31/12/2024
Kæru vinir,
Nú þegar árið 2024 er alveg að klárast langar mig til að þakka ykkur öllum fyrir samfylgdina á árinu. Þetta hefur verið ár vaxtar, lærdóms og breytinga.
Og þegar við stígum inn í árið 2025 óska ég ykkur árs fyllt af mildi, samkennd og áframhaldandi vexti. Tökum því sem kemur til okkar með opnu hjarta og hugrekki, hvað sem árið kann að færa okkur. 🥂✨🌸
2025 mun örugglega færa okkur alls kyns áskoranir, upplifanir og veður! Og munið, það er ekkert víst að þetta klikki! 😉
Dear Friends,
As we wrap up 2024, I want to say thank you to all of you. It’s truly been a year of growth, learning and transformation.
Moving into 2025, I wish you a year filled with gentleness, self-compassion, and continued growth. May you embrace each moment with an open heart and the courage to honour your path, whatever it may hold. 🥂✨🌸
Here's to a new year which will definitely bring us all kinds of challenges, experiences and weather! And, remember it might even turn out to be okay! 😉