NPA miðstöðin

NPA miðstöðin Samvinnufélag fatlaðs fólks um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

„Ég vil bara skapa þó að líkaminn fylgi ekki. Listin gefur mér sjálfstæði, hún er vinnan mín og leiðin mín til að vera h...
17/11/2025

„Ég vil bara skapa þó að líkaminn fylgi ekki. Listin gefur mér sjálfstæði, hún er vinnan mín og leiðin mín til að vera hluti af samfélaginu. Fólk sér oft fötlunina fyrst en ég vil að fólk sjái listina líka. Bollarnir eru leið til að koma henni til fleiri og byggja upp starf þar sem ég get skapað áfram.“

Brandur Bryndísarson Karlsson, listamaður og frumkvöðull.

Lamaður íslenskur munnmálari kynnir nýtt verkefni

Bjarney Guðrún Jónsdóttir hefur búið við skertan kraft í beinagrindavöðvum frá fæðingu og notar hjólastól til að komast ...
16/11/2025

Bjarney Guðrún Jónsdóttir hefur búið við skertan kraft í beinagrindavöðvum frá fæðingu og notar hjólastól til að komast leiðar sinnar. Hún segir að það að vera með fötlun geri fólk ekki fatlað, heldur geri samfélagið fólk fatlað. Bjarney er með NPA þjónustu sem gerir henni kleift að stunda nám af krafti á Ítalíu þar sem hún hefur búið síðustu ár.

Bjarney Guðrún Jónsdóttir hefur búið við skertan kraft í beinagrindavöðvum frá fæðingu og notar hjólastól til að komast leiðar sinnar. Hún segir að það að vera með fötlun geri fólk ekki fatlað, heldur geri samfélagið fólk fatlað.

Hlutverk talsmanna fatlaðs fólks er að gæta hagsmuna fatlaðs fólks og tryggja farveg fyrir sjónarmið þess. Öllum þingflo...
14/11/2025

Hlutverk talsmanna fatlaðs fólks er að gæta hagsmuna fatlaðs fólks og tryggja farveg fyrir sjónarmið þess. Öllum þingflokkum var boðið að tilnefna talsmenn og allir þingflokkar nema Miðflokkurinn gerðu það.

Hlutverk talsmanna fatlaðs fólks er að gæta hagsmuna fatlaðs fólks og tryggja farveg fyrir sjónarmið fatlaðra. Af þingflokkum tilnefndu einungis Miðflokksmenn enga talsmenn úr sínum flokki.

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson became paralysed in an accident 22 years ago. He is certain that the incorporation in law...
13/11/2025

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson became paralysed in an accident 22 years ago. He is certain that the incorporation in law of the Convention of the United Nations on the rights of disabled people in Iceland will improve their living conditions.

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson became paralysed in an accident 22 years ago. He is certain that the incorporation into law of the Convention of the United Nations on the rights of disabled people in Iceland will improve their living conditions.

Atkvæði féllu með eftirfarandi hætti þegar greidd voru atkvæði um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fa...
13/11/2025

Atkvæði féllu með eftirfarandi hætti þegar greidd voru atkvæði um lögfestingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks..

Alma D. Möller: fjarvist, Anna María Jónsdóttir: já, Arna Ír Gunnarsdóttir: já, Bergþór Ólason: fjarverandi, Bryndís Haraldsdóttir: já, Dagbjört Hákonardóttir: já, Dagur B. Eggertsson: já, Diljá Mist Einarsdóttir: fjarverandi, Eiríkur Björn Björgvinsson: já, Elín Íris Fann...

„Til lengri tíma muni þetta [lögfesting SSRFF] hafa mikla þýðingu fyrir daglegt líf fólks, og sérstaklega í dómsmálum, þ...
12/11/2025

„Til lengri tíma muni þetta [lögfesting SSRFF] hafa mikla þýðingu fyrir daglegt líf fólks, og sérstaklega í dómsmálum, þar sem nú verði að taka tillit til ákvæða samningsins“ sagði Rúnar Björn Herrera Þorkelsson formaður NPA miðstöðvarinnar.

