Doktor.is

Doktor.is Stærsti og einn elsti heilsuvefur landsins starfandi síðan 2002. Fjöldi sérfræðinga á fjölmörgum sviðum heilbrigðismála deila þekkingu sinni á doktor.is

Er allt í gulu?
26/09/2025

Er allt í gulu?

“Gulur september” er samvinnuverkefni opinberra stofnanna og félagasamtaka sem vinna saman að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum.  september ár hvert er tileinkað

5 ráð til að sigrast á kvefi.
25/08/2025

5 ráð til að sigrast á kvefi.

1.Hvíld Númer eitt tvö og þrjú er hvíld. Þegar líkaminn er að berjast við sýkingu eða flensu skiptir öllu máli að halda sig heima fyrir og hvíla sig. Gott er

Hvað er Kortisól?
12/05/2025

Hvað er Kortisól?

Kortisól er sterahormón sem er framleitt í nýrnahettunum sem sitja á nýrunum. Það er oft kallað stresshormón því framleiðsla þess eykst við álag. Rétt jafnvægi

NIKÓTÍNPÚÐAR eru orðnir mjög algengir hjá stórum hópum í samfélaginu.  Púðarnir innihalda nikótín sem frásogast í gegnum...
07/04/2025

NIKÓTÍNPÚÐAR eru orðnir mjög algengir hjá stórum hópum í samfélaginu. Púðarnir innihalda nikótín sem frásogast í gegnum slímhúðina í munninum og eru oft notaðir til að veita úrræði fyrir reykingamenn sem vilja hætta eða draga úr neyslu.

Nikótínpúðar eru orðnir mjög algengir hjá stórum hópum í samfélaginu. Púðarnir innihalda nikótín sem frásogast í gegnum slímhúðina í munninum og eru oft notaði

KARLAR OG KRABBAMEINTalið er að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur e...
17/03/2025

KARLAR OG KRABBAMEIN
Talið er að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur er hægt að draga úr líkum á krabbameinum með heilsusamlegum lífsstíl og reglubundnu eftirliti, t.a.m. með ristilskimunum eftir fimmtugt.

Talið er að minnsta kosti þriðja hvert krabbameinstilvik tengist lífsstíl. Þó að enginn sé öruggur er hægt að draga úr líkum á krabbameinum með heilsusamlegum l

Gleðilegan Alþjóðlegan svefndag 🎉🌙 Setjum svefnheilsu í forgang! 😴💛
14/03/2025

Gleðilegan Alþjóðlegan svefndag 🎉
🌙 Setjum svefnheilsu í forgang! 😴💛

HVERNIG STUÐLUM VIÐ AÐ HEILBRIGÐUM SVEFNI?Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál.
06/02/2025

HVERNIG STUÐLUM VIÐ AÐ HEILBRIGÐUM SVEFNI?
Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál.

Svefn er ein af grunnstoðum heilsu og er nauðsynlegur fyrir líkama og sál. Að vanrækja svefn hefur slæm áhrif á heilsuna en ófullnægjandi svefn hefur neikvæð áh

5 RÁÐ TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR VEIKINDIÓnæmiskerfið þjónar mikilvægu hlutverki í að verja okkur gegn sýkingum. Þegar það ...
06/01/2025

5 RÁÐ TIL AÐ KOMA Í VEG FYRIR VEIKINDI
Ónæmiskerfið þjónar mikilvægu hlutverki í að verja okkur gegn sýkingum. Þegar það er veiklað eru meiri líkur á veikindum og því mikilvægt að huga að þáttum sem styrkja það.

Ónæmiskerfið þjónar mikilvægu hlutverki í að verja okkur gegn sýkingum. Þegar það er veiklað eru meiri líkur á veikindum og því mikilvægt að huga að þáttum sem

…ER LÍÐA FER AÐ JÓLUMHeilsupistill Heilsuverndar – Jólahugvekja um streitu
09/12/2024

…ER LÍÐA FER AÐ JÓLUM
Heilsupistill Heilsuverndar – Jólahugvekja um streitu

Heilsupistill Heilsuverndar – Jólahugvekja um streitu Helga hafði áreiðanlega setið í rauða  sófanum í stofunni vel á annan tíma. Hún hafði ákveðið að láta þr

Blóðasykurstjórnun og sykursýki - Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þeim sem eru að þróa með sér sjúk...
08/11/2024

Blóðasykurstjórnun og sykursýki - Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þeim sem eru að þróa með sér sjúkdóminn. Þróun insúlínóháðrar sykursýki getur átt sér á sér langan aðdraganda og fólk getur verið einkennalaust eða einkennalítið jafnvel í mörg ár.

Fyrstu einkenni sykursýki geta hæglega farið framhjá þeim sem eru að þróa með sér sjúkdóminn. Þróun insúlínóháðrar sykursýki getur átt sér á sér langan aðdragan

Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn hafa nú hafið samstarf. Í framhaldi af því viljum við deila með ykk...
25/10/2024

Heilsuvernd Heilsugæsla í Urðarhvarfi og Betri Svefn hafa nú hafið samstarf. Í framhaldi af því viljum við deila með ykkur SheSleep, sem er nýtt smáforrit sem Dr. Erla Björnsdóttir hjá Betri Svefn hefur þróað sérstaklega fyrir konur.

SheSleep: Heildræn svefnlausn, sérhönnuð fyrir konur sem vilja fylgjast með svefnmynstri sínu, bæta svefngæðin, fræðast um hormónaheilsu kvenna og sækja sér gagnreynda meðferð við svefnvanda. Áhrifaríkt verkfæri til þess að öðlast betri og gæðameiri svefn. Settu svefninn þinn í forgang - því hver dagur er dýrmætur!

Hægt er að sækja forritið fyrir Iphone/Android síma (ísl/ensk) í gegnum heimasíðu SheSleep: https://www.shesleep.com/

23/10/2024

Address

Urðarhvarf 14
Kópavogur
203

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Doktor.is posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Doktor.is:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram