
22/08/2025
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025, fer fram næstkomandi laugardag, þann 23. ágúst.
Hjartavernd vill þakka öllum sem hafa skráð sig í hlaupið undir merkjum Hjartaverndar og óskar þeim öllum ásamt öðrum hlaupurum velfarnaðar.
Við hvetjum fólk til að mæta í bæinn, styðja við hlaupara og njóta dagsins.
Allar upplýsingar má finna hér:
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst á hverju ári. Þátttakendur geta valið á milli fimm vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Áheitasöfnun hlaupsins fer fram á hlaupastyrkur.is.