
20/08/2025
Arnar sálfræðingur á stofunni býður uppá fjarviðtöl. Ef það er eitthvað sem gæti hentað þér þá endilega hafa samband.
Arnar Benediktsson sinnir börnum, unglingum sem og fullorðnum í starfi sínu hjá Sálfræðistofu Suðurnesja.