Orkustöðin heilsurækt

Orkustöðin heilsurækt Heilsuræktin við hafið

Við tökum vel á móti  þér í Orkustöðinni 🙌😃Skrefin geta verið þung þegar þú ert að byrja eftir langt hlé, veikindi eða h...
17/09/2025

Við tökum vel á móti þér í Orkustöðinni 🙌😃

Skrefin geta verið þung þegar þú ert að byrja eftir langt hlé, veikindi eða hefur jafnvel aldrei æft í líkamsræktarstöð 👣

Við viljum létta undir og það kostar ekkert að heyra í okkur og fá ráðgjöf eða bara létta hvatningu ✨

Orkustöðin er lítil og vinaleg æfingastöð þar sem allir nýir iðkendur geta bókað frían tíma hjá íþróttafræðing og fengið kennslu á tækin og leiðbeiningar með æfingaval.

Vikulega koma 2 ný æfingaprógrömm á töfluna þar sem æfingar eru númeraðar og með skýringamyndum 🖥 Æfingar sem henta flestum!

Ef þú vilt æfa í litlum hóp (3-6 manns) en fá einstaklingsmiðaða þjálfun og mikið aðhald þá ættir þú að bóka frían tíma í hópþjálfun. Margir tímar í boði og hver tími er 40 mínútur. Nánari upplýsingar hér: https://www.orkustod.is/hopthjalfun/

Hlökkum til að hitta þig í Orkustöðinni 🙌✨

Sigurbjörg og Alexandra
Íþróttafræðingar

Hefur þú prófað innrauðu saununa í Orkustöðinni? ✨🔥Það að fara í innrauðu saununa er ekki bara slakandi – hún hefur líka...
19/08/2025

Hefur þú prófað innrauðu saununa í Orkustöðinni? ✨🔥

Það að fara í innrauðu saununa er ekki bara slakandi – hún hefur líka fjölda jákvæðra áhrifa á líkama og sál:

Innrauð sauna getur m.a. :

🌿 Dregið úr streitu og hjálpað líkamanum að slaka á
💆‍♀️ Stuðlað að betri svefni
💧 Aukið blóðflæði og hjálpar við að losa út eiturefni
💪 Getur dregið úr vöðvaverkjum og stirðleika
✨ Hreinsar húðina

Innrauði saunuklefinn er algjör lúxus sem gerir gott fyrir bæði líkama og sál 🙌

Mælum með að prófa ❤️‍🔥

Það sem við eigum eftir að sakna Ingibjargar okkar 🫶🏻✨Yndisleg samstarfskona og snillingur með meiru 😀 Hefur þjálfað ful...
14/08/2025

Það sem við eigum eftir að sakna Ingibjargar okkar 🫶🏻✨
Yndisleg samstarfskona og snillingur með meiru 😀 Hefur þjálfað fullt af orkuboltum síðustu ár og aðstoðað við bætta heilsu ✨

Gangi þér sem allra best í nýju bæjarfélagi og á nýjum vinnustað, þau hjá Kötlu eru sannarlega heppin að fá þig til sín 🫶🏻

Veit að þú verður dugleg að kíkja í heimsókn 😉💪🏻

Einstaklingsmiðuð hópþjálfun í tækjasal (4-6 manns)Fyrir þig sem vilt fá mikið aðhald og stuðning frá reynslumiklum þjál...
11/08/2025

Einstaklingsmiðuð hópþjálfun í tækjasal (4-6 manns)

Fyrir þig sem vilt fá mikið aðhald og stuðning frá reynslumiklum þjálfurum í afslöppuðu umhverfi.

Allar æfingar aðlagaðar að þér, þ.e. auðveldari eða erfiðari útfærslur.

Á námskeiðinu leggjum við áherslu á fjölbreyttar æfingar með fókus á rétta líkamsbeytingu, aukinn styrk, hreyfanleika og bætt jafnvægi. Þjálfararnir hafa víðtæka reynslu og þekkingu á sviði kennslu og þjálfunar auk þess að hafa sérhæft sig í þjálfun einstaklinga með stoðkerfisvandamál.

Hvenær:

Mánudagar kl. 12:00

Þriðjudagar kl. 9:20, 10:00 og 12:00

Þriðjudagar kl. 16:40 og 17:20.

Fimmtudagar kl. 9:20, 10:00 og 12:00

Föstudagar kl. 12:00

Þú velur hvað þú vilt vera oft í viku og hvenær þú vilt æfa.

Áskrift felur ekki í sér neinn binditíma en þarf að segja upp með að a.m.k. tveggja vikna fyrirvara. Líka lítið mál að frysta áskrift.

Hver tími er 40 mínútur.

Verð:

1x í viku í 4 vikur á 13.000 kr.
2x í viku í 4 vikur á 22.000 kr.
3x í viku í 4 vikur á 30.000 kr.

