
23/09/2025
Við mælum eindregið með þessu viðtali Hlaðvarpið 4 vaktin við hana Áslaugu Ýr Hjartardóttur okkar! ❤️ Í þættinum segir Áslaug frá lífi sínu og BVVL eða RTD heilkenninu sem hún og systir hennar eru báðar með. Áslaug fjallar einnig um mikilvægi táknmálstúlka, um NPA aðstoð og hvað það gjörbreytti lífi hennar þegar hún fékk NPA.