Rúnar Björn Herrera Þorkelsson lamaðist í slysi fyrir 22 árum. Hann er viss um að lögfesting samnings SÞ um réttindi fatlaðs fólks á Íslandi muni bæta lífskjör þess til lengri tíma, og vonar að það verði hvatning fyrir önnur lönd.

SSRFF var lögfestur fyrr í dag! 🎉 Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann ve...
12/11/2025

SSRFF var lögfestur fyrr í dag! 🎉 Samningurinn var undirritaður árið 2007 og hann fullgiltur árið 2016. Nú hefur hann verið lögfestur sem þýðir að hægt verði að beita samningnum sem fullgildri réttarheimild fyrir dómstólum og öðrum úrskurðaraðilum.

Alþingi hefur lögfest samning frumvarp félags- og húsnæðismála um lögfestingu um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Með samningnum sé komið í veg fyrir mismunun á grundvelli fötlunar. 

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur rétt í þessu. Til hamingju! 👨‍🦽👩‍🦽🎉Myndlýsing: Gulu...
12/11/2025

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var lögfestur rétt í þessu. Til hamingju! 👨‍🦽👩‍🦽🎉

Myndlýsing: Gulur platti með svörtu merki NPA miðstöðvarinnar og ofangreindum texta.

NPA miðstöðin er samvinnufélag í eigu fatlaðs fólks sem styður einstaklinga við að lifa sjálfstæðu lífi með notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA). Miðstöðin starfar samkvæmt hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf, þar sem fatlað fólk stjórnar sinni eigin aðstoð á e...

Snævar Örn Kristmannsson úr Breiðablik tvíbætti heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki S19 á Íslandsmeistaramótinu í s...
11/11/2025

Snævar Örn Kristmannsson úr Breiðablik tvíbætti heimsmetið í 50 metra flugsundi í flokki S19 á Íslandsmeistaramótinu í sundi sem fram fór um helgina. Innilega til hamingju með árangurinn Snævar!

Snævar Örn Kristmannsson úr Breiðabliki tvíbætti heimsmet í 50 metra flugsundi í fötlunarflokknum S19 á Íslandsmótinu í Laugardalslaug í dag. Hann bætti ársgamalt metið í undanrásum í morgun og svo aftur í úrslitum síðdegis.

UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk á aldrinum 18 til 35 ára um flækjur fasteignamarkaðarins miðvikudaginn 12....
10/11/2025

UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk á aldrinum 18 til 35 ára um flækjur fasteignamarkaðarins miðvikudaginn 12. nóvember kl 17:00-19:30 í Mannréttindahúsinu Sigtúni 42.

Björn Berg, sérfræðingur á fjármálamarkaði og ráðgjafi, stýrir námskeiðinu og fer yfir það helsta sem þarf að hafa í huga við kaup á fyrstu fasteign. Ungt fatlað fólk er ólíkur hópur og því er lögð áhersla á að skoða ólíkar leiðir.

HlustaFinnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um...

Við mælum eindregið með viðtali sem Hlaðvarpið 4 vaktin  tók við Þorstein J. Vilhjálmsson en hann er faðir Láru, félagsk...
09/11/2025

Við mælum eindregið með viðtali sem Hlaðvarpið 4 vaktin tók við Þorstein J. Vilhjálmsson en hann er faðir Láru, félagskonu í NPA miðstöðinni. Í viðtalinu ræddi Þorsteinn meðal annars reynslu sína af því að ala um fatlað barn og hvernig ólík skólastig hafa stutt við fjölskylduna í gegnum árin. Þá var einnig rætt ítarlega um hvernig NPA breytti lífi Láru og fjölskyldunnar í heild.

4. vaktin · Episode

08/11/2025

Gestur á uppístandi gerir stólagrín að móður sinni! 😂

Address

Urðarhvarf 8A, 2. Hæð
Kópavogur
203

Opening Hours

Monday 10:00 - 15:00
Tuesday 10:00 - 15:00
Wednesday 10:00 - 15:00
Thursday 10:00 - 15:00
Friday 10:00 - 15:00

Telephone

+3545678270

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when NPA miðstöðin posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram