Anna Margrét Tannlæknir

Anna Margrét Tannlæknir Anna Margrét er almennur tannlæknir með meistaragráðu í tannlæknavísindum. Er nú í barneig

Anna Margrét Bjarnadóttir er almennur tannlæknir (cand.odont) með meistaragráðu (MSc) í tannlæknavísindum.

Address

Kópavogur

Opening Hours

Monday 08:30 - 16:00
Tuesday 08:30 - 16:00
Wednesday 08:30 - 16:00
Thursday 08:30 - 16:00
Friday 08:30 - 13:00

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Anna Margrét Tannlæknir posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Anna Margrét Tannlæknir:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Our Story

Anna Margrét Bjarnadóttir er almennur tannlæknir og starfar á tannlæknastofunni Tannlind, Bæjarlind 12, Kópavogi.

Á stofunni eru stundaðar allar almennar tannlækningar. Á stofunni starfa fjórir almennir tannlæknar, einn tannréttingasérfræðingur og tveir sérfræðingar í kjálkaskurðlækningum. Að auki starfa þar fjölmargir aðrir snillingar sem sinna hinum og þessum störfum, sjá um að allt gangi vel og örugglega fyrir sig og láta fólkinu okkar líða vel.

Anna Margrét er frá Dalvík, útskrifaðist úr MA árið 2010 og hóf þá nám við tannlækningar. Hún útskrifaðist svo frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands vorið 2017 og hefur starfað í Tannlind síðan þá. Þar að auki hefur hún m.a. sinnt afleysingum á Tannlæknastofum Hauks og Bessa í Kaupangi á Akureyri. Hún hefur sinnt afleysingum og stundakennslu við kliníska og bóklega kennslu við Tannlæknadeild HÍ síðastliðin tvö ár. Samhliða starfi stundar hún mastersnám í tannlæknavísindum við HÍ og stefnir á að ljúka því á árinu 2020. Einnig situr hún í bæði Endurmenntunarnefnd og Skemmtinefnd Tannlæknafélags Íslands.