17/11/2025
„Ég vil bara skapa þó að líkaminn fylgi ekki. Listin gefur mér sjálfstæði, hún er vinnan mín og leiðin mín til að vera hluti af samfélaginu. Fólk sér oft fötlunina fyrst en ég vil að fólk sjái listina líka. Bollarnir eru leið til að koma henni til fleiri og byggja upp starf þar sem ég get skapað áfram.“
Brandur Bryndísarson Karlsson, listamaður og frumkvöðull.
Lamaður íslenskur munnmálari kynnir nýtt verkefni