
21/08/2025
Aðstoðuðum í vikunni vini okkar og samstarfsfélaga hjá Terra einingum að hífa 20 húseiningar (upp í 11t) við Sjálandsskóla sem verða notaðar sem kennslustofur. Tókst frábærlega til enda vanir aðilar þarna á ferð :-) Óskum Terra einingum og Garðabæ til hamingju með þessar skólastofur sem verða senn teknar í notkun ..
/
We had the pleasure recently to assist with the installation of 20 container units specifically made for being used as class rooms. Lifted the units out to around 20m radius with 11tons.
Sérhannaðar húseiningar