting becomes such a powerful tool. It builds on EFT tapping and adds a unique dimension: instead of only calming present day stress, it allows us to revisit those younger parts of ourselves, what Karl Dawson called “ECHOs” (Energetic Consciousness Holograms), and gently reimprint the nervous system with new emotional resources.

Scientific support is still growing, but a UK NHS pilot study (Boath et al., 2014) found that Matrix Reimprinting produced significant improvements in depression, anxiety, self esteem, and wellbeing. These results align with what neuroscience is telling us: when we safely revisit and rescript old memories, we can create new neural pathways. In effect, we are helping the nervous system and its surrounding matrix to soften rigid patterns and open to healthier responses.

So, when we say “the body remembers”, it is not just a metaphor. Studies now show it is biological fact. And when we use approaches like Matrix Reimprinting, we are working directly with that memory system, giving our bodies and minds the chance to update, release, and move into a new story of health and resilience.

References
Gehred, M. Z., et al. (2021). Long term Neural Embedding of Childhood Adversity in a Population Representative Birth Cohort. Dunedin Study.
Berens, A. E., Jensen, S. K., & Nelson, C. A. (2017). Biological embedding of childhood adversity: from physiological mechanisms to clinical implications. BMC Medicine.
Boath, E., Stewart, A., & Rolling, C. (2014). Can Matrix Reimprinting Be Effective in the Treatment of Emotional Conditions in a Public Health Setting? Results of a UK Pilot Study.

Námskeið 7.-9. október í London!Tækifæri til að fara dýpra, auka tengsl og skilning!
05/09/2025

Námskeið 7.-9. október í London!
Tækifæri til að fara dýpra, auka tengsl og skilning!

Að ala sig upp aftur er lífsbreytandi og í því er setningin "Ekki of seint að eiga hamingjuríka æsku" fólgin 😍
01/09/2025

Að ala sig upp aftur er lífsbreytandi og í því er setningin "Ekki of seint að eiga hamingjuríka æsku" fólgin 😍

🥰
18/08/2025

🥰

Relatable 👇

❤️
23/07/2025

❤️

🔎🔎🔎

Address

Vallakór 4
Kópavogur
201

Opening Hours

Monday 09:00 - 17:00
Tuesday 09:00 - 17:00
Wednesday 09:00 - 17:00
Thursday 09:00 - 17:00
Friday 09:00 - 17:00

Telephone

+3546974545

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heill Heimur posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Heill Heimur:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Our Story

Gyða Dröfn Tryggvadóttir býður upp ráðgjöf auk fyrirlestra og námskeiða á sviði meðvirkni og núvitundar. Sérstakar áherslur: Meðvirkni - orsakir og afleiðingar, birtingarmynd í daglegu lífi, s.s. brotin sjálfsmynd, kvíði, streita, erfiðleikar með að setja sjálfum sér og öðrum heilbrigð mörk, spenna og erfiðleikar í samböndum og samskiptum ofl. Ráðgjöfin byggir á meðvirknimódeli Piu Mellody, sem skoðar áhrif fjölskyldunnar á uppvöxt okkar. Meðvirkni verður til í æsku og þróast vegna óheilbrigðra fjölskyldumynstra. Þau verða m.a. til vegna andlegra eða líkamlegra veikinda foreldra eða barns, fíknar, stjórnleysis eða vangetu foreldra/uppalenda til að veita þá næringu sem til þarf svo að barn geti þroskast og orðið heill fullorðinn einstaklingur, með heilbrigða og góða sjálfsmynd, fær um að eiga í heilbrigðum samböndum og samskiptum við sína nánustu og aðra er á vegi hans verða. Módelið hefur verið í stöðugri þróun en um 40 ár eru síðan hjúkrunarfræðingurinn Pia Mellody hóf þessa vegferð, sem varð upphafið að módelinu, sem hefur verið notað æ síðan af fagfólki á The Meadows í Arizona. Gyða Dröfn er með meistaragráðu í stjórnun heilbrigðisþjónustu og lýðheilsu (EMPH) frá Háskólanum í Reykjavík. Gyða hefur lokið námi í áfalla-og uppeldisfræðum Piu Mellody, sem skoða áhrif fjölskyldunnar á uppvöxt okkar og þroskaferil auk þess sem hún hefur lokið námi í meðferðardáleiðslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Gyða Dröfn hefur iðkað Zen hugleiðslu síðastliðin 20 ár undir handleiðslu Zen meistarans Kwong Roshi, bæði hér á landi og á Sonoma Mountain Zen Center. Iðkun hugleiðslu veitir innsýn í eigin hug og tilveru og eykur skilning á sjálfum okkar og lífi okkar. Gyða Dröfn býður upp á fyrirlestra og námskeið um meðvirkni fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki - hvernig meðvirkni verður til, hvernig hún þróast og hindrar okkur í að eiga heilbrigð samskipti við okkur sjálf og aðra. Gyða Dröfn býður einnig upp á núvitundarnámskeiðið Lífið er núna fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. Til að panta tíma í ráðgjöf, panta fyrirlestur eða námskeið er hægt að senda póst á netfangið: heillheimur@heillheimur.is eða hringja í síma 697 4545. Einnig boðið upp á Skype/Face Time viðtöl.