Iceland Power Yoga

Iceland Power Yoga We are a Hot Power Yoga studio that exists to awaken and empower humans to live their lives FULLY🔥

Jóga að Lífstíl á 40 dögum er uppbyggilegt og umbreytandi ferðalag fyrir líkama, huga og sál.Á námskeiðinu lærir þú að:✔...
08/01/2026

Jóga að Lífstíl á 40 dögum er uppbyggilegt og umbreytandi ferðalag fyrir líkama, huga og sál.

Á námskeiðinu lærir þú að:

✔️stunda daglega jógaiðkun (asana)

✔️byggja upp daglega hugleiðslu

✔️vinna með sjálfsskoðun og ásetning

✔️skoða lífsstílinn þinn og mataræði með opnum og heilbrigðum hætti

Hvernig fer námskeiðið fram?

Aðalfundir:

📍 Iceland Power Yoga, Holtasmára 1

🗓 Þriðjudagar kl. 19:30–21:00 (alls 6 skipti)

Aukafundir á ZOOM:

💻 Fimmtudagar kl. 19:30–20:15

Þessir fundir eru ætlaðir til að styðja þátttakendur á milli aðalfunda – með tengingu, innblæstri og rými fyrir spurningar.

Leiðbeinendur:

Inga Hrönn Kristjánsdóttir leiðir námskeiðið

Guðrún Selma aðstoðar

💫Fyrir hverja er námskeiðið?

Fyrir bæði byrjendur og lengra komna (fólk tekur endurtekið þátt í 40 dögunum til að uppfæra lífstílinn sinn)

Engin reynsla af jóga eða hugleiðslu nauðsynleg

Byrjað er rólega (20 mín jógaiðkun / 5 mín hugleiðsla á dag) og byggt smám saman upp

Þú færð daglega pósta m.a. með leiddum hugleiðslum og jógatímum þér til stuðnings

Þetta námskeið er boð um að hægja á,
staldra við og velja meðvitað hvernig þú vilt lifa lífinu.
Ekki bara í 40 daga – heldur til framtíðar.

Verð: 39.900 kr. (Innifalið: ótakmarkaður aðgangur að tímum í 40 daga) Skráning á heimasíðunni okkar

Korthafar verð: 26.900 kr. - Skráning í Glofox

Alice kennir Yin jóga miðvikudaginn 7. Janúar kl. 19:30. Ekki missa af þessum reynslumikla meistara í Yin☯️ ☯️
06/01/2026

Alice kennir Yin jóga miðvikudaginn 7. Janúar kl. 19:30.
Ekki missa af þessum reynslumikla meistara í Yin☯️
☯️

Jóga 🧘‍♀️að Lífstíl á 40 dögum er uppbyggjandi og umbreytandi ferðalag fyrir líkama, huga og sál.Á námskeiðinu lærir þú ...
28/12/2025

Jóga 🧘‍♀️að Lífstíl á 40 dögum er uppbyggjandi og umbreytandi ferðalag fyrir líkama, huga og sál.

Á námskeiðinu lærir þú að:

✔️ stunda daglega jógaiðkun (asana)

✔️ byggja upp daglega hugleiðslu

✔️ vinna með sjálfsskoðun og ásetning

✔️ skoða lífsstílinn þinn og mataræði með opnum og heilbrigðum hætti

Hvernig fer námskeiðið fram?

Aðalfundir:

📍 Iceland Power Yoga, Holtasmára 1

🗓 Þriðjudagar kl. 19:30–21:00 (alls 6 skipti)

Aukafundir á ZOOM:

💻 Fimmtudagar kl. 19:30–20:15

Þessir fundir eru ætlaðir til að styðja þátttakendur á milli aðalfunda – með tengingu, innblæstri og rými fyrir spurningar.

👉Leiðbeinendur:

Inga Hrönn Kristjánsdóttir leiðir námskeiðið

Guðrún Selma aðstoðar

👉 Fyrir hverja er námskeiðið?

Fyrir bæði byrjendur og lengra komna (fólk tekur endurtekið þátt í 40 dögunum til að uppfæra lífstílinn sinn)

Engin reynsla af jóga eða hugleiðslu nauðsynleg

Byrjað er rólega (20 mín. iðkun á dag) og byggt smám saman upp

Þú færð daglega pósta m.a. með leiddum hugleiðslum og jógatímum þér til stuðnings

Skráning á heimasíðunni okkar eða í Glofox appinu.

