Yoga Now - Heiðbrá Bjöss

Yoga Now - Heiðbrá Bjöss Contact information, map and directions, contact form, opening hours, services, ratings, photos, videos and announcements from Yoga Now - Heiðbrá Bjöss, Health & Wellness Website, Keflavík.

Á heimasíðu Yoga Now finnur þú fjölbreytta jógatíma og styrktarþjálfun sem þú getur stundað hvar og hvenær sem er :)

Heiðbrá Björnsdóttir
- Yogakennari
- Einkaþjálfari
- NLP practitioner markþjálfun.

24/12/2024
Hvernig ætlar þú að byrja 2025 💥Ég á nokkur laus pláss í Einka-Para-Hópþjálfun í janúar :) Hafðu samband í skilaboðum eð...
16/12/2024

Hvernig ætlar þú að byrja 2025 💥
Ég á nokkur laus pláss í
Einka-Para-Hópþjálfun í janúar :)

Hafðu samband í skilaboðum eða á heidbrab@gmail.com 💥💥

Nokkur laus pláss í þjálfun hjá mér 👇👇👇
28/09/2023

Nokkur laus pláss í þjálfun hjá mér 👇👇👇

Yoga Now - 2 day challengeInniheldur tvo frábæra tíma sem við skorum á þig að gefa þér tíma fyrir :) Tímarnir eru báðir ...
21/11/2022

Yoga Now - 2 day challenge
Inniheldur tvo frábæra tíma sem við skorum á þig að gefa þér tíma fyrir :) Tímarnir eru báðir um 60 mín og eru kröftugir

Gefðu þér tíma fyrir ÞIG

Njótið
-HB

Yoga Now - 2 day challenge

NÝR tími inn á Yoga Now ! Kraftmikill og endurnærandi fyrir allan líkamann  :) Rúllaðu út dýnunni og gefðu þér tíma fyri...
07/11/2022

NÝR tími inn á Yoga Now ! Kraftmikill og endurnærandi fyrir allan líkamann :)

Rúllaðu út dýnunni og gefðu þér tíma fyrir ÞIG 💕

Njótið
-HB

Power Flow

NÝR tími inn á Yoga Now  💕Æðislegur tími þar sem við opnum mjúklega helstu vöðva líkamans og endum á górði slökun 😁Njóti...
23/10/2022

NÝR tími inn á Yoga Now 💕
Æðislegur tími þar sem við opnum mjúklega helstu vöðva líkamans og endum á górði slökun 😁

Njótið
-HB

Slökun

Ekki amalegt deit 💕💕
02/10/2022

Ekki amalegt deit 💕💕

Power Yoga "Detox"Þetta frábæra flæði fær þig til þess að svitna og á sama tíma byggja upp styrk. Lögð er sérstök áhersl...
23/09/2022

Power Yoga "Detox"
Þetta frábæra flæði fær þig til þess að svitna og á sama tíma byggja upp styrk. Lögð er sérstök áhersla á stöður sem virka hreinsandi á bæði líkama og sál

Njótið helgarinnar,
- HB

Power Yoga

NÝR tími inn á Yoga Now ~Dynamic Flow~Kröftufur tími þar sem fókusinn er settur styrkinn í stöðunni ☺️Gefðu þér tíma fyr...
17/09/2022

NÝR tími inn á Yoga Now
~Dynamic Flow~
Kröftufur tími þar sem fókusinn er settur styrkinn í stöðunni ☺️

Gefðu þér tíma fyrir ÞIG um helgina !

Hlýjar,
HB

Dynamic Flow

Hvernig væri að hafa helgina extra notalega? Þrír æðislegir tímar með mismunandi áherslu hverju sinni og enda allir á dj...
09/09/2022

Hvernig væri að hafa helgina extra notalega?
Þrír æðislegir tímar með mismunandi áherslu hverju sinni og enda allir á djúpri slökun 🥰

Njótið
-HB

Soft & Relax

Áskorun fyrir ÞIG um helgina  :) Tveir tímar - Kröftugur og mjúkur...mættu á dýnuna og gefðu þér tíma fyrir ÞIG.Njótið,H...
26/08/2022

Áskorun fyrir ÞIG um helgina :)
Tveir tímar - Kröftugur og mjúkur...mættu á dýnuna og gefðu þér tíma fyrir ÞIG.

Njótið,
HB

Yoga Now - 2 day challenge

Address

Keflavík

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Yoga Now - Heiðbrá Bjöss posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Contact The Practice

Send a message to Yoga Now - Heiðbrá Bjöss:

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram

Jóga hvar og hvenær sem er

Hvort sem þú ert heima eða í fríi, í netsambandi eða ekki, þá hefur þú alltaf aðgang að þínum jóga tíma í hendi þér. Ég mun hvetja þig áfram án þess að að þrýsta á þig og vera til staðar ef þig vantar aðstoð. Yoga Now mætir þér þar sem þú ert og færir þér trausta leiðsögn. Nú getur þú fundið neistann og hvatann til að fara dýpra, hvar sem er og hvenær sem er.