19/12/2025
Betra bros sem hefur keyrt á sama hópnum árum saman er kominn með frábæran liðsauka. Hafa þær Rebekka og Kolbrún tannlæknar bæst í hópinn ásamt Bryndísi og Arndísi aðstoðarmanneskjum. Við skelltum okkur á frábæran söngleik i gær og náðist þessi mynd af hópnum. Alltaf gaman saman 🥰