23/12/2025

Gefðu þér jóga daglega yfir Jólahátíðina og upplifði sanna NÚVERU með sjálfum þér og öðrum💝 Tímar alla daga🤗

Verslaðu hjá okkur GJAFAKORT 🎁 til að stinga í jólapakkann. Í boði að velja kort eða upphæð að eigin vali.
22/12/2025

Verslaðu hjá okkur GJAFAKORT 🎁 til að stinga í jólapakkann.

Í boði að velja kort eða upphæð að eigin vali.

21/12/2025

We did it!! 👉108 SUN SALUTATIONS ON THE WINTER SOLSTICE ❄️

It was:

SACRED
RAW
REAL
CHALLANGING
BEAUTIFUL
MEDITATIVE
EMOTIONAL

Thank you for making it special. We look forward to our next celebration on the Summer Solstice of 2026🌞

Komdu í jóga um jólin 🎄
19/12/2025

Komdu í jóga um jólin 🎄

18/12/2025

Skráning opnar kl. 9:30 föstudagsmorgun🙏

Norðurstjarnan þín er alltaf þarna — stöðug, áreiðanleg og óhagganleg.Þegar lífið verður ruglingslegt eða óljóst, leyfðu...
01/12/2025

Norðurstjarnan þín er alltaf þarna — stöðug, áreiðanleg og óhagganleg.
Þegar lífið verður ruglingslegt eða óljóst, leyfðu jógaiðkuninni þinni að vera áttavitinn sem leiðir þig aftur inn að miðjunni þinni.
Einn andardráttur - Ein staða - Eitt augnablik í einu. ✨

🇬🇧Your North Star is always there — steady, constant, unwavering.
When life feels messy or unclear, let your practice be the compass that points you back to center.
One breath. One pose. One moment at a time. ✨

28/11/2025

What you’re seeing is transformation 💫 in real time.
Not because it’s perfect… but because it’s real.

Our teacher trainees step onto their mats with one intention: to do the work.

Through asana, they learn to move with strength, presence, and purpose.

Through inquiry, they bravely turn inward and meet themselves with honesty.

And through meditation, they return again and again to the quiet wisdom within.

This is Baptiste Yoga.
Not a performance — a practice.
A path that brings out your courage, your willingness, and your open heart.

When you show up like this… you don’t just change your practice 👉 You change your whole life!

22/11/2025

Understanding the body is understanding the practice. 🫀✨
This weekend our teacher trainees step deeper into TNA anatomy — learning how muscles, bones, breath and alignment all come together to create safe, powerful movement.

The more we understand the body, the more we can guide with confidence, clarity and integrity.

We are inspired by this group and their dedication to learning, growing and expanding what’s possible. 🤍
Growth IS the most important thing there is!!

VINAVIKA til og með sunnudaginn 23. Nóvember👭👨🏻‍🤝‍👨🏽👩🏻‍🤝‍👨🏾VINAVIKA 🤍✨ til og með 23. Nóvember🫶Að gefa vin þínum jóga er...
20/11/2025

VINAVIKA til og með sunnudaginn 23. Nóvember👭👨🏻‍🤝‍👨🏽👩🏻‍🤝‍👨🏾

VINAVIKA 🤍✨ til og með 23. Nóvember🫶
Að gefa vin þínum jóga er gjöf – gjöf sem lyftir, styrkir og myndar tengingu👭👩🏻‍🤝‍👨🏾👨🏻‍🤝‍👨🏽

Í þessari viku hvetjum við þig til að bjóða vini, fjölskyldu eða vinnufélaga með í ÓKEYPIS tíma hjá okkur.

Það er svo kraftmikið að deila æfingunni með öðrum… hún verður dýpri, bjartari og skemmtilegri.

Kannski þarft þú smá hvatningu. Kannski þarf vinurinn þinn það.
Saman búið þið til upplifun sem gæti orðið upphafið að nýjum vana, meiri vellíðan og sterkari tengingu.

Jóga er gjöf – gefum hana áfram🎁💝
Deildu þessari færslu, merktu vin og komið saman í tíma!

Láttu hann stofna aðgang í Glofox og sendu okkur póst með nafni vinar. Við bætum svo inn á hann fríum tíma🤗

❤️

Address

Holtasmári 1
Kópavogur
201

Opening Hours

Monday 07:00 - 20:30
Tuesday 08:00 - 20:30
Wednesday 07:00 - 20:30
Thursday 08:00 - 20:30
Friday 08:00 - 19:15
Saturday 08:30 - 12:30
Sunday 10:30 - 19:15

Telephone

+3545915353

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Iceland Power Yoga posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Iceland Power Yoga:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Category