Kírópraktor Lindum

Kírópraktor Lindum Náttúruleg leið að góðri heilsu!

Við elskum þegar kíró tímarnir verða fjölskyldutímar🧡
29/09/2025

Við elskum þegar kíró tímarnir verða fjölskyldutímar🧡

Vissir þú að hryggjaliðirnir okkar innihalda brjóskþófa (discs) sem eru mjúkir púðar sem:💥 Deyfa högg og allt það álag s...
26/09/2025

Vissir þú að hryggjaliðirnir okkar innihalda brjóskþófa (discs) sem eru mjúkir púðar sem:

💥 Deyfa högg og allt það álag sem hryggurinn verður fyrir
💥 Stuðla að hreyfigetu hryggjaliðanna
💥 Viðhalda nægilegri fjarlægð milli hryggjaliðanna svo taugarnar fái nægt rými til að starfa rétt

Hvað er þú að gera til að viðhalda góðri starfssemi brjóskþófanna?

Vissir þú að hjá okkur fær hver og einn viðskiptavinur sérsniðna meðferðaráætlun. Með persónulegri nálgun getum við bæði...
24/09/2025

Vissir þú að hjá okkur fær hver og einn viðskiptavinur sérsniðna meðferðaráætlun.

Með persónulegri nálgun getum við bæði aðstoðað þig að finna rót vandans og frætt þig um hvernig þú hjálpar okkur að hjálpa þér sem best.

Tímabókanir:
📞534-1010
📲 inná Noona appinu

Elsku Rurý er afmælisbarn dagsins🎂🎉🎈 við Kíró Lindum fjölskyldan óskum henni innilega til hamingju með daginn sinn🧡
29/08/2025

Elsku Rurý er afmælisbarn dagsins🎂🎉🎈 við Kíró Lindum fjölskyldan óskum henni innilega til hamingju með daginn sinn🧡

🧡 Þuríður (Rúrý) Guðmundsdóttir til liðs við Kírópraktor Lindum 🧡Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að Rúrý mun ...
23/08/2025

🧡 Þuríður (Rúrý) Guðmundsdóttir til liðs við Kírópraktor Lindum 🧡

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að Rúrý mun hefja störf hjá okkur á mánudaginn. Rúrý hefur starfað sem kírópraktor í 10 ár og erum við virkilega spennt að fá alla hennar reynslu og þekkingu til liðs við Kírópraktor Lindum.🧡

Ef þú hefur áður verið hjá Rúrý þá bókar þú þig í endurkomu tíma.

📞 síma 534-1010
📱 inná Noona appinu
💻 inná www.kirolindum.is

Hlökkum til að sjá ykkur 🧡

Elsku Anna Sigga okkar er afmælisbarn dagsins 🧡 Við kíró Lindum fjölskyldan óskum henni innilega til hamingju með daginn...
23/08/2025

Elsku Anna Sigga okkar er afmælisbarn dagsins 🧡 Við kíró Lindum fjölskyldan óskum henni innilega til hamingju með daginn🧡🎈

It was Simon’s birthday yesterday🧡 We are lucky to have Simon as a part of our Kíró Lindum team🧡  Happy birthday Simon🧡🎂...
10/02/2025

It was Simon’s birthday yesterday🧡 We are lucky to have Simon as a part of our Kíró Lindum team🧡
Happy birthday Simon🧡🎂🎈

03/02/2025

Fjögur frábær ár í Bæjarlind 🧡

Takk fyrir traustið 🧡

Gleðilegt nýtt ár 🧡✨
01/01/2025

Gleðilegt nýtt ár 🧡✨

Elsku Diljá okkar er afmælisbarn dagsins 🧡 Við kíró Lindum fjölskyldan óskum henni innilega til hamingju með daginn🧡
20/12/2024

Elsku Diljá okkar er afmælisbarn dagsins 🧡 Við kíró Lindum fjölskyldan óskum henni innilega til hamingju með daginn🧡

Elsku Jón Bjarki og Guðný okkar giftu sig á Laugardaginn. Þetta var fullkominn dagur í alla staði. Innilegar hamingjuósk...
29/10/2024

Elsku Jón Bjarki og Guðný okkar giftu sig á Laugardaginn.
Þetta var fullkominn dagur í alla staði.
Innilegar hamingjuóskir til ykkar elsku vinir 🧡🧡

Kírópraktorarnir okkar 🧡www.kirolindum.is 🧡534-1010 eða Noona fyrir tímabókanir🧡
23/09/2024

Kírópraktorarnir okkar 🧡

www.kirolindum.is 🧡

534-1010 eða Noona fyrir tímabókanir🧡

Address

Bæjarlind 4
Kópavogur
201

Opening Hours

Monday 08:00 - 17:00
Tuesday 07:00 - 18:00
Wednesday 08:00 - 17:00
Thursday 08:00 - 17:00
Friday 07:00 - 14:00

Telephone

+3545341010

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Kírópraktor Lindum posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Kírópraktor Lindum:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category

Við höfum verið þar sem þú ert.

Svenni Kíró:

Ég hef verið með þennan verk sem þú ert með í bakinu, hnénu og/eða ökklanum. Ég var mikill golfari og því miður þá þoldi bakið mitt það ekki og hrundi. Slæmt brjósklos hjá L5/S1 og endaði með að missa allan mátt niður í fætur. Við tók mikil endurhæfing og þar ákvað ég að læra allt sem ég gæti til að geta hjálpað fólki og gefa því von aftur. Það er mér mjög hjartnæmt.