Evuhús

Evuhús Í Evuhúsi má finna þjónustu á sviði frjósemi og kvenheilsu.

Við bjóðum fólk velkomið í hlýlegt umhverfi þar sem þeirra þörfum er mætt af fagmennsku og skilningi.

Þjónustan í Evuhúsi skiptist í tvær einingar
- Edda læknastofur -
- Sunna frjósemisstofa -

🌿 Kristbjörg Heiður – kvensjúkdómalæknir í EvuhúsiKristbjörg Heiður Olsen er sérfræðingur í fæðinga- og kvensjúkdómalækn...
07/05/2025

🌿 Kristbjörg Heiður – kvensjúkdómalæknir í Evuhúsi
Kristbjörg Heiður Olsen er sérfræðingur í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum með víðtæka reynslu, bæði frá Íslandi og Svíþjóð. Hún lauk sérfræðimenntun við Háskólasjúkrahúsið á Skáni og starfaði meðal annars á Kvennadeildinni í Lundi. Hún hefur einnig unnið á ófrjósemisdeild sjúkrahússins í Malmö og býr því yfir dýrmætri þekkingu og reynslu á sviði frjósemislækninga.
Kvensjúkdómalæknar í Evuhúsi bjóða upp á allar helstu tegundir kvensjúkdómalækninga – þar á meðal skoðanir, getnaðarvarnir, sýnatökur, ráðgjöf, snemmsónar og margt fleira.
📅 Hægt er að bóka tíma hjá Kristbjörgu á heilsuvera.is eða með því að hringja í síma 591-8000.

🌿 Ragnheiður – kvensjúkdómalæknir í EvuhúsiRagnheiður er reynslumikill kvensjúkdómalæknir með sérþekkingu á ófrjósemi og...
29/04/2025

🌿 Ragnheiður – kvensjúkdómalæknir í Evuhúsi
Ragnheiður er reynslumikill kvensjúkdómalæknir með sérþekkingu á ófrjósemi og PCOS. Hún lauk nýverið doktorsnámi þar sem hún rannsakaði fjölblöðrueggjastokkaheilkenni (PCOS).

Kvensjúkdómalæknar í Evuhúsi bjóða upp á allar helstu tegundir kvensjúkdómalækninga – þar á meðal skoðanir, getnaðarvarnir, sýnatökur, ráðgjöf, snemmsónar og margt fleira.

📅 Hægt er að bóka tíma hjá Ragnheiði á heilsuvera.is eða með því að hringja í síma 591-8000.

Ef þú vilt bóka tíma hjá Sunnu Frjósemisstofu, sendu okkur línu á sunna@sunnafrjosemi.is, eða hafðu samband í síma 591-8...
07/04/2025

Ef þú vilt bóka tíma hjá Sunnu Frjósemisstofu, sendu okkur línu á sunna@sunnafrjosemi.is, eða hafðu samband í síma 591-8000 og við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.

Sunna veitir fólki í frjósemisferli framúrskarandi þjónustu með sérstaka áherslu á gott aðgengi og hlýtt viðmót. Nálgun okkar einkennist af heildstæðri þjónustu þar sem rík upplýsingagjöf og eftirfylgni meðferða eru í forgrunni. Við trúum á að bjóða ekki aðeins framúrskarandi læknisfræðilega aðstoð heldur einnig hlýtt viðmót og umhverfi.

Við tökum á móti einstökum konum og pörum með opnum örmum.

Þú getur bókað tíma hjá kvensjúkdómalækni á Eddu læknastofu á heilsuvera.is eða í síma 591-8000.Á Eddu læknastofum starf...
07/04/2025

Þú getur bókað tíma hjá kvensjúkdómalækni á Eddu læknastofu á heilsuvera.is eða í síma 591-8000.

Á Eddu læknastofum starfa reyndir læknar sem bjóða upp á alhliða þjónustu í kvensjúkdómalækningum.
Við veitum m.a. þjónustu eins og almennar skoðanir, getnaðarvarnaráðgjöf, sýnatökur og persónulega ráðgjöf – og margt fleira.

https://evuhus.is/edda/

Við í Evuhúsi hlökkum til að taka á móti ykkur þann 3. september og bendum á að opnað hefur verið fyrir tímabókanir.http...
12/08/2024

Við í Evuhúsi hlökkum til að taka á móti ykkur þann 3. september og bendum á að opnað hefur verið fyrir tímabókanir.

https://evuhus.is/

Góðar fréttir hjá Sunnu frjósemisstofu sem verður að finna í Evuhúsi🤍Hlökkum til að taka á móti ykkur með opnum örmum í ...
24/07/2024

Góðar fréttir hjá Sunnu frjósemisstofu sem verður að finna í Evuhúsi🤍

Hlökkum til að taka á móti ykkur með opnum örmum í haust.

Sunna fagnar samstarfi við Jón Ívar Einarsson!

Stór hluti fólks sem þarf á frjósemismeðferðum að halda er með endómetríósu. Þess vegna er einkar ánægjulegt að tilkynna um samstarf við einn helsta sérfræðing landsins í endómetríósu, Jón Ívar Einarsson, kvensjúkdómalækni.

Á myndinni má sjá hjónin Þóri og Ingunni, eigendur, með Jóni Ívari.

Á haustmánuðum opnar Evuhús kvenheilsusetur í húsnæði að Urðarhvarfi 8. Í Evuhúsi má finna þjónustu á sviði frjósemi og ...
08/07/2024

Á haustmánuðum opnar Evuhús kvenheilsusetur í húsnæði að Urðarhvarfi 8. Í Evuhúsi má finna þjónustu á sviði frjósemi og kvenheilsu. Við bjóðum ykkur velkomin í hlýlegt umhverfi þar sem þörfum er mætt af fagmennsku og skilningi.

Þjónustan í Evuhúsi skiptist í tvær einingar – eða stofur. Það er Sunna frjósemisstofa og Edda læknastofur.
Sunna frjósemisstofa býður einstaklingum og pörum upp á frjósemismeðferðir og ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins.
Edda læknastofur er heimili reynslumikilla lækna sem bjóða upp á vandaða alhliða þjónustu á sviði kvensjúkdómalækninga.

Von bráðar munum við opna fyrir tímabókanir hjá kvensjúkdómalæknum hjá Eddu læknastofum og viðtöl fyrir meðferðir hjá Sunnu frjósemisstofu á heimasíðu okkar: https://evuhus.is/

Hlökkum til að taka á móti ykkur í haust!

Hvetjum ykkur til að fylgja Sunna frjósemisstofa á samfélagsmiðlum.

Address

Urðarhvarf 8
Kópavogur

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Evuhús posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram