Sýni - heildarlausnir í gæðamálum. Ráðgjöf - Námskeið - Prófunarstofa
22/09/2025
ATH! Breyting! Námskeiðið verður haldið sem fjarnámskeið á TEAMS!
Hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt og vilja bæta við eða nýta betur þekkingu sína til að framleiða örugg matvæli.
Nánar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan👇
12/09/2025
Hagnýtt námskeið fyrir alla þá sem meðhöndla matvæli á einn eða annan hátt og vilja bæta við eða nýta betur þekkingu sína til að framleiða örugg matvæli.
Nánar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan👇
19/08/2025
HACCP 3 námskeiðið hjá okkur hentar vel þeim sem vinna við innleiðingu og rekstur á HACCP kerfum.
Hlekkur í athugasemdum á skráningu og frekari upplýsingar👇
21/07/2025
Skráningar eru hafnar á opin námskeið Sýnis á haustönn!
Góð og gagnleg námskeið sem tengjast gæðamálum og matvælaöryggi og kennd eru af reynslumiklum ráðgjöfum okkar hjá Sýni. Fjölbreyttur hópur þátttakenda sem fær tækifæri til þess að deila reynslu sinni með öðrum þátttakendum er mikill kostur.
Frekari upplýsingar um hvert námskeið og skráningu í athugasemd hér að neðan. 👇
01/07/2025
Spennandi tímar framundan!
Í samstarfi við Pharmaq Analytiq munum við snemma á næsta ári bjóða upp á háþróaðar hraðgreiningar á fiskisjúkdómum fyrir íslenskan fiskeldisiðnað.
Nýja greiningarþjónustan mun styrkja getu iðnaðarins til að greina heilbrigðisáskoranir snemma, bæta öryggi og styðja við hraðari ákvarðanatöku.
Hefja nýja greiningarþjónustu á Íslandi
06/06/2025
Nú bjóðum við einnig upp á rafrænu námskeiðin okkar á pólsku.
Nánar um námskeiðin og skráning í hlekk hér að neðan👇
25/04/2025
Námskeið fyrir öll þau sem þurfa að áhættumeta matvæli með tilliti til svindls og skemmdarverka, innleiða forvarnir og eftirlit vegna þess.
Nánar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan👇
10/04/2025
Viltu öðlast færni í að koma á skýrum og opnum samskiptum um matvælaöryggi í þínu fyrirtæki?
Í leiðinni uppfylla kröfur reglugerða sem kveða á um að stjórnendur matvælafyrirtækja skulu koma á, viðhalda og láta í té sannanir fyrir viðeigandi matvælaöryggismenningu í sínu fyrirtæki.
Nánar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan 👇
26/03/2025
Innri úttektir er lykillinn af virku og árangursríku gæðakerfi!
Fjarnámskeið (TEAMS) sem skiptist í tvo hluta.
Nánar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan 👇
10/03/2025
HACCP4 námskeið fyrir einstaklinga sem hafa góðan grunn og reynslu af HACCP og hafa góða þekkingu í örverufræði matvæla. Áhersla er lögð á að þátttakendur fái dýpri skilning á HACCP og geti sett upp og innleitt það í sínum fyrirtækjum. Mikið er lagt upp úr verkefnavinnu þar sem þátttakendur vinna verkefni úr eigin gæðakerfum.
Nánar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan👇
17/02/2025
Við höfum fengið góð viðbrögð við rafrænu netnámskeiðunum okkar undanfarnar vikur. Hvetjum alla sem koma að meðhöndlun matvæla að skoða þennan valkost sem og yfirmenn og ábyrgðaraðila fyrirtækja og stofnana og aðra sem hafa eldhús og/eða mötuneyti á sínum snærum.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráning í hlekk hér að neðan👇
03/02/2025
Hagnýtt námskeið fyrir matvælaframleiðendur sem vilja bæta skilning sinn á örverufræði matvæla og öðlast þekkingu sem nýtist vel í eigin framleiðslu.
Nánari upplýsingar og skráning í hlekk í athugasemd hér að neðan👇
Be the first to know and let us send you an email when Sýni posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.
Sýni ehf. býður upp á ráðgjöf og þjónustu við matvælafyrirtæki og fóðurframleiðendur. Boðið er upp á örverumælingar, t.d. vegna mats á ferskleika, efnagreiningar vegna krafna um næringargildismerkingar, aðstoð við uppsetningu og viðhald innra eftirlits, hreinlætiseftirlit og ýmis konar fræðslu og námskeið fyrir starfsfólk í matvæla- og fóðuriðnaði.
Heildarlausnir fyrir fyrirtæki:
Gæðamál: Uppsetning og uppfærslur á gæðahandbókum, þjálfun og fræðsla fyrir starfsfólk
Efna- og örverumælingar: Geymsluþol, gæðakröfur, næringargildi
Úttektir á gæðakerfum: IFFO RS., RFM og MSC, BRC í samstarfi við alþjóðlega vottunarfyrirtækið Sai Global