Skógarbað shinrin-yoku á Íslandi

Skógarbað shinrin-yoku á Íslandi Skógarbað (shinrin-yoku) er gagnreynd aðferð til streitulosunar og endurheimtar í náttúrunni.

Skógarbað á okkar vegum er 2 klst. leidd yndisganga um náttúruna þar áherslan er á slökun og skynjun, núvitund og náttúr...
27/05/2024

Skógarbað á okkar vegum er 2 klst. leidd yndisganga um náttúruna þar áherslan er á slökun og skynjun, núvitund og náttúrutengsl.

Rannsóknir staðfesta að 2 klst. skógarbað getur haft streitulosandi áhrif, lækkað blóðþrýsting, bætt líðan og hjartaheilsu, endurnýjað orku til athafna, bætt hæfni til einbeitingar, skerpt minni, bætt svefngæði og eflt ónæmiskerfi með fjölgun NK fruma.
Meðferðin hefur einnig gefist vel í enduhæfingarferli, til að meðhöndla kvíðaröskun, þunglyndi og áfallastreitu samhliða öðrum úrræðum.

Við tökum á móti einstaklingum og hópum í Heiðmörk og í Fossárskógi í Hvalfirði. Opnir viðburðir verða auglýstir hér og á https://www.foresttherapy.is/

Address

Fossárskógur
Kjósarhreppur
276

Alerts

Be the first to know and let us send you an email when Skógarbað shinrin-yoku á Íslandi posts news and promotions. Your email address will not be used for any other purpose, and you can unsubscribe at any time.

Share

Share on Facebook Share on Twitter Share on LinkedIn
Share on Pinterest Share on Reddit Share via Email
Share on WhatsApp Share on Instagram Share on Telegram