
24/05/2024
Þegar að efni er ekki skoðað í réttu samhengi. Í grein á mbl.is er komið inná að Lýsi auki hættu á hjarta og æðasjukdómum. En þegar skoðaðar eru takmarkanir rannsóknarinnar samkvæmt höfundum segir: þar sem þetta er áhorfsannsókn er ekki hægt að tala um orsakasamband né draga ályktanir út frá því. https://www.facebook.com/share/p/K1mYVT6s6pgFSMVe/