*Áskrift í Orkustöðina keypt sér

Þjálfararnir:
Alexandra Sif Herleifsdóttir B.Sc. íþróttafræði
Sigurbjörg Gunnarsdóttir B.Sc. Íþróttafræði og B.Sc. sálfræði

Hafðu endilega samband fyrir frekari upplýsingar eða til að bóka þig frían prufutíma:

lexaheilsa@gmail.com

Við erum svo spennt að kynna til leiks nýjan þjálfara í Orkustöðinni 🥁🎊 🥳Það er hún Alexandra Sif íþróttafræðingur með m...
08/08/2025

Við erum svo spennt að kynna til leiks nýjan þjálfara í Orkustöðinni 🥁🎊 🥳
Það er hún Alexandra Sif íþróttafræðingur með meiru

Hún er 35 ára tveggja dætra móðir, búsett í Innri Njarðvík með Bjarna sínum. Hún spilaði lengi körfubolta og hefur góðan grunn úr heimi keppnisíþrótta. En eftir að hafa gengið sjálf í gegnum bakmeiðsli hefur hún sérhæft sig m.a. í þjálfun einstaklinga með stoðkerfisóþægindi og tengingu andlegrar og líkamlegrar heilsu.

Lýðheilsa á hug hennar og hjarta og það skemmtilegasta sem hún gerir er að hjálpa fólki að bæta sína heilsu í gegnum hreyfingu og jákvætt sjálfstal. Alexandra tekur við yfirþjálfarastöðu í Orkustöðinni og bjóðum við hana hjartanlega velkomna í Orkuteymið.

Nýlega vorum við með Instagram gjafaleik, í samstarfi við GeoSilica Iceland Reykjanes Optikk og Gallerí Keflavík 🎁Það vo...
23/06/2025

Nýlega vorum við með Instagram gjafaleik, í samstarfi við GeoSilica Iceland Reykjanes Optikk og Gallerí Keflavík 🎁

Það voru einstaklega veglegur vinningur í boði:
Árskort í Orkustöðina - 50.000kr gjafabréf í Reykjanes Optikk - Ársbyrgðir af GeoSilica fæðubótarefni og 50.000kr gjafabréf í Gallerí Keflavík.

Þátttakan í leiknu var frábær og þökkum við öllum sem tóku þátt 🫶 Virkilega gaman að gleðja heppin þátttakenda með stórglæsilegum lífsstílspakka 😀

Elísabet Amanda var sú heppna og óskum við henni innilega til hamingju ❤🎁🎉

Gleðilega páska kæru Orkuboltar 🐣Auðvitað er opið hjá okkur um páskana, opnum snemma og lokum seint 🐥 Sami góði opnunart...
17/04/2025

Gleðilega páska kæru Orkuboltar 🐣
Auðvitað er opið hjá okkur um páskana, opnum snemma og lokum seint 🐥 Sami góði opnunartíminn, rauða daga sem og aðra daga 🙌 Njóttu þess að hreyfa þig í páskafríinu!

Við ákváðum að þjófstarta SUMARTILBOÐINU þar sem okkur finnst sumarið eiginlega komið 💛☀️Kortið kostar 29.990kr og gildi...
03/04/2025

Við ákváðum að þjófstarta SUMARTILBOÐINU þar sem okkur finnst sumarið eiginlega komið 💛☀️

Kortið kostar 29.990kr og gildir til 31. ágúst. Ef þú kaupir í dag þá gildir kortið í tæpa 5 mánuði 🙌

Til samanburðar þá kostar 3 mánaða kort 33.900kr.

Skoða nánar hér:
https://www.orkustod.is/sumartilbod/

Nýtt námskeið komið  í sölu ✨Ekki missa af þínu dýnuplássi!Dásamlegt 4 vikna námskeið sem byggir á mjúkum æfingum með þa...
03/03/2025

Nýtt námskeið komið í sölu ✨Ekki missa af þínu dýnuplássi!

Dásamlegt 4 vikna námskeið sem byggir á mjúkum æfingum með það að markmiði að bæta hreyfanleika í mjöðmum og baki, styrkja rassvöðva og auka liðleika í efri hluta baksins.

Aðeins 7 pláss í boði á þetta einstaka námskeið sem kennt er í einum fallegasta sal landsins 🥰

Magda þjálfari er lærður yogakennari með yfir 14 ára reynslu af yoga og þjálfun. Hún hefur sérsniðið þetta námskeið fyrir fólk sem vill liðka sig og líða betur í baki og stoðkerfinu öllu.

Námskeiðið hefst 18. mars og er kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 19:00-20:00.

Námskeiðið er kennt á ensku.

Fyrir frekari upplýsingar getur þú hoppað inn á heimasíðuna okkar:

https://www.orkustod.is/baett-bakheilsa-og-slokun-namskeid/

Eða sent tölvupóst á Sigurbjörgu: sigurbjorg@orkustod.is

Verð: 19.990kr fyrir meðlimi Orkustöðvarinnar
og
24.990kr fyrir þá sem eru ekki nú þegar meðlimir, en ótakmarkaður aðgangur fylgir í æfingasalina og infrared saunu á meðan að námsleiðið stendur.

hlekkur í bio 🔗

Address

Bakkastígur 20
Keflavík
260

Opening Hours

Monday 05:45 - 22:30
Tuesday 05:45 - 22:30
Wednesday 05:45 - 22:30
Thursday 05:45 - 22:30
Friday 05:45 - 22:30
Saturday 07:00 - 22:30
Sunday 07:00 - 22:30

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Orkustöðin heilsurækt posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram