
07/05/2025
🌿 Kristbjörg Heiður – kvensjúkdómalæknir í Evuhúsi
Kristbjörg Heiður Olsen er sérfræðingur í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum með víðtæka reynslu, bæði frá Íslandi og Svíþjóð. Hún lauk sérfræðimenntun við Háskólasjúkrahúsið á Skáni og starfaði meðal annars á Kvennadeildinni í Lundi. Hún hefur einnig unnið á ófrjósemisdeild sjúkrahússins í Malmö og býr því yfir dýrmætri þekkingu og reynslu á sviði frjósemislækninga.
Kvensjúkdómalæknar í Evuhúsi bjóða upp á allar helstu tegundir kvensjúkdómalækninga – þar á meðal skoðanir, getnaðarvarnir, sýnatökur, ráðgjöf, snemmsónar og margt fleira.
📅 Hægt er að bóka tíma hjá Kristbjörgu á heilsuvera.is eða með því að hringja í síma 591-8000.