27/08/2025
Innköllun á Nokkrum vörum:
Mamma veit best innkallar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Motion Power Up. Ástæða innköllunar er að varan inniheldur of hátt magn af svartpiparextrakti (95% Piperine) eða 2,5 mg í 2 hylkjum . Leyfilegt magn er samkvæmt áhættumati 1,75 mg
Upplýsingar um vöruna:
• Vörumerki: Motion
• Vöruheiti: Power Up
• Framleiðandi: MW Nutrition Ltd
• Best fyrir dagsetningar: End 06/2027
• Strikanúmer: 5060453410417
Mamma veit best innkallar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Motion Unplug. Ástæða innköllunar er að varan inniheldur of hátt magn af svartpiparextrakti (95% Piperine) eða 2,5 mg í 2 hylkjum . Leyfilegt magn er samkvæmt áhættumati 1,75 mg
Upplýsingar um vöruna:
• Vörumerki: Motion
• Vöruheiti: Unplug
• Framleiðandi: MW Nutrition Ltd
• Best fyrir dagsetningar: End 05/2027
• Strikanúmer: 5060453410141
Mamma veit best innkallar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) L-Methionine frá Source Naturals 100gr í duftformi. Ástæða innköllunar er að Magn á L- Methionine er 1,5 g í skammtinum en má aðeins vera 210 mg.
Upplýsingar um vöruna:
• Vörumerki: Source Naturals
• Vöruheiti: L-Methionine
• Framleiðandi: Source Naturals, INC
• Best fyrir dagsetningar: Maí 2026
• Strikanúmer: 021078001454
Mamma veit best innkallar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Dim frá Source Naturals . Ástæða innköllunar er að Diindolylmethane er ekki leyfilegt til notkuna í fæðubótarefni. Um er að ræða nýfæði sem ekki hefur fengið leyfi til notkunar á Íslandi.
Upplýsingar um vöruna:
• Vörumerki: Source Naturals
• Vöruheiti: DIM
• Framleiðandi: Source Naturals, INC
• Best fyrir dagsetningar: Desember 2028
• Strikanúmer: 021078015215
Mamma veit best innkallar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Hair Vitamines frá CodeAge . Ástæða innköllunar er að varan inniheldur of hátt magn af svartpiparextrakti (95% Piperine) eða 5 mg í 4 hylkjum . Leyfilegt magn er samkvæmt áhættumati 1,75 mg
Upplýsingar um vöruna:
• Vörumerki: CODEAGE
• Vöruheiti:. Hair Vitamines
• Framleiðandi: Codeage LCC
• Best fyrir dagsetningar: 11.06.2027
• Strikanúmer: 853919008496
Mamma veit best innkallar í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes (HEF) Liposomal Magnesium Glysinate. Ástæða innköllunar er að varan inniheldur of hátt magn af svartpiparextrakti (95% Piperine) eða 5 mg í 4 hylkjum . Leyfilegt magn er samkvæmt áhættumati 1,75 mg
Upplýsingar um vöruna:
• Vörumerki: CODEAGE
• Vöruheiti:. Liposomal Magnesium Glysinate
• Framleiðandi: Codeage LCC
• Best fyrir dagsetningar: 16.04.2028
• Strikanúmer: 850043333715
Ofangreindar vörur voru seldar í verslun okkar Mamma veit best við Dalbrekku 30, Kópavogi.
Þeir sem eiga umrædda vöru ennþá til eru beðnir um að neyta hennar ekki, og farga eða skila til okkar í verslunina, gegn fullri endurgreiðslu.
Mamma veit best biður viðskiptavini sína afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.
Fyrir nánari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma: 445-8828 eða senda tölvupóst á netfangið: info@mammaveitbest.is