Heilun og yin yoga - Sara Dögg

Heilun og yin yoga - Sara Dögg Heilun, yin yoga, andleg málefni og falleg orð sem heila og hvetja. Verið velkomin. Ég býð uppá Reiki heilun og fyrri lífs dáleiðslur.

Hef lokið Reiki I og II, QHHT námskeiði í fyrri lífs dáleiðslu hjá Doloris Cannon. Lauk nýlega Yin Yoga kennaranámi. Hef lokið námskeiði í þróun miðilshæfileikans hjá Sálarrannsóknarfélagi Suðurnesja. Er félagsráðgjafi og fjölskylduráðgjafi að mennt.

✨Þegar þessi orkustöð er opin og í jafnvægi finnur maður fyrir styrk, einbeitingu, heilbrigðu sjálfstrausti og getu til ...
11/09/2025

✨Þegar þessi orkustöð er opin og í jafnvægi finnur maður fyrir styrk, einbeitingu, heilbrigðu sjálfstrausti og getu til að setja mörk ✨

✨ Í hvatastöðinni er sköpun, ástríða og tjáning. Appelsínugulur litur 🟠einkennir hvatastöð. Hún er staðsett rétt fyrir n...
15/08/2025

✨ Í hvatastöðinni er sköpun, ástríða og tjáning. Appelsínugulur litur 🟠einkennir hvatastöð. Hún er staðsett rétt fyrir neðan nafla. Yoga æfingar sem opna mjaðmir eru góðar fyrir hvatastöðina og staðfestingar eins og “ég leyfi mér að upplifa gleði, nánd og sköpun” ✨

✨Í hugleiðslu, jóga og heilun vinnum við með orkustöðvarnar og að opna þær. Þær þurfa að vera opnar til að við getum lif...
12/08/2025

✨Í hugleiðslu, jóga og heilun vinnum við með orkustöðvarnar og að opna þær. Þær þurfa að vera opnar til að við getum lifað okkar besta lífi. Hér er smá um rótarstöðina sem staðsett er neðst við rófubein og rauður litur einkennir hana 🔴 Til að opna rótarstöðuna er mælt með að jarðtengja sig, borða rótargrænmeti, klæðast rauðum litum, njóta tíma í náttúrunni og nota staðfestingar eins og "ég er örugg/ur, ég treysti og er tengd orku jarðar" ✨

Fyrir þá sem þurfa að heyra þetta í dag 😇
10/08/2025

Fyrir þá sem þurfa að heyra þetta í dag 😇

Við höfum valið ✨
09/08/2025

Við höfum valið ✨

✨Að elska þig er undirstaða fyrir visku, sköpun, lækningu og tengingu við sálina þína ✨ Hér eru nokkrar leiðir til að hl...
03/08/2025

✨Að elska þig er undirstaða fyrir visku, sköpun, lækningu og tengingu við sálina þína ✨ Hér eru nokkrar leiðir til að hlúa að þér ✨

✨♥️ Sjálfsmildi ♥️✨
29/07/2025

✨♥️ Sjálfsmildi ♥️✨

✨🌙✨
27/07/2025

✨🌙✨

😇
11/07/2025

😇

Að vera í flæði ✨
09/07/2025

Að vera í flæði ✨

✨✨✨✨✨
26/05/2025

✨✨✨✨✨

❤️
22/05/2025

❤️

Address

Keflavík

Website

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Heilun og yin yoga - Sara Dögg posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram